Morgunblaðið - 02.11.1965, Page 11
Þriðjudagur 5. nSvember 1965
MORGUNBLAÐIÐ
11
Heimasaumur
Konur óskast til að sauma léttar kvenkápur. —
Eingöngu vanar koma til greina. ■— Tilboð merkt:
„Vel borguð heimavinna — 2853“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 5. nóvember.
Aðstoðarstúlka
>' v
óskast við efnarannsóknir — stúdentsmenntun eða
hliðstæð menntun æskileg.
Rannsóknastofnun Iðnaðarins
Sími 21320.
Bakarar
Óskum eftir að ráða nokkra bakara til starfa í nýrri
brauðgerð. — Upplýsingar í símum 36280, 37839
og 33193.
Brauð hf.
Auðbrekku 32 — Kópavogi,
Balbo frímerki
Ónotað sett Balbo frímerkja, er til sölu. — Verð
tilboð sendist fyrir 10. þ. m. í pósthólf 812. merkt:
„Balbo frímerki".
Chevrolet 455
Til sölu er Chevrolet sendiferðabifreið, styttri gerð.
Bifreiðin er itl sýnis í Vökuportinu. — Tilboðum
sé skilað til afgr. Mbl., merkt: „2854“.
IXiýkomið
Pils, peysur og peysusett.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Nýkomið
6 — 12 — 24 volta köttát (Regulator) í ýmsar gerðir
bifreiða og vinnuvéla.
Vorum að taka upp hráolíusíur í allar gerðir
dieselvéla. — Sendum í póstkröfu.
Stilliverkstæðið DfESILL
Vesturgötu 2. — Sími 20940.
( Tryggvagötumegin).
Verkfæri
fyrir
bifvélavirkja
rafvirkja
útvarps- og
sjónvarpsvirkja
r
9 LUDVK STORI 3 1 L
J
Sími 1-33-33.
HJARTAGARN
■|H|p r
tegundir
Prjónar
Heklunálar
Prjónamynstur
Heklumynstur
Hringver
Austurstræti 4
Búðargerði 10
Til sölu
100 tonna stálbátur í fullkomnu standi.
Byggður 1961. — Nánari upplýsingar hjá
Gunnari Magnússyni,
Stöðvarfirði.
Sfúlka óskast
Rösk og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn í vefnaðarvöruverzlun. —
Tilboð óskast sent fyrir 5. nóv. til afgr. Mbl., merkt:
„Nóvember — 2774“.
OSRAM
Látið OSRAM „upplýsa yður“
Flestar tegundir OSRAM pera og
OSRAM flúrpípa fyrirliggjandi
Heildverzlun
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18 — Reykjavík — Símar 11630 og 11632.
OSRAM
vegna gœðanna