Morgunblaðið - 02.11.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.11.1965, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. nóvember 1965 Hafnarfjörður Saumanámskeið hefst í næstu viku. Sími 51341. — Elín Marteinsdóttir. Barnlaust fólk óskar etfir eins til tveggja herb. íbúð. Reglusemi. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15406. Volkswagen mótor og gírkassi óskast í Rúgbrauð. Sími 40304. Ungur bóndi í Borgarfirði óskar eftir ráðskonu. Má hafa með sér barn. Hringið í síma 51639. Ung stúlka með tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12837. Þvottavél „General Electric" ásamt suðupotti, til sölu. Upplýs- ingar í síma 41000. Millikassi óskast í Rússajeppa. Upp- lýsingar í síma 1-25-02. Húshjálp Kona, vön heimilisstörfum, óskast tvisvar til þrisvar í viku á heimili nálægt Sunnutorgi. Upplýsingar í síma 35433. Rennismiður óskast Vélsmiðjan Jámver Auðbrékku 38, Kópavogi. Sími 41444. 5—7 fermetra notaður miðstöðvarketill óskast til kaups. Sími 41444 og 51835. Til sölu Ný vestur-þýzk saumavél. Ný ferðaritvél. Notað, franskt ungbarnarúm. Not- aður barnavagn. — Upplýs ingar í síma 37745 í kvöld og annað kvöld. Verklaginn eldri maður óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóranum. Sindrasmiðjan Borgartúni. Trésmiðs er þörf til Breiðdalsvíkur, til ára- móta eða lengur. Sími 34832, Rvík. Skáprúm úr tekki til sölu. — Upplýsingar í síma 30215. Au Pair eða húshjálp Gott heimili, góð laun og frítímar. Umsóknir sendist til: Berman, 39, Canons Drive, Edgeware, London, England. Herferð gegn hungri UM þessar mundir hex'st Herierðin gegn Hungri í heiminum. Allir, sem betur mega ætla að leggja fram sinn skerf, er Hjálp- araðgerðin verður skipulögð, þannig að öll framlög koma a^ gagni. Gjöfum til Hirferðar gegn hungri er veitt móttaka á skrif- stoíu Morgunblaðsins. Sjá ennfremur frétt frá stjórn Herferðarinnar. Meðfylgjandi myhd sýnir eitt sárþjáð barn af hungri. Þetta er einn meðbróðir- inn. sem hjálpa á m :ð þessari herferð. Gerum hlut íslands glæsi- legan. 70 ára er í dag Árni Sigurðs- son, Háteigsveg 22. Hann verður staddur heima hjá syni sínum, Jóhannesi, um kvöldið að Ás- garði 75. 70 ára er í dag frú Guðný Guð mundsdóttir, Hofsvallagötu 20. 80 ára er í dag Kristjana Krist- jánsdóttir, Vörum, Garði. 60 ára er í dag Sigurður Jóns- son trésmiður, Kársnesbraut 18, Kópavogi. Hann verður fjarver- andi í dag. Laugardaginn 23. október opin beruðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg H. Júlíusdóttir Hjúkr- unarkona, Skúlagötu 66 og Samúel Ólafsson, Stud. oecon., Háaleitisbraut 43. Laugardaginn 23- okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni ung frú Guðbjörg . Guðmundsdóttir og Rafn Guðmundsson. Vígsluna framkvæmdi faðir brúðarinnar séra Guðmundur Sveinsson skóla stjóri, Bifröst. Heimili ungu hjónanna verður að Frakkastíg 11. LEIÐRÉTTING í sunnudagsblaði misritaðist nafn frú Sigríðar Andrésdóttur frá Lokinhömrum, en hún varð 70 ára 1- nóv. Var hún sögð Árnadóttir. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á villunni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Þórðardóttir, Vestmannaeyjum, og ísak Þor- kelsson, Skólagerði 10, Kópavogi. Laugardaginn 23. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Ingibjörg Júlíusdóttir, hjúkrunar kona Skúlagötu 66 og Samúel Ólafsson stud. öeon., Háaleitis- braut 43. 1. vetrardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ingigerður Sigurðardóttir, Grundarstíg 12 og Þór Ingimar Þorbjarnarson Mávahlíð 45, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Margrét Péturs- dóttir, Hlíðargerði 12, Rvk. og Illugi Óskarsson, Reykjavíkur- veg 34, Hafnarúrði. >f Gengið >f Reykjavík 27. október 1966 1 Sterlingspund .... 