Morgunblaðið - 20.10.1965, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 20. október 1965
MORCUNBLAÐIÐ
29
5HUtvarpið
Miðvikudaginn 20. október.
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn
— Tónleikar — 8:30 Veður-
fregnir — Fréttir — Tónleikar
— 9:00 Úrdráttur úr forustu-
greúnum dagblaðanna — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
3*2:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
18:00 Við vipnuna: Tóalaikar
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar —
lenzk lög og klassísk tónlist:
Sigurður Skagfield, Tónliatar-
félagskórinn og Sinfóníuhljóm-
sveit Reykjavíkur flytja „Fána-
söng“ eftir Pál ísóLfsson; dr.
Victor Urbancic stj.
Claudio Arrau leikur á píanó
Impromptu nr. 1 eftir Schu-
bert. Rarokkhljómsveit Lund-
úna leikur Sónötu í F-dúr fyrir^
fiðluisveit eftir Johann Joseph
Fux; Karl Haas stj.
Victoria de los Angeles syngur
átta spænsk lög frá en-yir-
reisnartímanum.
Skólakvartett Cantorum Basil-
ierusis leikur Fantasíur nr. 1—3
fyrir víólur da gamba.
Tátrai-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 3 eftir Bóla
Bartók.
10:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt rriúsik.
(17:00 Fréttir).
The Village Stomper# leika lög
frá ýmsum löndum. The Four
Freshmen syngja sex lög. A1
CaioLa og gítarhljómsveit hana
leika lagasyrpu.
HeLen Shapiro syngur fjögur
dægurlög. Werner Múller og
hljómsveit hans leika.
Niila Pizzi, Carla Boni o.fl.
syngja syrpu af íitöLskum lög-
um.
16:20 Þingfréttir. — Tóníeikar.
18:50 Tilkynningar.
10:20 Veðurfregnir.
19:3Ö Fréttlr.
20:00 Einsöngur:
Crace Bumbry syngur lög eftir
Franz Schubert.
20:20 Brimar við Böggversstaðasand.
Þorsteinn Mattbíassotn skóla-
stjóri á Blönduóöi segir frá.
20:45 Kvintett nr. 2 i F-dúr eftir
Cambini.
CLarion blásarakvinitettinn Leik-
ur.
21:00 Uppleetur:
Finnborg örnóLfsdóttir les Ijóð
eítir Steingrim Thorsteinson.
21:1S íslenzk ljóð og lög
Kvæðin eftir Jón Thoroddsen.
21:40 Búnaðarþáttur
Jóhannes Eiríksson ráðunautur
talar uxn fóður og fóðrun í vet-
ur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 „Stúikan 1 heiðinni'*. smásaga
eftir Islwyn Ffowe Elis.
Þýðandinn, Guðjón Guðjónsson,
les.
22:30 Lög unga fóiiksins.
Bergur Guönason kynnir,
23:20 Dagskrárlok.
VOLVO
VOLVO Amazon eða P 544 árg. 1964 eða 1965, lítið
ekinn óskast til kaups. Útborgun að öllu eða mestu
leyti. Tilboð auðkennt: „Volvo — 2379“ sendist afgr.
Mbl. fyrir n.k. fimmtudag'skvöld.
Bílskúrshurðajárn
Dönsku bílskúrshurðajárin komin aftur.
Verð aðeins kr. 2.660,00
með skotrílum og læsingum.
HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun,
Hallveigarstíg 10 — Símar: 2-44-55_2-44-59.
Miðstöðvarkatlar
ásamt fylgihlutum óskast til kaups.
Stærðir: 8—12 ferm. — Upplýsingar
í símum 4 16 30 og 41930 á skrifstofu-
tíma.
Flugnemar
Bóklegur skóli fyrir einkaflugmenn og
atvinnuflugmenn.
Getum en bætt við nokkrum nemendum.
FLUGSKÓLINN ÞYTUR
Sími 10880.
Við Álfheima
í villubyggingu er 3ja herbergja íbúð til sölu.
Sér hitaveita, sér inngangur. Laus til íbúðar.
RANNVEIG ÞORSTEfNSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2 — Sími 13243.
Fiðlu, Lágfiðlu og Cellóstrengir
Nýkomnir hinir heimsþekktu „PIRASTRO“ strengir,
einnig mirra. Seljum og sendum gegn póstkröfu um
land allt. — Upplýsingar frá kl. 1—7 Laugateig 3.
Sími 33300.
TH. HANNESSON & CO., umboðs og heildverzlun.
Menntaskólanemar!
Höfum fengið aftur
OXFORD PROGREESSIVE
ENGLISH Book 3
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18 — Sími 13135.
SKODA OCTAVIA
Aðeins
119,500.-!
HREINT TÆKIFÆRIS VERÐ
FYRIR ÞESSA VINSÆLU,
ÞAULREYNDU OG TRAUSTU
5-MANNA BIFREIÐ — BEZTU
BÍLAKAUP ÁRSINS!
PÓSTSENDUM MYNDIR —
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Tékkneska hifreiðaajmhoðið
Vonarstræti 12, sími 21981.
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna
Verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudagskvöld 20. okt. kl. 8,
!Ávarp kvoldsins flytur
u
Birgir ísl. Cunnarsson ^ Veitt verða góð spilaverðlaun
S jálf stæðisf ólk!
Takið þátt í tyrsta spila-
kvöldi haustsins
Kvikmynd
Sumarferð Varðarfélagsins 1965.
SÆTAMIÐAR AFHENTIR Á VENJULEGUM
SKRIFSTOFUTÍMA Á SKRIFSTOFU SJÁLF-
STÆÐISFLOKKSINS V/AUSTURVÖLL
Á MÁNUDAG.
SKEMMTINEFNDIN.