Morgunblaðið - 02.11.1965, Side 5

Morgunblaðið - 02.11.1965, Side 5
Þriðjudagur 2. nðvember 1965 MO*GtJNBLAÐIÐ 5 Syngjandi lögreg luþiónar Kona Mynd af 5 norrænum lögrreg'Iusðngvurum- Frá vinstri: Norðmaður, íslendingur, Svíi, Dani og Finni. Lögreglukór Reykjavíkur býður norrænum lögreglukórum til söngmóts í Reykjavík í júní 1966. í júnímánuði n.k. verður lögreglukóramót haldið í Reykjavik. Þá munu „marsera“ um götur borgar- inn ir um 200 syngjandi lögreglumenn í einkennis búmngum sínum. Að því loknu munu kórarnir j syngja sumeigjniega ókeypis fyrir almenning- Myndin héx &ð ofan var tekin á slku móti, sem haldið var í Osló fyrir fimm árum. Þar gefur j að iíii einn lögreglumann frá hverju Norðurland- anna. Ekki er vafi á, að mót þetta mun setja svip á borgik» þa daga, sem það stendur yfir. Reykvískir iögreglumenn eru ákveðnir í að mót þetta verði þeim sjálfum, borginni þeirra og landmii til sóma. Óhjákvæmilegt er, að móttaka þessi kostar mikla peninga. Lögreglukór Reykjavíkur hefur því elnt 111 veglegs happdrættis og heitir á allt gou fólk að kaupa happdrættismiða til styrktar þessu málefni. Lögreg umenn hinna Norðurlandanna hafa í bréfum sinum til félagannr ér, lýst miklum áhuga og tilalökkun til farinnar og verunnar í Reykjavík. Akranesfcrðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.^.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :36 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranosi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cork. Askja lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: . Skýfaxi fór til London kl. 08:00 í ! morgun. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 19:25 í kvöld. „Sólfaxi" er væntanlegur tli Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), EgiLsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 26. þm. frá NY til L*e Havre, Rotterdam, London og Hamborgar. Hofsjökull er í Randers. Langjökull er í Frederiks havn, fer þaðan væntanlega í kvöld til Randers. Vatnajökull fór 30. þm. frá Hafnarfirði til Gdynia, Rotterdam og Lu 'úna. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á morgun á Reyðarfirði, fer þaðan til Fáskrúðsfjarðar, Þorlákshafnar og Faxaflóa. Jökulifell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er á Blöndu- ósi, fer þaðan til Skagastrandar, Akur eyrar og Austfjarða. Litlafell fór frá Rvík 1 gær til Austfjarða. Helgafell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Fá- •krúðsfjarðar. Hamrafell fór frá Ar- uba 24. þ.m. til Hafnarfjarðar. Stapa- fell lo«sar á Austfjörðum. Mælifell er 1 Archangelsk, fer þaðan 4. nóv. til Bordeaux. Fiskö væntanlegt til Lond on 5. þm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Akureyri í gær á vesturleið. Esja var á Vesturlandshöifnum í gær á norður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 22:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið var á Norðurlandshöfn- um í gær á suðurleið. Herðubreið er í Rvík. Hafskip h.f.: Langá er í Turku. Laxá fór frá Seyðisifirði í morgun til Gravarna og Gautaborgar. Selá er væntanleg til Rvíkur 1 kvöld. Rangá er í Gdansk Hedvig Sonne fór frá Seyðisfirði 26. fm. til Cuxhaven og Hamborgar. Sigrid S er Hull. H.f. Eimskipafél agíslands: Bakka- foss fór frá Hull 30. fm. til Rvíkur. Brúartfoiss fór frá NY 27. fm. til Rviik- ur. Dettifoss fór frá Hamborg 28. fm. j væntanlegur til Rvíkur í fyrramálið : 2. þm. kemur að bryggju um kl. 10.30. Fjallfoss fór frá Kristiansand | 31. fm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Ventspils 28. fm. fer þaðan til Kaup- mannahafnar, Nörresundby og Rvík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. þm. til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fer frá Leningrad 2. þm. til Kotka, Ventspils, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fer frá Hull 2. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Fáskrúðsfirði 1. þm. til Seyðisfjarðar, , Mjóafjarðar, Raufarhafnar og Siglu- | fjarðar og Austfjarðahafna. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm. til Cambridge og NY. Skógafoss kom til Lysekil 29. þm. fer þaðan til Rotter- : dam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hamborg 3 þm. til Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Seyðis- firði 1. þm. til Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Norðfjarðar og Vopnafjarð- ar. