Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1965 GAMLA BIO m ftimJ 1141S Sindbað snýr aftur Spennandi og sk'emmtileg, ný, ævintýramynd í litum. •*»OI rabulous »»»•»*»»», ÍOOI wwoni»'ou* Slghts ÍOOI f«nt»*t,c Ihrfii, METRO GOLDWYN MAYER Guy Williams Heidi Bruhl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð inman 12 ára. MONSIEUR Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum, er gerist í París. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÍDÖ-brauð LÍDÖ-snittur LÍDÖ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í síma 35-9-35 og 3 7-4 85 Sendum heim Félagslíf Badmintondeild KR Aðalfundur Badmintondeild ar KR verður haldinn í Fé- lagsheimili KR, þriðjudaginn 23. nóv. kl. 3,30 gíðdegis. Stjórnin. lnnanf él agsmöt verður haldið í Sundhöll Reykjavikur föstud. 19. nóv. ki. 8,00. Keppt verður í 1600 m. skriðsundi kvenna og 1000 m. bringusundi karla. Sunddeild Ármanns. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Irma la Douee Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd, tekin f litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. ^ STJÖRNUDfn Simi 18936 UIU Endalok hnefa- leikakappans (Requim for a Heavyweight) i-OUINN«sGlEASOH síRooneysHarris Afarspennandi og áhrifarík ný amerísk mynd byggð á verð- launasögu eftir Rod Sterling. Um undirferli og svik í hnefa- leikaíþrótt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13. Ólafur Ólafsson, kristniboði talar. — Allir velkomnir. I.O.G.T. Stúkan Einingin no. 14. AFMÆLISFAGNAÐUR í kvöld kl. 8,30 verður minnst í G.t.-húsinu 80 ára afmælis stúknanna Einingar- innar og VerðandL 1. Hátíðarfundur með fjölbr. dagskrá. 2 Veitingar. 3. Dans Allir templarar og gestir þeirra eru velkomnir. Eining arfélagar eru sérstaklega bvattir til að fjölmenna. Æ.t. Ameriska bítlamyndin The TA.M.I. show ★★★★★★★★ Sýnd kl. 5 og 9. m\u ÞJÓDLEIKHÚSID Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20 Jácniuuislnn Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200 LG5 [REYKJAYÍKDg Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20,30 5ú gamla kemur í heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20,30 UPPSELT Aukasýning þriðjudag. intýrí á gönguför Sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Félagslíf HAUSTMÓT SRR í sundi og sundknattleik (úrslitaleikur) fer fram í Sundhöll Reykja víkur, miðvikudaginn 24. nóv. kl. 20,30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m skriðsundi karla 100 m bringusundi karla 50 m bringusundi drengja 100 m baksundi kvenna 100 m skriðsundi kvenna 50 m bringusundi stúlkna (16 ára og yngri). Þátttökutilkynningar berist til Guðmundar Þ. Harðarson- ar, Sundlaug Vesturbæjar, sími 15004, í síðasta lagi 19. nóvember. Samkomni Aimennar samkomur Boðun fagnaðarerindisina að Hörgshlíð 12, Reykjavík i kvöld kl. 8 (miðvikudag). ruR B £Ji W ><m 1-13 -44 ■ Heimsfræg ný stórmynd: CARTOUCHE Hrói Höftur Frakklands JEAN-PAUL BELM0ND0 (lék í .Maðurinn frá Ríó‘) CLAUDIA CARDINALE Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla að- sókn. Bönnuð börnum. Sýning kl. 5. Allra síðasta sinn. Stórbingó kl. 9. Skólavörðustig 45. Tökum veizlur og fundi. — Utvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kinversku veitingasalirnir opnir alia daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Afgreiðslukona helzit ekki yngri en 22 ára, óskast til afgreiðslu og aðstoð ar við létt skrifstofustörf I heildverzlun. Nokkur vélritun nauðsynleg. Sími 10210. JÖHANNFS L.L. HELGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Sími 17517. Simi 11544. ISLENZKUB TEXTI Elsku Jón Vjðfræg og geysimikið umtöl uð og umdeild sænsk kvik- mynd um ljúfleik mikillar ástar. Nú fer hver að verða síðasrtur að sjá þessa mikið umtöluðu mynd. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS StMAÍ 32075-38154 Ástfangni milljóna- mœringurinn James Garner NafölieWood Ný amerísk gamanmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood og James Garner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinna Viljum ráða laghentan mann strax. Vaktavinna. — Uppl. hjá verkstjóranum. Sigurplast hf. Lækjarteigi 6 — Sími 35590. Til sœngurgjafa mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R.-Ö. buðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.