Morgunblaðið - 02.11.1965, Side 2

Morgunblaðið - 02.11.1965, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. nóvember 1965 Húsnæðismálastjdrn hefur veitt 25,007 lán að upphæð 834,5 milli. kr, ar frá því stofnunin hóf veðlánastarf- semi tll íbúðabygginga HINN 22. maí 1955 voru sam-' verið veitt til íbúðabygginga í þykkt lög frá Alþingi um hús- Reykjavik eða til 4153 íbúða, næðismalastjorn, veðlan t.l .buða ^ m ^ ^ á bygginga og útrým.ngu he.lsu- Akureyri og ti! 407 íbúða í spillandi íbúða. Samkvæmt lög- ^ Hafnarfirði. Húsnæðismálastjórn um þessum var Húsnæðismála- hefur ennfremur á sama tima- stofnun ríkisins sett á stofn og biii annast lánveitingar vegna voru fyrstu lánin frá stofnunni útrýmingar heilsuspiliandi hús- afgreidd hinn 2. nóvember það næðis. í því skyni hafa á sl. ár. Eru því í dag tíu ár liðin tíu árum verið veitt 75 lán að frá þvi að veðlánastarfsemi þessi upphæð samtals kr. 60.750 millj. til íbúðabygginga í landinu hófst. króna á 612 ibúðir. Er þó þess að Á þeim tíu árum, sem stofn- gæta, að sem stendur hafa verið unin hfur starfað, liafa verið , veitt bráðabirgðalán að upphæð veitt 25007 lán til íbúða, en 16.250 millj. kr. til útrýmingar heildarupphæð þeirra er kr. heilsuspillandi húsnæðis og er 834.462 millj. króna. Lánafjöldi því heildarupphæðin í rauninni tii hinna ýmsu byggðarlaga hef- samtals kr. 77.900.000.00. ur verið mjög mismunandi en | Á því tímabili er hér um ræð- langSamlega flest lánin hafa ir hafa lánsupphæðirnar verið Stunginn ■ handlegg — rispaður á kviði TIL ATAKA kom milli tveggja manna fyrir utan hús eitt í borginni, þar sem gleð- N»rðanáit næstu daga — og kólnandi veður NORÐANÁTT verður að öllum líkindum ráðandi næstu daga, að þvi er Veður stofan tjáði blaðinu síðdegis í gær, og mun veður fara heldur kólnandi. Hæð er yfir Grænla-ndit en ekki fyriséð um áhrif hennar hér. Lægðir eru á leiðinni suðvestan að, en þær munu fara austan við sunnanvert landið og hafa lítil áhrif hér. Fél! niður íií þaki Gbumbæjar MAÐUR nokkur féll niður af þaki veitingahússins Glaumbæj- ar skömmu eftir miðnætti að- fararnótt laugardags. Varð mann inum fótaskortur, en í fallinu náði hann haldi á ljóskastara, en hann lét undan og hrapaði mað. nrinn niður á hlera yfir niður- falii við húsið. Maðurinn slasaðist ekki mikið við fallið, en hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Hann hafði klifrað upp á þakið, trúlega í því skyni að komast inn í veit- ingasalina í gegn um glugga. FELAGSHEIMILI UMRÆÐUFUNDUR um málefni háskólans er í kvöld. Frummælendur Frið- rik Sóphusson og Jón E. Ragnarsson . HEIMDALLAR skapur var, um 5 leytið aðfara- nótt laugardags. í slagsmálunum tók annar mannanna upp hníf og lagði til hins, sem hlaut tvær hnífsstung ur á handlegg og rispaðist á kviði. Hinn særði var fluttur á Slysa varðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans, sem ekki eru alvarlegs eðlis. Mál hnífmannsins er í rann- sókn. Leiksýningar fyrir meðiimi . verkalýðsfélaga 9ÍÐASTA segulband Krapps og Jóðlíf verður sýnd fyrir með limi verkalýðsfélaganna fimmtu daginn 4. nóvember í Lindarbæ. Meðlimir verkalýðsfélaga fá miða á lækkuðu verði og verða þeir seldir í skrifstofu Dags- brúnar, Lindargötu 9. Sala miðanna er þegar hafinn, en nánari upplýsingar má fá í sima 13724 og 11915. Fannst látinn i Effersey ÁSGBIR Júlíusson, auglýsinga- teiknari, fannst látinn í gömlum báti í Effersey (Örfirisey) sl. sunnudag. Hafði Ásgeirs verið saknað frá því sl.. þriðjudag og var auglýst eftir honum í út- varpinu á sunnudag. I>að var drengur, sem fann Ásgeir látinn. Var hann í fylgdi föður síns og afa á gangi um! Effersey. Var lögreglunni þegarj gert aðvart. Ekki fundust neinir j áverkar á líkinu. Ásgeir Júlíusson var tæplega fimmtugur að aldri, fæddur 7.! desember 1915. Hann lætur eftir sig konu og 5 böxn af fyfra' hjónabandi. mjög misjafnlega háar. Fram til ársins 1962- var heimild í lög- um til að lána allt að 100 