Morgunblaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. des. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
13
Viðunandi lausn verði fundin
’á gieiðslurekstiarhalla St. Jósepsspítala
Á FIMMTUDAG bar Geir Gunn-
itrsson (K.) fram eftiríarandi
Bpurningar til félagsmáiaráð-
Iherra í sameinuðu þingi:
1. Hivað hefur Tryggingastcxfn-
un ríkisins gert til þess að leysa
dei'luna við einkasjúkrahúsin, St-
J<®epsspit.aiana í Reykjavík og
IHafnanfirði?
2. Hvenær rná væmta þess, að
eiúkratryggt fóik, sem vistast á
ftrrgreind sjúkrahús, njóti að
nýju sönuu kjara og sjúkiingar
í opin'berum sjúkra'húsum.
Eggert G. Þorsteinsson, félags-
málaráðherra, kvaðst hafa leitað
tu Tryggimgasitofmunar rikisims
tneð spurningar þessar og gera
svör hennar að sámum 1 þessu
imáli.
1 svari Tryggingastafnunarinn-
ar kemur eftirfarandi fram:
„Deilan við St. Jósepsspiítala í
Reykjavík og Hafnarfirði“ leyst-
ist aðeins á þann hátt að saran-
ingar takist um fulla greiðslu
fyrir sjúkrahúsvist þar meðtal-
ir læiknishjálp og annar kostn-
aður sem vistun á sjúkrahúsi
hefur í för með sér, eða að til
iþess þær stjórnarvöld ákveði
hvaða greiðsla skuli vera full
greiðsla fyrir alla þessa þjónustu.
Með bréfi, das. 2. júni 1965,
skrifaði dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið Tryggingastofnun rík
BOKAFORLAGSBOK
NY
ÖDDU-BOK
eftir
Jennu og Hreiðar
Stefánsson
IKAUPAVINNU
Þctta er fimmta Öddubókin scm nú kcmur í ann*
arri útgáfu. Áður cru komnar bækurnar
ADDA
ADDA OG IJTLI BRÓÐIR
ADDA L/ERIR AÐ SYNDA
ADDA KEMUR IIEIM.
Öddubækumar eru í hópi vinsæl-
ustu barnabóka hérlendis.
Verð kr. 120.00
(án sölúskatts)
wian w
isins eftirfarandi brétf:
„Með vísun til viðræðna við
hr. forstjóra Sverri Þorbjörnsson
fer ráðuneytið þess hér með á
leit við Tryggingastofnun ríkis-
ins, að hún framlengi til bráða-
birgða, þó eigi lengur en til ára-
móta, það samkomul'ag, sem gilt
hefur við lækna St. Jósefsspdtal-
ans, Landakoti, Reykjavík, um
greiðs’lu lækniskositmaðar sjúkl-
inga spítalans, sem lögheimili
eiga utan Reykjavíkur, með við-
eigandi lagfæringum vegna verð
lagsbreytinga.
Ráðuneytið mun á tímabilinu
stuðla að því, að viðunandi lausn
verði fundin á greiðslu reksfrar
halla spítalans vegna umræddra
sj'úklinga.“
Á grundveHi þessa bréfs reyndi
Tryggingastofnunin að ná samn-
imgum við Læknafélag Reykja-
víkur um greiðslu fyrir læknis-
kostnað til n.k.
áramóta á einka
sjúkrahúsum, en
með brófi, dags.
6. júlí 1965, stað-
ar kröfur, átti Tryggingastofnun
ríkisins ekiki anmars kost en
grípa til þeirra lagafyrirraæla að
láta sjúkrasamlög endurgreiða
sj'úklingum legukostnað með
fastri hámarksupphæð á dag, sem
var jafn há gjaldi skv. ákvörðun
heilbrigðisstjórnarinnar fyrir uit-
anhéraðssjúMinga á samhærileg-
um opinberum sjúkrahúsum.
Eins og bréf dóms- og kirkju-
máilaráðumeytisins frá 2. júní
1965 ber með sér, ætlaði það
ráðumeyti að stuðla að þvi, að
viðumamdi lausn verði fundin á
greiðslu reksturshalla St. Jósefs
spitala vegna utanbæjarsjúklinga
fyrir nk. áramót og hefur Trygg
ir.gastofnunln því beðið átekta
að öðru leyti en því, að hún hef-
ur ætíð verið reiðubúin til þess
að taka upp viðræður við hvern
þann aðila, sem hefur eitthvað
'haft fram að færa í málinu, sem
vænlegt væri til lausnar þess.
í þeim tilgangi m.a. hefur
stofmumin haft frumkvæði að
þvi, að sett hefur verið á stotfn
sameiginleg samninganefnd rik-
issjóðs, Tryggimgastofnunar rdk-
isins og Sjúkrasamlagis Reykja-
vikur til þjss að sema við þá að-
ila, sem fara með samninga fyrir
lækma, sem starfa fyrir sjúkra-
samlög til þess á þann hátt að
auðvelda stjómarvöldum heild-
arsýn yfir ágreiningsefnin og til
þess að tryggja eins og frekast er
hægt fullkomna heiltorigðisiþjón-
ustu á grundvelli sjúkratiygg-
ir-ga.