120,13 120, 1 Bandar dollar ...... 42,95 43. 1 Kanadadollar _ 39,92 40, 100 Danskar krónur .. 623.00 624. 100 Norskar krónur .. 601,18 602, 100 Sænskar krónur . 830.40 832, 100 Finnsk mörk ........ 1.335.20 1.338. 100 Fr frankar ____ .. 876.18 878, 100 Svissn. frankiar 994,80 997, 100 Gyllini ....... 1.193,05 1.196, 100 Tékkn krónur .... 596.40 598. 100 V-þýzk mörk ... 1.073,20 1.075. 160 Lárur .... _________ 6.88 6 100 Austurr. sch... 166.46 166 100 Pesetar ............ 71.60 71 100 BeJ,g. frankar .... 86,47 86, FRÉTTIR MISKUNN og friður og kærleiki margfaldist yður til handa (Júd. 1. 2). í dag er þriðjudagur 2. nóvember og er það 306. dagur ársins 1965. Eftir lifa 59. dagar. Allra sálna messa. Árdegisháflæði 12:19. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvr.rnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hrinemit — sími 2-V?-30. Næturlæknir í Keflavík 28./I0. — 29/10. Kjartan Ólafsson s. 1700, 30/10. — 31/10. Arinbjörn j Ólafsson s. 1840, 1/11. Guðjón j Klemensson s. 1567, 2/11. Jón K. Jóhannsson s. 1800 3/11. j Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði er aðfaranótt 3. nóvember Eiríkur Björnsson simi 50235. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 30. okt. til 5. nóv- Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. Jaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl, 13—16. Framvegis verSur tekíS á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. briðjnðaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MXÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök atliygli skal va^in á mið- víkudögum. vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sosra veg 108, Laugarnesapótek og: Apótek Keflav\kur eru opin alla virkp, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar 1 síma 10000. I.O.O.F. Rb. 4, = 1151128Í4 E.TX — Sk. □ GIMLI 59651127 — H. & V. \X\ HELGAFELL 59651137 IV/V. 2. I.O.O.F. 8 = 1471138^ = RMR-3-11-20-SÚR-K-20-20.15-HS-K 20,30-VS-K-A. Kiwanisklúbbinn Hekla. Fundur í kvöld kl. 7:15 í leikhúskjaliaranum. Aðalfundur. einsöngur og fleira. Miðvikudag kl. 6. Barnafundur. Fjölbreytt dagskrá. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund kl. 9 þriðjudgainn 2. nóv. í Æskulýðs- hciminu. Spilað verður Bingó. Fjöl- mennið. Stjórnin. Dansk Kvindeklub holder möde í Tjarnarbúð Tirsdag den 2. nóvember. kl. 8:30. Bestyrelsen. Kvenfélag Neskirkju heldur sauma fund miðvikudaginn 3. nóv. kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Félagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans f Reykjavík. Heldur fund í Leikhúskjall aranum miðvikudaginn 3. nóv. kl. 9 e.h. Sýnd verður kvikmynd um Hellen Keller. Fjölmennið. Stjórnin. Basar félags austfirzkra kvenna verður þriðjudaginn 2. nóvember kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Velunnarar félagsins, sem styrkja vilja basarinn, vinsamlegast komið munum til eftir taldra kvenna: Guðbjargar Guð- mundsdóttur, Nesvegi 50, Valborgar Haraldsdóttur, Langagerði 22, Fann- eyjar Guðmundsdóttur Bragagötu 22, Laufeyjar Arnórsdóttur Álfheimum 70, Áslaugar Friðbjörnsdóttur, Öldugötu 59. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 1 Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingi- bjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kristjönu Arnadóttur, Lauga- veg 39. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- haga 19. Margrét Þorsteinsdóttir, Laugaveg 52. Kvenfélag Garðahrepps. Munið fund inn að Garðaholti þriðjudagskvöldid 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Vinsamlegast greiðið ársgjaldið. