Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 25
Föstudagur 22. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 Maður utan a£ landi kom í bæ- ina og ætiaði að fara í Þjóð- leikhúsið. Hann kom til þess að kaupa aðgöngumiða seinni hluta dags en áður en hann keypti mið- .ana spurði hann afgreiðslustúlk- una: — Hvaða leikrit sýnið þið í kvöld? —• „Sem yður þóknast", svar- aði stúlkan. — Ja, þá held ég að mig myndi mest langa til þess að sjá „Gullna hliðið“. Þegar söngleikurinn „My fair lady“ var fyrst sýndur á Broad- way var geysileg eftirspurn á miðum og aetíð húsfyllir. Þó brá |>að við á einni sýningunni, að menn reittu því athygli að á fremsta bekk var eitt laust sæti en á hægri hönd við auða sætið sat miðaldra kona. Þetta þóttu þá hin mestu tíðindi, að laust sæti skyldi vera í salnum, og gerðust menn mjög forvitnir, hvað því ylli. Loks spurði maður sem sat nálægt konunni, hvort hún vissi af hverju þetta sæti væri laust. — Já, svaraði konan, ég pant- aði miðana fyrir fimm vikum en á meðan gerðist það að maðurinn minn dó, og þess veéna er sætið autt. — Nú en gátuð þér ekki feng- ið einhvern vina yðar til þess að fara með yður? — Nei, þeir eru allir í jarðar- förinni. Sagt er að Skoti nokkur hafi fundið upp hinn vinsæla leik að setja saman pússluspil. Hann hafi fundið það upp, er hann varð fyrir því óhappi að missa pundseðii í hakkavél konu sinn- ar og auðvitað hætti hann ekki fyrr en hann hafði komið seðl- inum aftur saman. >f Einu sinni er Rúdolf Axistur- ríkiskeisari var á ferðalagi úti í sveit, gaf hann sig á tal við bónda einn og spurði hann, hver væri munurinn á friði og stríði. Bóndinn svaraði: — Á friðartímum fylgja syn- irnir feðrum sínum til grafar en í stríði fylgja feðurnir sonum sinum til grafar. >f: Kennarinn: — Hvað er vé- fréLt? Nemandinn: — Það er kven- maður, sem situr á þrífættum stól og segir tvíræð orð. að auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig besL Þeir finna brátt menn að máli og frétta, hvað títt er i Iandi. Er þeim þá sagt, a8 Vikt- or konungur af Spanía hafi kom ið þar með óflýjandi her, hald- ið bardaga við landsherinn og drepið Telamon konung og margt manna með honum, og nú sé hann að inntaka borgina. Við þessi tíðindi varð Sarpi- don styggur og býður öllum sín um her að flytjast í land. Og er hann var allur á land kom- JAMES BOND inn, snýr hann með hraða heim að borginni. Eru hinir þá í fasta fari að ræna og myrða menn. Jarlsson veður nú með öllu liðinu inn í borgina. En er Spánverjar verða þess varir, snúast þeir til varnar, og verð- ur hörð hríð og mikið blóðfall. Grípur allur borgarlýður til vopna og gengur í lið með jarlssyni. Urðu Spánverjar loks ins reknir á flótta úr borginni og læst öllum hliðum. Tók þá ~>f~ að dimma af nóttu, og gengu menn til náða. Strax að morgni fór jarlsson út með öllu sínu liði. Kom Viktor konungur móti honum með sínum her. Fylktu síðan hvorirtveggju liði sínu. En áð- ur orrustan tækist, gekk jarls- son fram fyrir herinn og mælti: „Þann kostinn býð ég þér, Viktor konungur, að þú sættist við mig og farir heim í ríki þitt með friði, ef þú vilt taka ->f ~>f — Eftir kristna trú og láta skíra alla þína landsmenn". Viktor konungur svaraði mjög byrstur: „Fyrr munt þú lúta lágt að jörðu eins og Tela- mon konungur en ég fallist á heimsku þína og höfuðóra“. Jarlsson svaraði: „Vel er, þó þú reynir, áður þessi dagur er allur, hvort meira mega skurð- goð þín eða Guð sá, sem eg trúi á“. IAN FLEMING Næsta dag. — llerra Bond er titbúinn að sjá yður alveg stórkostlega út, þú hefur sloppið vel! uegi meðan þú hefur legið hér. Ég fann dásamlega sandbreiðu niður við strönd- nu, ungfrú. Svo 8 dög'tim eftir hinar miklu raunir í sumarhúsi Le Chiffre’s . . . — Hvað er að sjá þig Vesper! Þú lítur — Hvernig fórstu að því að verða svona fallega sólbrún. — bg hef mikla sektartiifinningu, en ég hef verið á baðströndinni á hverjum ina og ég tek hádegismatinn minn og fei þangað hvern dag með bök og kem ekki tii baka fvrr en á kvöldin. J 0 M B ö —K— —'K— —-K— —-K— —'K— Teiknari: J. M O R A COPENHftCEH (fllfilllilll! Það voru margir dagar liðnir frá.því, er þeir félagar fóru inn í hafnarknæpuna og þar til þeir vöknuðu. Hve margir dagar vissu þeir ekki sjálfir, það eina, sem þeir vissu var að þeim leið ósköp illa í höfð- inu. — Þetta hlýtur að vera af því að við liöfum drukkið eitthvað, sagði Júmbó. Ég er viss um, að það hefur verið svefn- meðal í þessum gosdrykkjum, sem þjónn- inn færði okkur. Prófessor Mökkur! Vakn- ið! Við verðum að lieyra álit yðar á þessu. Frófessorinn vaknaði, hnerraði nokkp um sinnum, og sagði síðan formálalaust. — Við verðum að halda áfram. Ekki dug- ir að hanga hér. Það er heldur ekkert, sem ég vildi frekar, sagði Júnvbó — en ég hef lúmskan grun um að við séum fangar hér inni. KVIKSJÁ —X— —X— —X-~ Fróðleiksmolar til aaans oa aamans R.HONECK 64 ÁR í FANGELSI. — Hinn 2. september 1899 fór hinn tví- tugi Bandaríkjamaður, Richard Honeck, ásamt vini sínum, Her- man Hundhausen, til Chicago til þess að heimsækja sameig- inlegan vin þeirra, Walter Ko- eller að nafni. Þegar á fyrsta degi heinisóknarinnar byrjuðu þeir Herman og Walter að ríf- ast. Rifrildið varð að slagsmál- um og þau enduðu með því, að Richard tók upp hníf. Áður en hann vissi af hafði hann stungið hnífnum í brjóst Walters, sem dó á auga- bragði. Tveimur mánuðum síð- ar var Richard dæmdur í lífs- tíðar betrunarhúsvinnu. Árið 1949 voru sett lög í Illinois, sem veittu öllum föngum, sem verið hefðu í fangelsi í meira en 20 ár frelsi, en þar eð Richard átti þá engan að, utan fangelsismúr- anna var hann látinn vera á- fram inni. í fyrra fékk blað vit- neskju um manninn, sem hefði setið í fangelsi síðan 1899. Það kom í ljós. að hann átti frænda, sem ekki var fæddur, þegar Richard var settur inn. Hann skrifaði því yfirvöldunum og bauðst til þess að gerast ábyrgð armaður gamla mannsins. Og nú býr hinn aldni maður glað- ur og ánægður á heimili frænda síns í Kaliforníu, eftir að hafa verið 64 ár i fangelsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.