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Skúlaskeið h.f., Skúlagötu 54. Silli og j Valdi, Háteigsvegi 2. Silli og Valdi | Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel KVÖLDÞJONUSTA VERZLANA Vikan 1. nóv. til 5. nóv. Verzlun Páls Hallbjömssonar, Leifs- götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk . 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.- búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guð- j jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1. i Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, 1 | Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h.f. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigur- geirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöð in, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfis- I götu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1. i Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Ltivist barna Nú er skammdegið komið, . og reglur um útivist barna komnar til framkvæmda- Við ' birtum hér í dag nokkur | ákvæði úr lögreglusamþykkt | Heykjavíkur, 19. greininni, og , munum siðar geta fleiri greina úr samþykktinni, ef I efni standa til, enda hafa: borgarbúar gagn af að kynna / sér efni hennar. I BÖBN yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. maí til 1' október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna an kl. 22 á tímabilinu frá 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur bæjarstjórnin sett til bráðabirgða reglur um útivist barna allt að 16 ára. Foreldrar og húsbændur barnanna skulu, að viðlögð- um sektum, sjá_um að ákvæð- um þessum sé framfylgt. óskar eftir heimavinnu. • Sími 10560 eftir kl. 8. Moskvits ’57 til sölu. Skipti á góðum vörubíl koma til greina. - TJppl. í síma 51489. ÞÝZK FLUGFREYJA óskar eftir herbergi með . aðgangi að baði, síma og eldhúsi. Uppl. í síma 38539. Húshjálp — íbúð Einhleyp stúlka óskar eftir einu stóru herbergi og að- gangi að eldhúsi eða sér. Húshjálp 4—5 tíma í viku. Sími 30294. Vélritunarstúlka óskast Enskar og danskar bréfa- skriftir. Tilboð, er greini aldur, fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Skrifstofustörf — 2776“, fyrir 6. nóv. nk. Bólstrun Kristjáns Svefnbekkirnir komnir. Bólstrun Kristjáns, Klapparstíg 37, sími 13645. só NÆST bezti Steinólfur stundaði rjúpnaveiðar í hjáverkum- Hann var ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum. Einu sinni var hanr. að búast á rjúpnaveiðar, en brá sér fyrst upp á loft og inn í herbergi til stúlku einnar, sem þar var. Kona hans mun hafa haft veður af þessu og þótti bónda sínum ] dveljast fullengi á loftmu. Hún fór því á kreik txl að vita, hvað títt væri um hann. Bóndi heyrði hana koma upp stigann. Hann brá við skjótt, og varð það hans fangaráð, að hann skreið hálfur inn undir rúm, og þegar kona hans opnaði herbrgisdyrnar, sagði hann hróðugur: „Ég vissi, að ég atti hérna skot!“ Terylene efni hvít, mislit og köflótt. Fiberglass-gardínuefni, 3 litir. Sængurfatnaður, mikið úrval. Húllsaumastofan, Svalbarð 3, sími 51075. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst 3. nóv. — Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Dömur Skipti um fóður í pelsum og ceipum. Uppl. á Eiríks- götu 13, efstu hæð. Keflavík Forstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 1289. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt eldavél og stálvaski. Ennfremur kæli- skápur og strauvél. Uppl. í síma 32328. STEINHRINGUR TAPAÐIST síðastliðinn fimmtudag . á sinfóníutónleikum í Há- skólabíó. Uppl. í síma 22693. Vélr!tunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. Síðustu námskeið fyrir jól. — Sími 33292. Ráðskona Eldri kona eða stúlka, sem mætti hafa með sér barn óskast. Hentugt væri ef viðkomandi gæti unnið að afgreiðslustörfum í búð í viðlögum, þó ekki skilyrði. — Að öðru leyti er vinnan fólgin í húshirðingu og matseld fyrir 2 fullorðna karlmenn. Aðrar upplýsingar gefnar í síma 50782. ÁRNI EINARSSON Minni Borg, Grímsnesi. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl aðra, útflutnings- og aflatryggingasjóðsgjöldum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 3. árs- fjórðungs 1965 og hækkunum á söluskatti eldri tíma bila, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum á- samt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 28. okt. 1965. Kr. Kristjánsson. VerzlunarhúsnœBi Húsnæði, sem nota má til verzlunar- eða iðnaðar er til leigu, hornlóð á hitaveitusvæði í Vesturborg- inni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 2775“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.