Morgunblaðið - 02.11.1965, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. nðvember 1965
H afnarfjörður
Húseignin Hverfisgata 6 í Hafnarfirði er til* sölu.
Húsið er hæð, kjaliari og ris. — Á hæðinni er stór
stofa, herbergi og eldhús. í risi eru 3 herbergi,
eldhús og bað. — í kjallara eru rúmgóðar upphit-
aðar geymslur. Tilvaldar fyrir iðnað og auk þess
stórt þvottahús. Auk þess stórt geymsluris. —
Húsið er á mjög góðum stað með fallegu útsýni.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL.
Strandgötu 25, Hafnarfirði
Sími 51500.
Kæliskápar — Frystiskápar
Breyti öllum tegundum af kæliskápum í frystiskápa.
Kaupi ógángfæra kæliskápa.
(Geymið auglýsinguna).
GUÐNI EYJÓLFSSON
Álfaskeiði 47. — Sími 50777.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur félagsfund miðvikudaginn 3. nóvember í
Aiþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 e.h.
FUNDAREFNI:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 2. þing
Verkamannasambands íslands.
3. Onnur mál.
Konur fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
Bókhaldsvisina í boði
Tveir iaganemar óska eftir að taka að sér bók-
hald íyrir lítið fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Bókhald
— 2772‘‘ sendist afgr. Mbl.
Hreingerningakana
óskast til að annast um meiriháttar húsakynni í
miðtoænum. Aðeins trúverðug og áreiðanleg kona
kemur til greina. — Nánari upplýsingar gefur Jó-
hann Steinsson, sími 1-22-83.
Alliaiice Francaise
Franski sendikennarinn, Anne-Marie VILESPY,
flytur fyrirlestur á frönsku í Þjóðleikhúskjallaran-
. um á morgun (miðvikudag) 3. nóvember kl. 20,30
og talar um franska leikritahöíundinn Arthur
ADAMOV. — Öllum heimill aðgangur.
STJÓRNIN.
Pilt eða stúlku
vantar til afgreiðslustarfa.
ff’//í ftl/lrtlclí
Háteigsvegi 2. — Sími 12266 og 12319.
Parker
kulupenninn er betri
PARKER kúlupenninn er völundarsmíð,
íramleiddur úr bezía íáanlega hráeíni
PARKER fcúlupennafylling-
ar endast allt að fimm sinn-
um lengur, en aðrar.
PARKER skrifar jafna, ó-
brotna línu, klessir ekki og
rennur liðugt yfir pappírinn
Stálfylling með hertri stálkúlu, Allir PARKER kúlupennar
sem gerir skrift yðar áferðar- einkennast af hinu heimsþekkta
fallegri. PARKER útliti og gæðum, sem
gert hafa PARKER eftirsótt-
asta skriffæri heims.
PARKER kúlupennafyllingar
fást í fjórum oddsverleikum og
fjórum litum.
T-BALL Jotter kúlupenninn kr. 108,00
A PROOUCT OFcJ>THE PARKER PEN COMPANY—MAKERS OF THE WORLD'S MOST WANTED PENS
AKIÐ
5JÁLF *
NÝJUM BÍL
JUmenna
Kloppatstíg 40
sími 13776
skipholti21 símar21 190-21185
eftir lokun simi 21037
3-11-60
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan i Reyk.tavík.
BiLALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18833
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
LITL A
bifreiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
SEN DU M
Daggjald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver km.
BIFREIDALEIGAN
VAKUR
Sundlaugav. 12.
Simi 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Daggjald kr. 250,- og kr. 3,-
á hvern km.