Jóhann Hafstcin, dómsmálaráð
herra, tók einnig ti'l máls, og
sagði að erfitt væri að átta sig
á því um hvað deilan stæði. Dóms
málaráðuneytið vildi gera sitt til
þess að finna lausn á þeim
vanda er skapast hefði og hetfði
verið að setja á laggimar nefnd
er fjallaði um þebta mál og yrði
henni m.a. falið að kanna fyrir-
komiulag læknaþj ónustunnar.
Vegalögin í Efri deild:
Meira áunnizt í vega-
málum en áður
Nýlega kom stjórnarfrumvarp áður hefði verið. Einnig mætti
ið um gjaldaviðauka til annarrar taka undir það að vegagerðirnar
umræðu í Neðri-deild og mælti hefðu ekki nógu mikið fé til
þá Ólafur Björnsson fyrir nefnd umráða, eins og þörfin væri brýn
tfesti Læknaíélag aráiiti, og var málinu síðan vísað fyrir hraðfara umbætur á öllu
til þriðju umræðu. | okkar akvegakerfi. Á síðustu
komu vegalögin til ’ árum hefði hó unnizt har meira
a, en nokkru sinni aður a jafn-
umræðu og mæ U iöngum tíma. Framsögumaður
Guðmundsson fyrir | vék síðan að umræðum er orðið
áliti meiri hluta hefðu um þessi mál í Neðrideild
Reykjavíkur að
tiliboð Trygginga
stofniunarinnar,
sem samsvaraði
8% grunnhækk-
ur. frá fyrri samningum auk verð
lagsuppbótar, væri ek'ki á lit-
andL Væru krötfur Læknatfélags
Reykjavíkur miðað við fyrri
s&mninga um 60% hœkkun og
þar sem svo mikíð bæri á milli
hafi samningum verið frestað.
Þar sem læknar voru þá þegar
famir að krefja sj'úklinga um
greiðslu saimkvæmt gjaldskrá,
sem var enn hærri en otfannetfnd-
Einnig
annarrar
Bjartmar
samgöngumála-
nefndar. Sagði
og sagði, að þær hefðu verið
óskemmtilegar og óþinglegar að
hann m.a. að ; þvf er orbragð snerti af hálfu
menn gætu verið 1 andstæðinga samgöngumálaráð-
sammála um herra. Hefði aðalkjarninn í ræð-
það, að vegalög-
in frá 1963 væni
að mörgu leyti
Það leynir sér ekki...
hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur vaiið
rétta flibbastærð og rétta ermalengd.
TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers
mimers, sem eru 11 alls. VÍR.
tenella.
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR
um þeirra verið sá, að ekki mætti
leggja á benzíngjald og þunga-
skatt, sem gengi beint inn í vega
góð og mikil um sjóð, því það væru svik og brot
bót frá því sem á vegaáætlun sem var gerð í
íyrra til 4 ára. 47 millj. auk 9.4
millj. kr. ættu að koma frá ríkis
sjóði, en ekki sem beinar tekjur
inn í vegasjóð, samkvæmt sér-
stökum ákvæðum í lögum sem
samin voru eftir 1963.
Framsögumaður sagði, að
spyrja mætti áð því hvort nokk-
ur mundi hafa haft við það að
athuga frá þessu sjónarmiði þó
lagður hefði verið á nú t.d. %%
söluskattur, sem nema mundi 60
—70 millj. kr., eða viðlíka upp-
hæð og hér væri ura að ræða. 47
millj. auk 9,4 millj. kr. væru
teknar inn á fjárlagafrumvarp
og söluskattshækkunin látin
koma á móti? Þessi aðferð hefði
leitt til svo til sömu niðurstöðu
á fjárlögum og verið væri að
leitast við að ná með því frum-
varpi sem hér væri verið að
fjalla um. Einnig mætti setja
dæmið öðruvisi upp, þannig að
ríkisstjórnin hefði aukið benzín-
gjald og þungaskatt handa ríkis
sjóði, þannig að hann ætti til
þessa umræddu fjárhæð. Gerður
væri aðeins sá munur að pening-
arttir rynnu beint og krókalaust
inn í rjkiskassann, en ekki í vega
sjóð, síðan þaðan til vegamála-
stjóra, enda stæðu 47 millj. króna
á fjárlögum eins og í fyrra.
Væri þessarri aðferð beitt mundi
enginn geta talað um svik við
vegasjóð. Auðvitað hefði verið
haegt að mögla og vera óánægð-
ur með þessa skattalagningu eins
og önnur útgjöld og álögur. Þó
að öllum væri þungt um að
þurfa að auka á skattlagningu þá
bæri að játa, að enn þyngra væri
að standa fyrir því, að afgreiða
fjárlög með halla. Ekki væri um
að ræða eðlismun á því hvort
leiðir þær er áður voru nefndar
væru farnar, eða sú sem ríkis-
stjórnin kaus, — þær stefndu
að sama marki. Árásir á sam-
göngumálaráðherra út af þessu
má'li væru ómaklegar, þar sem
Framhald á bls. 16