Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1965 Góð stúlka óskast á veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 32126 frá kl. 3—6. Keflavík Eitt herbergi óskast til leigu sem fyrst. Upplýsing ar í síma 1540. Óska eftir 1—2 herbergjum nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudag merkt: „Reglusamur—6204“. íbúð óskast Tveggja herb. íbúð óskast í 5—6 mánuði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 41690 eða 41511. Bókhald Vanur bókhaldari getur bætt við verkefnum. Upp- lýsingar í síma 15774. Kynditæki 5 ferm. olíuketill til sölu, ásamt Gilbarco-tæki og httaspíral. Upplýsingar í sima 36713. Herbergi óskast fyrir mann utan af landi. Rafsýn h.f. Sími 21766. Pamikk 12 prjónavél velmeðfarin, til sölu. Upp- lýsingar í síma 51812. Píanó Lítið notað, danskt píanó til sölu. Uppl. í síma 32371. Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Ein- ungLs rúmgott og snyrti- legt, í nýju eða nýlegu húsi, kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „6205“. Bamavagn sem nýr, til sölu. Upplýs- ingar i síma 51223. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi, til leigu í 6 mánuði. Laus frá 1. desember. Fyrirfram greiðsla æskileg. Tilboð merkt: „6171“, sendist afgr. Mbl. Au pair óskast á gott heimili. Gott kaup og frítímar. Amanda Ageney, 15 Green Verges, Stanmore, London, England. Tauþurkari General Elecktric tauþurk- ari, sem nýr, til sölu. — Uppl. í síma 12998. Chevrolet ’57 óskast til kaups. Tiib. sem inniheldur allar nauðsynleg ar upplýsingar, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: ,,Staðgreiðsla — 2895“. 23. okt. voru gefin saman af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Lilja Bergman Sveinsdóttir og Haukur Jónsson, skipasundi 84. (Studio Guðmundar Garðastræti) 6. nóv. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Þórðarsson Þingholts-braut 7, Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8). 6. nóv. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Guðmundsdóttir og Markús Hjaltested, önnúhúsi, Ytri-Njarð vík. Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8. (Studio Guðmundar Garðastræti) 23. okt. voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ingibjörg Kristjana Geirmunds- dóttir og Sigurpáll Grímsson, Lanigagerði 86. (Studio Guðmundar Garðastræti) 30. okt. voru gefin saman af séra Jóni Skagan, ungfrú Berg- ljót Sigurðardóttir og Sigfús Jóns son, Vífilsgötu 17. (Studio Guð- mundar Garðastræti8). 30. okt. voru gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Diana Þórðar- dóttir og Gunnar Guðjónsson Stórholti 23. 23. okt. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Guðbjörg Þorbjarnardóttir, fóstra og Jónas Matthíasson stud. polyt. Kvist- haga 10. (Studio Guðmundar Garðastræti) Þann 7. nóv. voru gefin saman í Laugarneskirkju ungfrú Dag- björt B. Hilmarsdóttir og Hjálm- ar Diego Þorkelsson Njálsgötu 7. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b. Sími 15-1-25). Föstudaginn 29. okt. 1965 voru gefin saman í hjónaband að Hey- dölum í Breiðdal þau Guðlaug Bára Ólafsdóttir frá Djúpavogi og Einar Ásgeirsson, bílstjóri frá Hamri, Breiðdalsvík. Heimili þeirra verður á Djúpavogi. 6. nóvember voru gefin saman af séra Jakobi Jónssyni ungfrú L.jutflyndi yðar verði kunnugt oll- um mönnum. Drottiun er í nánd. (Filp. 4,5). f dag er miðvikudagur 17. nóvem- ber og er það 321. dágur ársins 1965. Eftir lifa 44 dagar. Árdegis- háflæði kl. 24:00. Síðdegisháflæði kl. 12:30. Upplýsingar nin Iæknaþjón- ustu i borginnt gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- bringinn — sími 2-12-30. Nætur og helgidagavarzla í Keflavík dagana 11. og 12. þm. Guðjón Klemenzson, simi 1567, 13. og 14. þ.m. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs- son, sími 1700, 16. þm. Arnbjórn Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð- jón Klemenzson, sími 1567. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 17. nóvember er Krist- ján Jóhannesson simi 50056. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 13. nóv. til 20. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíknr: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótck er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegls vertiur tekiB á mótl þeim, er gefa vilja blólf I BlóSbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. or 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frh kl. t—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJt. Sérstök athygii skal vakin á miS- vlkudögum, regna kvöldtimana. Hoitsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk% daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. B HELGAFELL 596511177 VI. 2. I.O.O.F. 9 = 14711178*6 == 9 kvöldv. RMR-17-11-20-HRS-MT-HT. I.O.O.F. 7 = 14711178*6 = ET. I.-t III H HELGAFELL 596511197 VI. Fundur fellur niður. Miðvikudagur 17. nóvember. sá NÆST bezti Tómas Guðmundssoa kom til manna, sem voru að enda við að drekka þriggja pela flösku af sterkum drykk. Þá segir Tómas: „Það hefur verið mikill óvinur mannkynsins, sem íann upp þnggja pela fiösku, að hafa hana ekki stærri". hlíð 39, og Svanur Ingvason, hús- gagnasmiður, Sogaveg 152. Sigríður Guðnadóttir og Skafti Guðjónsson. (Ljósm. Jón K. Sæ- mundsson). 30. okt, voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Bettý Ingadótt- ir og Guðmundur Valgarð Reinhardsson, Reynimel 32. (Studio Guðmundar Garðastræti) Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Eyrún Sæ- mundsdóttir, tannsmiður og ólaf ur Haukur Kristinsson, skrifstofu maður. Heimili þeirra er Háa- leitisbraut 43. Nýlega hafa opiniberað tiúlof- un sína ungfrú Dagný Marinós- dóttir Vallarnesi, Vallarhreppi, S.-Múlasýslu og Siglþór Sævar Hallgrímsson, Grund v/Hjarðar- haga, Reykjavík. Laugardaginn 13. nóvember opiniþeruðu trúlofun sína ungfrú Rán Einarsdóttir, fóstra, Drápu- Nýr hæsta- rétta rlögmaðtir NÝLEGA hefur Bjöm Her- 1 mannsson lokið flutningi til- : skilinna prófmála við Hæsta- rétt og öðlast réttindi sem hæstaréttarlögmaður. Björn j er fæddur að Yzta-Mói í Fljótum í Skagafirði þann j 16. júní 1928, sonur hjónanna | Elínar Lárusdóttur og Her- . manns Jónssonar, hreppstjóra að Yzta-Mói. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólan- um á Akureyri vorið 1949 og embættisprófi í lögum vorið 1955. Að prófi loknu starf- . aði hann við ýmis lögfræði- ' störf á Akureyri um tveggja ára skeið, en gerðist þá full- trúi í fjármálaráðuneytinu og var skipaður deildarstjóri þar frá 1. janúar 1963. Hann varð héraðsdómslögmaður 8. marz 1957. 1 j Kvæntur er Björn Rögnu Þorleifsdóttur, hjúkrunar- konu, og eiga þau fjögur 1 börn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.