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum* fimmtudaginn, 4. nóvember n.k. kl. 8.30 siðdegis. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Félagskonur fjölmenn ið og takið með ykkur gesti Nefndin. Slysavarnadeildin Hraunprýðl, Hafnarfirði heldur basar fimmtudag- inn 4. nóvember kl. 8.:i0 í Gúttó. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar vin- samlegast komi gjöfum til nefndarr- kvenna. Hafnarfjörður. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins heldur fund þriðjudaginn 2. 11. í Alþýóuhúsinu kl. 8:30. stjórn- in. GAMALT oc gott Fyrnist ísland fríða, fölnar jarðar blóm, á leið til himins langar mig, því lifa þar guðsbörn fróm. Fyrnist ísland friða. Fíladelfía. Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8:30. Kristileg samkoma verður i sam- | komusalnum Mjóuhlíð 16. miðviku- : dagskvöldið 3. nóv. kl. 8. Allt fólk hjartanlega veikomið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 4 vikna saumanámskeið sem hefst 9. nóvember. Upplýsingar I símum: 32059, 16304 og 14617. Nessókn Biblíuskýringar séra Magnúsar Guð mundssonar fyrrv. prófasts hefjast í kvöld kl. 9 1 Félagsheimili kirkjunn- ar. Ailir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heWur fund að Bárugötu 11. miðvikudaginn 3. nóv. j kl. 8:30. Munið eftir jólapökkunum. Stjórnin. Æskulýðsfélag Hjálpræðishersins: Fundur í kvöld kl. 8:30. Leikir, saga. að hann hefði flogið breiða veginn suður til Keflavíkur á sunnudaginn, og sá bar nú nafn- ið með réttu! Hann var eitt hálagler, og ekki bætti nú umferðin úr, því hún var auðvitað með meira móti, sjálfsagt mest af nýungagirni, því að fáir hafa farið þennan bezta veg á landinu ennþá. Veg- urinn er ágætur, og vel kunna bifreiðastjórar að meta endur- skinsmerkin og þá ekki síður sjálflýsandi röndina á miðjum veginum, eða þær við vegar- jaðrana. Ég man ekki betur, en ég hafi minnst á þetta þrennt, í pistlum mínum hér fyrir löngu, og kann ég vel að meta, þegar farið er eftir orðum mínum. En sem ég hef nú flogíð fram hjá skýlinu, þessu, sem sett var upp til bráðabirgða, þegar ribb- aldarnir og siðleysingjarnir höfðu brennt hitt til ösku, og greitt mitt gjald svona rétt af löghlýðni en fannst nú, að storkurixm ætti að vera stikkfrí, því að hann flýgur en ekur ekki, og það eru ákveðnir og kurteisir menn, sem innheimta, og engin nennir að standa í þrasi við þá, hitti ég mann við afleggjarann að Lón- koti, sem ekki er nema 50 föðm- um sunnar en skýlið, og sá var nú í sumarskapi eða hitt þó held ur. Storkurinn: Þú ert þungur á brúnina, karl minn? Maðurinn brúnaþungi: Nema hvað? Finnst þér það nokkuð réttlæti að greiða fullt gjald að Lónakoti, hérna rétt hjá? Auð- vitað greiddi ég, en ég held, að þeir verði að gera á þessu ein- hverja breytingu bráðum. Svo ætlaði ég fyrst að aka gamla veginn, en þá er hann barasta úr leik, skorinn sundur. Storkurinn var manninum sammála að mestu, því að ekki nota þessir menn, sem ætla að Lónakoti og Hvassahrauni nema hluta vegarins, einnig sýnist manni, að þeir á Vatnsleysu- ströndinni og í Vogunúm, eigi að fá einhverja úrbót, nema hugsunin sé að setja á þá átt- hagafjötra, og neyða þá til að verzla í Keflavík, en þá segir sig það auðvitað sjálft, að þeir þurfa ekkert að greiða. Þá verð ur þetta rétt eins og í gamla daga, þegar mönnum var refsað fyrir að verzla ekki við sína höndlun og einokunarverzlun M'áski þetta gæti nú stuðlað að jafnvægi í byggð landsins? Og með það var storkurinn floginn út og suður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.