Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 30. október 196S
Til sölu
Mjög glæsileg 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á góðum
stað í vesturborginni. íbúðin er 1 stór stofa og 2
minni herbergi, bað og eldhús með góðri harðvið-
arinnréttingu. Sér geymsla í kjallara. Sameiginlegt
þvöttaherbergi með vél, þurrkherbergi, vagna- og
hjóiageymsla. — Yfir íbúðinni og tilheyrandi henni,
er gott ris, sem hægt er að innrétta til ýmissa nota.
Austurstræti 12
Símar 14120 og 20424
Nauðungarupphoð
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 31., 33.
35 tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á Nýbýlavegi 205,
fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. nóvember
1965, kl. 16:30, samkvæmt kröfu Páls S. Pálssonar,
hrl., Landsbanka íslands og Axels Einarssonar, hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
OskiEca hross
í vörzlu hreppstjóra Mosfellshrepps:
1. Rauðblesóttur hestur, veturgamall, mark biti
aftan hægra, blaðstíft framan vinstra.
2. Jarpur hestur, veturgamall, ómarkaður.
3. Brúnskjótt hryssa 2ja—3ja vetra, ómörkúð.
4. Brúnn hestur, mark stíft og biti aftan hægra,
biti framan vinstra.
5. Jarpur hestur, mark blaðstíft framan og biti
aftan hægra, biti framan vinstra, járnaður.
6. Ljósaskjóttur hestur, ómarkaður.
Hafi réttir eigendur ekki vitjað hrossanna fyrir 5.
nóvémber og greitt áfallinn kostnað, verða þau
seld á opinberu uppboði hjá hreppstjóra, sem hefst
kl. 14 mánudaginn 8. nóvember.
Hreppstjóri Mofellshrepps.
Sigsteinn Pálsson.
PELIKAIVI
Penni fyrir hvers-
konar rithönd
Skólapenncr
Skrifstoíupennar
€amila gáða
merkið
Sblikan
FOUNIAIN PEN
FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISM^NNA í A-SKAFTAFELLSSÝSLU
EFNIR TIL HAUSTMÓTS í SINDRABÆ
HORIMAFIRÐI
í kvöld kl. 21.00
Dagskrá:
Ávarp: Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingnr.
Einsöngur: Erlingur Vigfússon, með undirleik Óiafs Vignis
" AJbertssonar. — DANS.
F.U.S. ■ Austur - SkaftafeSlssýslu
PWS*
____ 1
Sfurlaugtir Jónsseai & Co
FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í A SKAFTAFELLSSÝSLU
OG SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA EFNA TIL STARFS-
MÓTS UM FUNDARSTJÓRN OG FÉLAGSSTÖRF í
HORIMAFIRÐI
dagaoa 30. - 31. október
Ræðumenn: og leiðbeinendur:
Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur.
Steinar Berg Björnsson, stud. oceon.
Valur Valsson, stud. oceon.
FRÆÐSLUMYN DIR SÝNDAR.
4LLIR UIMGIR SJALFSTÆÐISMEIMM VELKOMIMIR