Morgunblaðið - 02.11.1965, Síða 22
22
MORGUN B LAÐIÐ
í>riðjudagur 2 nóvember 1965
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem heiðr-
uðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar, 28. okt. sl.
Rannveig Magnúsdóttir,
Árni Böðvarsson,
Akranesi.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON
Urðarstíg 7A,
andaðist á Landsspítalanum 31. okótber sl.
Guðfinna Guðmundsdóttir og börn.
Konan mín,
ÞÓRA INGÓLFSDÓTTIR
andaðist á Borgarspítalanum laugardaginn 30. okt. sL
Fyrir hönd vandamanna.
Eggert Jónsson.
Maðurinn minn og faðir okkar,
NÍELS DUNGAL
prófessor,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn
4. þ. m. 'kl. 2 e.h.
Ingibjörg Dungal,
Iris og Haraldur Dungal,
Leifur Dungal.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð-
ur okkar, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR
frá Þinghól, Hvolhreppi.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar,
NÖNNU SÖLVADÓTTUR
frá Höfðakaupstað
Bömin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föðirr okkar,
KRISTINS STEINARS JÓNSSONAR
Laufásvegi 50.
Börn hins látna.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns,
föður, sonar, bróður og tengdasonar,
GUÐJÓNS E. BJARNASONAR
frá Víðistöðum. —
Fyrir hönd aðstandenda.
Ólöf Erlendsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför,
GRÍMS hákonarsonar
fyrrverandi skipstjóra.
Ólafía Hákonardóttir, Ólafur H. Hákonarson,
Ólöf Jónsdóttir, Gunnar Þórisson.
Hjartkær eiginkona mín, móðir ojtkar, tengdamóðir
og amma,
RANNVEIG JÓNSDÓTTIR
Norðurstíg 3,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 3.
nóvember kl. 13,30. — Blóm afþökkuð.
Helgi ívarsson,
Sigurður Helgason,
ívar Helgason, Lilja Ingimundardóttir og börn.
Hjartanlega þökkum við öllum fjær og nær samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, ömmu
og langömmu,
JÓNÍNU BJARGAR JÓHANNESDÓTTUR
Skúlagötu 66.
Guð blessi ykkur öll.
Óskar Kr. Benjamínsson, Hrefna Guðjónsdóttir,
Jósefína V. Benjamínsdóttir, Bentína Benjamínsd.,
Bergljót Benjamínsdóttir, Valur B. Bragason,
Ingibjörg V. Benjamínsdóttir, Jason Sigurðsson,
Bragi Ólafsson. Guðbjörg Pétursdóttir,
Skarphéðinn Kristmundsson, Aleth Kristmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
ALLSKONARPRENTUN
■ ■■ . -
Hagprentp
Sfmí 21650
I EINUM OG FLEIRI LITUM
hálsínn
fljdtt!
VICK Hálstöflur innihalda háls-
mýkjandi efni fyrir mœddan
háls .. . Þœr eru ferskar og
bragðgoðar.
»•*»» VlCK
HÁLSTOFLUR
3/o herb. íbúð
í góðri sambyggingu við Hjarðarhaga til sölu,
Tvær stofur með rennihurðum á milli. 1 svefnher-
bergi. Eldhús og bað. — Svalir.
Nýja fasfeignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300.
Skrifstofuhúsnæði
i miðbænum
Til leigu í Þingholtsstræti 3 eru nokkur skrifstofu-
herbergi. — Upplýsingar á staðnum.
Óskum effir 4—5 ferm. miðstöðvarkatli
með innbyggðum hitavatnsspíral og tilheyrandi
olíukyndingartækjum. — Upplýsingar gefur
tæknideild Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna
Sími 22280.
Trevira pils
Verð aðeins kr. 398
Miktatorgi — Lækjargötu 4.
Sendisveinn oskast
á ritstjórnarskrifstofur blaðsins.
Vinnutími kl. 6'—11 e.h.
pinrgaíttMaMlí
Helsingfors — Leningrad — Ventspils
MS. HELGAFELL
Lestar á eftirfarandi höfnum vörur til íslands:
Helsingfors um 16. nóvember
Leningrad um 19. nóvember
Ventpils um 24. nóvember
Flutningur óskast skráður sem fyrst.
SKIPADEILD
T œkifœriskjólar
Einnig fallegt lirval af
U ngbarnafatnaði
og Sœngurgjöfum