Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. október 1965 Danskur garðyrkjumaðiu* óskar eftir vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbi., merkt: „Richardt — 2499“. Lögfræðingur Lögfræðingur óskar eftir atvinnu hálfan daginn. — Tilboð merkt: „Löfræðing- ur — 2385“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. laugardag. Ódýrt Til sölu yelmeðfarið sófa- sett. Uppl. í síma 37631. Atvinna óskast Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir góðri vinnu strax. Er vön verzlunar- störfum o. fl. Uppl. í síma 51084. Óskum eftir trommu og bassaleikara, helzt ekki eldri en 16 ára. Upplýsingar í síma 51147. Keflavík — Nágrenni Hefi opnað hárgreiðslu- stofu að Faxabraut 3 niðri. Vinsamlega reynið viðskipt in. Gerða Guðmundsdóttir Sími 1457. Tökum að okkur allskonar þvott. Þvottahús- ið Skyrtan, Hátúni 2. — Sími 24866. — Sendum — Sækjum. Strákar Unglingahljómsveit í bæn- um óskar eftir að ráða orgplleikara sem getur sungið eða söngvara á aldrinum 14—15 ára. Uppl. í síma 34423 eftir kl. 1 e.h. Mótavinna Trésmiðir óskast til að slá upp einni hæð við Sævið- arsund. Uppl. í síma 40377. Keflavík — Suðurnes Ný þjónusta. Leigjum hitablásara. Leitið upplýsinga. Sími 2210. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í Laugarneshverfi í 8 til 10 mánuði. Fyrirfram- gjeiðsla. Sími 35781. SKÁLHOLT Hvort er nú mörgum gleymd sú glóð, sem gladdi oa vermdi land og þjóð og veitti tign og trúarstyrk, er tið var grimm og snauð og myrk? Er rót vcr föst í fold? Er rænt vor skyída, skuld vor greidd? Er skýlaust aiira tíund reidd? Er hjaitað aðeins hold? Vor þökk mi.n aldrei innt til fulls með umbun nemni raúðagulls, svo margra heitra bæna bað hver biskup einn á Skálholtsstað, til ljóssins lyfti þjóð. En gamla Hvitá, söm við sig, hún syngur trygg við mig og þig, svo ör á allt sjtt bJóð. Og þó ber skýlaust skylda til, áð skólans risi gJæstu þil, svo enn þá bckin eins og fyrr þar opni margar luktar dyr og ylji ungan barm. En annars Hvítá hvíslast á við hverflevk ails — og fram að sjá mun þykja þjóðarharm. Örn Snorrason. 50 ára er í dag Einar S. Erlendsson, bifreiðastjóri á Bæj- arleiðum, Háaleitisbraut 20. Hann verður að heiman í dag. FRETTIR I,a.ngholtssc>ftiuí5ur. Kynnis- og spilakvöld verður í Safnaðarheimiiinu aunnudagislcvöldið 24. olct. kl. 8. í>ess er óskað að safnaðar meðlimir, yngri en 14 ára mæti ekki á spiiakvöldunum Suana rstarfsnefnd. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur Jfcynsta vetr-arfiuid sinn mánudags- kvöldið 25. okt. kl. 8:30 í Iðnskólan- um. Gengið inn frá Vitaetíg. Unmur Halldónsdóttir diakonissa flytur er- indi uim diateonissuastarf. Frú Rósa Blöndal, les upp og dr. treol. séra Jateop Jónsson flytuir vetrarhugleið- ingu. KaJfiveitingar. Stjórnin. Ásprestakall: Fótsnyrting fyrir aldr að fólk í Ásprestakalli (65 ára og eldra) er hvern mánudag kl. 9—12 fy/ir hádegi í læknastofunni Holts- apóteki, L.anghoitsvegi 84. Kvenféiag- ið. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins: Reykjavík heldur aðal- og skemmti- fund í Oddfeliowhúsinu uppi miðviku daginn 27. okt. n.k. kl. 8:30. Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist. Kaffiveitingar. Félagiskonur fjölmenn- ið og tateið með ykkur gesti. Stjórnin. Gjafabréf Sundlaugasjóðs Skálatúns- heimilisins eru tái sölu í Bókabúð I dag er föstudagur 22. október og er það 295. dagur ársins 1965. Eftir lifa 70 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:30. Síðdegisháflæði kl. 16:57. Guð minn, Guð minn, hvl hefur þú yfirgefið mig? Langt burt frá hjálp minni eru kveinstafir mínir (Sálmarnir 22, 2.) Upplýsingar lun læknapjon- ustu i borginnl gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan 5ÓUr- hrínginn — sími 2-12-30. Naeturlæknir í Keflavik 21/10 til 22/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 23/10—24/10 Kjartan Ólafs son simi 1700, 25/10 Arnbjórn Ólafsson sími 1840, 26/10 Guðjón Klemensson sími 27/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Iðunnar apóteki vikuna 16. okt. — 23. okt. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í októbermánuði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16. 18. Guðmundur Guðmundsson Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó- hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð- mundur Guðmundsson. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifslofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—1G. Framvegis verður tekið á móti er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trk kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin & miO~> vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek o* Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og hclgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anua, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 I.O.O.F. 1 s 14710228**2 = S-I. n GIMU 596510257 = 2 Æskunnar í Kirkjunvoli, á skrifstofu Styrktarféiags vangefinna og í Thor- valdsensbasar, Austurstræti 4. GJAFABRÉF Vf* A '■> « fý >, í< í> ’>•>. A V >ít & f "■ • • :< : •••••• :•:• '•" :•:• : -V <:• .fffewvá vwvmmmx® vr&mtrttwt- c. » *>* <ll»>c |> i e i^y y Frá Guðspekifélagi íslands: Stúikan Baldur heldur fund í tevöld ki. 20.30 ! í húsi félagsins, Ingólfsstræti 20. I Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi, I sem hann nefnir: Á leiðinni til Gol- l gata. Hljómilist, kaífiveitingar. Gestir velkomm ir. Spakmœli dagsins Fáir menn eru svo harðsnúnir guðleysingjar, að yfirvofandi hætta knýi þá ekki til að viður- kenna guðlegt vald. VISIiKORIM Vetur boðar veðragný Vá og gnoðir mvnnast. Sjávarhroða sóknum í sjómenn voða kynnast. Gísli Jónsson. Fjársötnunardagur barnaverndarfólagsinj er á laugardaginn uí *MuuM< . , Gf boct Uypur fmm Miuu tUcrf t*rmiur túfcfcnMtarhotmlU fcórfWJt fvtUniib . - sá HÆST bezti öveinbjörn bóndi var gróöamaður og lét ekkert tækifæri ónotal til að hagnast. Hann seldi áfengi í iaumi. Þfegar tengdafaðir hans, sem var ríkur maður, dó, hiélt Sveús- björn erfisdrykkju eftir hann. 1 Hann gaf hverjum veizlugesti eitt staup af áfengi, en lét þess ge*. íð, að ef menn langaði í meira, þá gætu þeir fengið það keypt! Herbergi með sérsnyrtingu til leigu. Fyrir reglusama stúlku gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. í síma 19978. Eldhús Lítil eldhúsinnrétting til sölu, mjög ódýrt, með stál- vaski og blöndunartæki. Sími 36842. Stúlka óskast eftir hádegi á lögfræðiskrif stofu til vélritunar og síma vörzlu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vélritun — 2387“ fyrir mánudag. Háskólastúdent óskar eftir herbergi, sem næst miðbænum. Reglu- semi. Lítið heiíha. Uppl. gefur Friðrik Sigurbjörnss., Morgunbiaðinu, 3Ími 22480. Við rákumst á þessa mynd í Daily Express á dögunum. Undir myndinni stóð: „Herra Smith! Gætuð þér ekki dáið eins og heiðursmanni sæmir? Þer haldið vökn fyrir okkur uilum!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.