Morgunblaðið - 18.12.1965, Síða 15
Laugarcfagur 18. 9es. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
15
Yrði sú reyndin á, vaeri ekki ein-
Ihverju a£ brennivínsgróðanum
fórnandi í það? Eða hversvegna
iíta til dæmis þýzkir unglingar
ekki við brennivíni þegar þeir
eru út að skemmta sér heldur
drekka bjór? Það skyldi þó ekiki
vera, að þeir finni hann sér hioll-
ari en gosdrykkjablandaðan spíri
tus? Er þó spíritus mjög ódýr
|þar í landi. Og gúttemplurum er
óhætt að trúa mér þegar ég segi,
að ölvun er miklu minna áber-
andi þar sem þýzkir unglingar
skemmta sér, en þar sem íslenzk
eeska skemmtir sér á víhlausu
stöðunum. Og er þó enginn hörg-
ull á sterku áfengi á þýzkum
skemmtistöðum eins o <■. dsemin
sanna þegar Íslendingar sigla.
Nei, okkur er fyllsta nauðsyn
á því, að líta á afstöðu okkar til
öls raunisæjum augum. Það leys-
ir engan vanda, að fáeinir sjálf-
skipaðir beturvitendur rjúki upp
með þvilíku offorsi, þegar minnst
er á öl að aðrir komizt þar ekki
að. Eða hvaðan kemur þeim sér-
þekking á áfengi, sem ekki hafa
fylgt ráðleggingum Páls postula
um að reyna og prófa alla hluti?
ÍHinsvegar skuium við ekki
gleyma, að sterkur bjór er áfeng-
ur drykkur og ber að umgangast
sem slíkan. Annað hefur vízit fá-
um dottið í hug, nema ef til vill
sumum íslendingum. Hann er
Ihinsvegar annars eðlis en brennd
i ' drykkir eins og ég hef áður
igetið. Eða hvort áiliíta menn, þeir
sem eitthvað þekkja til svefn-
leysis, hollast svefnmeðal: barbi-
túrsýra, brennivín eða dálítinn
bjór?
Við seljum skotvopn í búðun-
u-m, þó að byssur megi nota til
Fjölmennur fund-
ur Islendinga-
félagsins í New
York
NÆR tvö hundruð manns voru
samankomnir á hátíðahöldum
félagsins íöstudagskvöldið 3.
desember. Samkoma þessi sem
haldin var í tilefni 1. desember
fór fram á Hótel Roosevelt við
45. götu og Madison Avenue.
Heiðursgestir voru ambassa-
dor Islands í Washington Pétur
Thorsteinsson og frú hans. Einn-
ig voru þau viðstödd ambassa-
dor íslands hjá Sameínuðu þjóð
unum Hannes Kjartansson og
frú, frú Ágústa Thors og margt
annarra góðra gesta.
Formaður félagsins Sigurður
Helgason setti samkomuna ■ og
bauð gesti velkomna.
Aðalræðumaður kvöldsins var
Pétur Thorsteinsson, ambassa-
dor, og flutti hann athyglisverða
ræðu. Minntist hann Thor Thors
og hinna mikilhæfu starfa hans,
stöðu íslands á aiþjóðavettvangi,
þýðingu utanríkisþjónustunnar,
sjálfstæði Islands fýrr og síðar.
!Þá drap hann á Vínlandskortið
svonefnda og fund Vínlands af
íslenzkum mönnum. Loks hvatti
hann menn til að styrkja íslands
sjóð Thor Thors, sem Amerísk-
Skandinaviska stofnunin í New
York hefur stofnað.
Máli Péturs var vel tekið.
Steinunn .Bjarnadóttir fiðlu-
leikari lék einleik á fiðlu, en
eftir langt nám í Reykjavík og
Prag, stundar Steinunn nú nám
við Juillard tónlistarskólann í
New York. Steinunn er mjög
efnilegur fiðluleikari, og hlaut
óspart lof viðstaddra.
