Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 19
Miðvikudagur IT nðv. 1965
MORCU N BLAÐIÐ
19 !
Ur ýmsum
áttum
Frá mótmælaaðgerðum i Nal- Blökkukonan fremst á myndinni
robi í Kenya vegna sjálfstæðis- er frá Rhodesíu. ,
yfirlýsingar Rhodesíustjómar. —.
I mörgum Afríkuríkjum voru Rhodesíustjórnar. Meðfylgjandi brezku krúnunnar þar, Ilarold
farnar hópgöngur tii þess að mót mynd var tekin í Accra í Ghana, S. Medley.
mæla sjálfstæðisyfirlýsingu úti fyrir aðsetursstað fulltrúa
Þessi broshýru hjón, eru bæðl sem staðfest var, að hún hefði
*ögð mikið fyrir það gefin að sett nýtt hraðamet kvenna í
vera hátt uppi í skýjunum — í flugi, farið 308,56 mílur á klst.
þess orðs bókstaflegu merkingu. Nokkrum dögum áður haföi mað Lake City, en frá því slysi hefur
Myndin af þeim var tekin, er ur hennar sett annað met í flugi
frúin Craig Breedlove hafði og höfðu því bæði ástæðu til
Mynd þessi er af flaki Boeing verið sagt ýtarlega í fréttum. — flakinu eftir að eldurinn hafðl
727 þotunnar, sem fórst í Salt Björgunarmenneru hér að leita í verið slökktur.
fengið i hendurnar skjal þar þess að vera í sjöunda himni.
um.
Þessi mynd var tekin á fundi
Öryggisráðs Sameinuðu þjóð-
anna í síðustu viku, er atkvæða
greiðsla fór þar fram um tillögu
framboma af fulltrúa Jórdaníu
um að fordæma sálfstæðisyfir-
lýsingu Rhodesíustjórnar. — f
frémstu röð eru, taldir frá v.:
P. D. Morozov frá Sovétríkjun-
um, Michael Stewart frá Bret-
landi, Charles Yost frá Banda-
ríkjunum og Hector Paysse Rev
es frá Uruguay.
í Neðri málstofu brezka þings
ins fór einnig í síðustu viku
fram hátíðleg athöfn, er við tók
nýr „Speaker“, sem svo er nefnd
ur. Er hann einskonar forseti
Neðri málstofunnar og tekur yf-
irleitt ekki þátt í atkvæða-
greiðslum. Á myndinni er hinn
öýi „Speaker“ Dr. Horace May-
bray King, þingmaður Verka-
mannaflokksins í viðhafnarbún
ingi þeim, er hann jafnan mun
klæðast, er liann stýrir þingfund
í síðustu viku var mikið um erfðavenjum. Meðal annars ek-
dýrðir í borgarhlutanum City í ur hann jafnan um götur City
London, er við tók nýr aðalborg í skrautvagni með hvítum gæð-
arstjóri, sem Bretar kalla „Lord ingum fyrir og eftir.
Mayor“. Fer embættistaka hans Hinn nýi aðalborgarstjóri, Sir
jafnan fram með mikilli við- Lionel Denni, er hinn 738. sem
höfn samkvæmt ævafornum við embættinu tekur. Sir Lion-
el er kunnur ávaxtainnflytjandi
í London og við hátíðahöldin var
dreift meðal almennings ávöxt-
um af átján stórum vögnum.
Myndin, sem hér fylgir, var tek-
in, er skrúðvagn borgarstjórans
ók um Ludgate Circus í City.
FRETTAMYNDIR