þús. j lána. Lánveiting sú kr. út á hverja íbúð, en yfir- leitt var ekki unnt að lána þá nema 70 þúsund kr. til hverrar íbúðar, einkanlega fyrst í stað. Árið 1962 var heimild þessi hækkuð í 150 þús. kr. á íbúð og hefur-síðan yfirleitt verið reynt að veita umsækjendum hámarks lán til hverrar íbúar. í þeirri lánveitingu, sem nú stendur yfir, eiga þeir umsækj- endur rétt á 200 þús. kr. lán- veitingu, er hófu byrjunarfram- kvæmdir eftir 1. apríl 1964. f>eir umsækjendur sem hófu byrjun- arframkvæmdir eftir 1. janúar 1965 eiga rétt til 280 þús. króna sem nú er hafin verður væntanlega hin hæsta, sem fram hefur farið í sögu stofnunarinnar og aldrei hafa jafn margir umsækjendur fengið lán og vonir standa til, að nú verði unnt að, veita. Þýðingarmikill þátíur í starfi Húsnæðismálastöfnunarinnar er rekstur teiknistofu, en starf hnnar hófst strax á fyrsta starfs ári stofnunarinnar. Fyrstu árin fékkst hún einkum við teikn- ingar verkamannabústaða í kaup stöðum út um allt land. Seinni árin hefur þessi starfsemi stofn- unarinnar náð sífeilt meiri vin- sældum og á síðasta ári mun láta nærri, að helmingur þeirra íbúðabygginga í bæjum utan Reykjavíkur, sem bygging var hafin á væri undirbúin með teikningum frá Húsnæðismála- stofnun rikisins. í nokkrum bæj- arfélögum má jafnvel segja, að teikningar frá Húsnæðismála- stofnuninni séu eingöngu not- aðar. Strax í upphafi var stefnt að því, að látnar yrðu í té allar nauðsynlegar teikningar, þ.e. auk íbúðateikninga, teikningar af járnalögn, hitalögn, raflögn, gluggum, innréttingum o.s.frv.’ Auk þess er yfirleitt reynt að láta fylgja hverri teikningu yfir- iit um .efnisþörf, Allar teikning- ar stofnunarinnar hafa jafnan verið seldar sem næst kostnaðar verði. Hafa á þesu tímabili ver- ið seldar um 1700 teikningar. Núverandi stjórn Húsnæðis- málastofnunar ríkisins er skipuð þessum mönnum: Óskar Hall- grímsson (formaður), Guðmund ur Vigfússon, Hannes Pálsson, Haukur Vigfússon, Ragnar Lár- usson og Þorvaldur Garðar Krist jánsson. Framkvæmdastjóri stofn unarinnar er Halldór Halldórs- son, en skrifstofustjóri er Sig- urður Guðmundsson. (Frá Húsnæðismálastjórn), • M ö.., 4»* $ * $ o* * Kortið, sem fannst í einkasafni Geza Szepessy, fyrrum safnvarðar í Ungverjaíandi. Það er teiknað 1599, og verður birt í bók Helge Ingstads, „í vesturveg til Vínlands“, sem út kem- ur 12. nóvember n.k. Textinn á kortinu t.v. er skráður með ungvergkum rúnum, sem segja að kortið sýni „norðursjóleiðina til hins norðlæga heims hins nýja norðlæga heims, síðan til York og Vínlands". Á kortinu er teiknuð siglingaleið frá Englandi um Noreg og Grænland til Vínlands. Vínland er á kortinu sýnt á norðurodda Nýfundnalands, þar sem Helge Ingstad og kona hans fundu norrænu liúsatóftirnar, en þær eru taldar frá um árið 1000. Ingstad og kona hans aftur til Vínlands AFTENPOSTEN í Osló birti s.l. laugardag eftirfarandi frétt og viðtal við Helge Ingstad. A morgun heldur Helge Ingstad til Bandaríkjanna, þar sem hann verður gerður að heiðursdoktor við St. Olav Helge Ingstad og kona hans, Anna Stína. á Nýfundnalandi. Myndin er tekin háskólann, og er það að sjálf- sögðu vegna afreka sinna sem könnuðar og finnanda hinna norrænu tófta í Vínlandi. í viðtalinu segir Ingstad m.a. rannsóknir á því, sem fundizt hafi, sýni ljóslega að menn af norrænum uppruna hafi búið í Vínlandi í kring- um árið 1000. Kolefnisrann- sóknir þær, sem fram hafi farið, veiti fulla vissu í þess um efnum. Sú síðasta, sem gerð hafi verið, sé frá 1080, plús eða mínus 70 ár. — Hve lengi hafa menn búið á þeim stöðum, sem fundirnir voru gerðir?^ — Vísindalegum rannsókn- um á því, sem þar fannst, er ekki að fullu lokið, og bók min, sem út kemur innan skamms, hefur aðeins að geyma almenna frásögn. Bók, sem hefur að geyma niður- stöður hinna vísindalegu rann sókna, kemur út síðar. — Hvað um hið mikla kort„ sem kom fram fyrir nokkrum vikum? Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.