Loks skemmti Ómar Ragnars-
son bæði á ensku og íslenzku.
Vakti skemmtun hans mikið lof
allra gesta, og var það einróma
álit manna að Ómar væri á
heimsvísu, enda svo til jafnvíg-
ur bæði á ensku og íslenzku.
Islenzkur matur var til boða,
svið, slátur, hangikjöt og annað
góðmeti, og stóð Flemming Thor
berg, bryti, fyrir veitingum.
Dansað var til klukkan tvö,
og var almenn ánægja með hóf
þetta, sem er eitt hið fjölmenn-
asta sem haldið hefur verið af
ísiendingafélaginu.
manndrápa. Við seljum brenni-
vín í búðum, þrátt fyrir það að
ógæfa og slys geta hlotizt af þvi.
Við ökum í bílum, fljúgum með
flugvélum og sigium með skip-
um, þó að slys geti orðið og
verði meðan við höldum því
áfram. Aðalatriðið er það, að nú
tímamaður treystir sjálfum sér
betur, til þess að ráða fyrir sér
og sínum, en sjáifskipuðum bet-
urvitendum og menningareinok-
unarsinnum.
Aðrar þjóðir höfðu lengi fyrir
satt, að íslendingar væru svo
aftarlega á þróunarbrautinni, að
umgangast þyrfti þá á sérstakan
KOMIN er í bókabúðir barna-
bókin „Mary Poppins“ eftir
ensku skáldkonuna P. L. Travers.
Bókin er þýdd af Halli Her-
mannssyni, en útgefandi er Jón
R. Kartansson, Handbókaútgáf-
an. Bókin er 186 blaðsíður að
stærð og skreytt fjölda teikni-
mynda. Prentsmiðja Jóns Helga-
sonar prentaði bókina.
Bókin er frásagnir af barn-
fóstrunni Mary Poppins og hefur
hún farið sigurför um allan
heim, ekki sízt eftir að Walt
Disney gerði hina frægu kvik-
hábt. Þessi hugsunarhátbur hefur
jefnvel borizt til okkar sjálfra
og er furðanlega algengur þegar
vel er að gætt. En lítum á þær
framfarir, sem orðið hafa með
þjóðinni síðasti. mannsaldur, svo
ekki sé talað um timabilið frá
síðustu styrjöld. Er hægt að segja
að því athuguðu, að hér búi ein-
hver óæðri tegund af fólki, sem
þurfi stranga stjórn og sérstæða,
eigi hún ekki að glatast? Samt
treysta sumir okkar þjóðinni
ekki til þess að búa við sterkt öl.
En hvar er samræmi í öllum
þessum málum á íslandi?
Halldór Jónsson, verkfr.
mynd um Mary Poppins. f kvik-
myndinni leika Julie Andrews,
sem er hin upphaflega „My Fair
Lady“. Hlaut hún Óscarsverð-
laun fyrir leik sinni í myndinni,
en auk þess hlaut kvikmyndin
fjögur önnur Oscarsverðlaun.
Annað aðalihlutverkið í myndinni
lék hinn vinsæli leikari Dick Van
Dyke.
Til landsins hafa komið fjöldi
hiljómplatna með lögum úr kvik-
myndinni, sem ætla ékki síður að
ná miklum vinsældum hér en
annars staðar.
Hveitið
sem hver reynd
húsmóðir þekkir
og notar í
allan bakstur
Bókin um „Mnry Poppins"
komin út ú íslenzku
BÓKAFORLAGSBÓK
Heimsfræg saga um leitina að auðæfum Saló-
mons konungs, sem falin voru i landi Kuku-
ananna langt inni í Mið-Afriku. Sagan er jafn
spcnnandi og skemmtileg aflestrar bæði fyrir
iunga og fullorðna.
, Vcrð kr. 18500 (án söluskatts)
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR