Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 21
^ríSjudagur 2. nóvember 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Skrif stof ustarf óskast Vanur skrifstofumaður, vel að sér í enskum, þýzkum og dönskum bréfaskriftum, svo og tollskýrslugerð og verðútreikningi, óskar eftir vel launaðri atvinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugar- dagskvöld (6. nóv.), merkt: „Korrespondent — 2773. ETNA EF ÞÉR VILJIÐ FÁ ETNU SÖFASETTIÐ AFGREITT FYRIR JÓL, ÞÁ PANTIÐ TÍMANLEGA - TAKMARKAÐAR BIRGÐIR ^SKEIFAN^ Sími 18-5-80 og 1-69-75 Hrærivélar MASTER MIXER og IDEAL MIXER — fyrirliggjandi — Seldar gegn afborgun BALLERUP-vélarnar eru öruggasta og ódýr- asta húshjálpin. Húsmæðraskólar Iandsina hafa notað MASTER MIXER á annan áratug með góðum árangri. VARAHLUTIR ávallt fyrirliggjandi. Orðsending til féDagsmanna F.Í.B. Félagsmerkin úr málmi eru nú til afgreiðslu á skrif stofu félagsins. Vegna þess hve birgðir eru tak- markaðar, en eftirspurn mikil er nauðsynlegt að pöntuð merki séu sótt fljótt, annars seld öðrum. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Bolholti 4. Okl Spice snyrtivörur ER VINSÆLASTA JÓLAGJÖFIN FYRIR KARLMENN A ÖLLUM ALDRI. Heildverzlun PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14. — Simar 19602 og 11219. f B A LLE RUPl LUDVIG STORR Sími 1-33-33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.