Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 11
1 Föstudagur 22. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 Kona með 10 ára reynslu á skrifstofum í Englandi, óskar eftir atvinnu fyrir þann 1. okótber næstkomandi. Hringið í síma 15883-4 milli kl. 9,30 — 12,30 f.h. og kl. 2,30 — 5.00 e.h. Aðalfundur félagsins íialia verður haldinn á morgun, laugardag kl. 2 e.h. 1 Málaskólanum Mími, Brautarholti 4. Fundarefni Sagt verður frá skiptum við félagið DANXE ALIGHIERI í Róm og afstaða tekin til formlegrar félagsstofnunar. STJÓRNIN. Auglýsing um lögtök Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Njarðvíkurhrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum út- svörum og fyrirframgreiðslu útsvara, fasteignagjöld um, aðstöðugjöldum, vatnsskatti, holræsa, lóðar, hafnargjöldum og öðrum löglegum sveitargjöldum sem gjaldfallin eru í sveitinni ásamt ÖHum kostn- aði og dráttarvöxtum. Lögtök fara fram fyrir gjöldum þessum að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessa úrskurðar verði eigi fyrir þann tíma gerð full skil. Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði 18. október 1965. Skúii Thorarensen, fulltrúi. Auglýsing um lögtök Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Vatnsleysustrandar- hrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvöriun og fyrirframgreiðslu útsvara, fasteigna- gjöldum, aðstöðugjöldum, vatnskatti, holræsa, lóð- ar, hafnargjöldum og öðrum löglegum sveitargjöld- um sem gjaldfallin eru' í sveitinni ásamt öllum kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fara fram fyrir gjöldum þessum að 8 dög- um liðum frá birtingu þessa úrskurðar verði eigi fyrir þann tíma gerð full skil. Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði 18. október 1965. Skúli Thorarensen, fulItrúL SÆNSK GÆÐAVARA ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmaen^- mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- og lokunarafl. • Tfirstraumsliði JOHAN RÖNNING h.f. af innstnnR-ugerð. Skinholt.i 15 — Sími 1063? Aðalfundur Sjálfstæðishússins h.f. í Keflavík verður haldinn í húsi félagsins fimmtudaginn 28. okt. n.k. kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. TILBOÐ ÓSKAST í SKODA COMBT1202 árgerð 63‘ í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir veltu. Bif- reiðin verður til sýnis norðan við húsið Ármúli 3 í dag, (föstudag) frá kL 9 — 17 og á morgun kl. 9 — 12. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnu- trygginga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kL 12 á hádegi laugardaginn 23. okt. íbúðir tll sölu Höfum til sölu úrval af 2., 3., 4 og 5 herb. íbúðum víðsvegar í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Múrhúðaðar með fullfrágenginni miðstöðvarlögn. Tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Sameign fullfrágengin, múr- húðuð og máluð. Stærð 2 herb. íbúða 61 ferm., verð kr. 425 þús. Stærð 3 herb. íbúða 88 ferm., verð 580 þús. Stærð 4 herb. íbúða 100 ferm., verð 690 þús. Stærð 4—5 herb. íbúða 110 ferm., verð 680 þús. Stærð 5 herb. búða 121 ferm., verð 800 þús. Arkitektar: Kjartan Sveinsson, Þorvaldur Krist- mundsson, Sigurður Einarsson. Allaf nánari uppl. og teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. fasteignaskrifstofan Austurstræti 17, 4. h. Hús Silla & Valda, sími 17466. Húsbyggjendur — lönaíarmenn EFTIRTALDAR VÖRUR GETUM VIÐ ÚTVEGAÐ FRÁ PÓLLANDI: \lpex“ TRÉTEX lpex“ HARÐTEX ,.iipex“ HÖRPLÖTUR SAGAÐA EIK SAGAÐA FURU \lnex“ SPÓNAPLÖTUR „ Jnilam“ PLASTPLÖTUR EIKAR-PARKETT BEYKIPARKETT *b>ex“ SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR ,,^pan“ SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR FURUKROSSVIÐ í þykktum 4 — 12 Einnig eru nýkomin sýnishorn af plasthúðuðum spónaplötum, sem ætlaðar eru til notkunar í steypumót. Sýnishorn og allar nánari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofu vorri. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir ofannefndar vörur frá í PÓLLANDI ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H. F. Vélapakkningar Ford, amerískur Ford, enskur Ford Taunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel GMC Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy Plymoth De Soto Chrysler Buiek Mercedes Benz, flestar teg. Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.