Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 1
32 síður
roðpttttM&frife
53. árgangur.
1. tbl. — Þriðjudagnr 4. janúar 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
E\!ew Vork:
Verkfall
tefur
umferð
Flugeldar í Reykjavík séðir frá Seltjarnarnesi.
Ljósm.: Sv. Þorm.
Ökyrrð í Afríkuríkjum
lylting í IHíð-Afríku fýðveldinu
Miernaðarástand i Efri Volta -
Dtthomey slitur stjóminála-
sambandi við Kína
Banguí og Ouagadougou,
3. jan. (NTB-AP)
• Um áramótin dró til nokk-
urra tíðinda i Afríkuríkjunum
Míð-Afriku-lýðveldinu og Efri
Volta.. I því fyrrnefnda gerði
ofursti nokkur, að nafni John
Bedel Bokassa, blytingu gegn
stjórn landsins og hefur nú mynd
»ð nýja stjórn. Allt er þar með
hyrrum kjörum í dag og virðast
íbúar höfuðborgarinnar a.m.k.
sáttir við stjórnarskiptin.
# I Efri Volta hefur hinsvegar
komið til átaka í dag milli lög-
reglu og almennings og verið
beitt bæði táragasi og skotvopn-
um. I»ar lýsti forseti landsins,
Maurice Yameogo, yfir hernaðar
ástandi, eftir að upp komst um
samsærisundirbúning, er hann
haldi af kommúnískum toga
spunninn. Opinberir starfsmenn
boðuðu til allsherjarverkfalls í
trássi við bann forseta og leiddi
það til átaka.
§ l>á hafa borizt fregnir frá
Dahomey um, að stjórnin þar
Fór á skíðum á
fæðingarheimiilið
- Snfóþyngsli á IVorðurlöndum
rigfiingar í Suður Evrópu
Stokkhóimi, Kaupmannahöfn
3. janúar. NTB.
SNJÓÞYNGSLI hafa verið afar
mikil að undanförnu í Suður- og
Mið-Sviþjóð og bættist svo ræki
lega við um áramótin, að svo
virðist, sem slá muni öll met.
Víðast hvar er snjólagið hálfur
til eiiui metri og fannkoman síð-
ustu dagia hefur valdið geysileg-
um vandræðum Og truflunum á
umterðinni, bæði í horgum og
úti um landsbyggðina. 1 dag
gerði nokkurt hlé á snjókom-
unni, meðan hún brá sér austur
yfir tit Sovétríkjanna, og tókst
þá að ryðja helztu vegi. En veð-
urstofan sæwka spáði, að sajó-
I
kom.in væiri væntanleg fljótt
aftur.
Um það bil fimmtán hundruð
manns unnu að snjómokstrinum
í Stokkhólmi í dag. Komst neðan-
jarðarbrautin aftur í gang, en
hún hafði stöðvazt í gær, sunnu-
dag. Hinsvegar urðu allmiklar
seinkanir á járnbrautarferðum
um landið, einkum frá Noregi.
Ót um landið hafa snjóþyngsl-
in valdið mikium vandræðum,
einkum þó í Bohusiæn og Dals-
iand. í nágrenni Svinesnud varð
að flytja fársjúka konu á sleða
þriggja kílómetra vegalengd, þar
sem sjúkrabifreið komst ekki
Framhald á bls. 31.
hafi ákveðið að slíta stjórnmála-
sambandi við Kínverska alþýðu-
lýðveldið. Hefur starfsliði kín-
verska sendiráðsins í Cotonou
verið gefina fjögurra daga frest-
ur til þesg að verða á brott úr
landinu.
★ ★ ★
Fná Bangui, höfuðtoorg Mið-
Afríikulýðveldisins berasf þaer
fregnir að Bedel Bodasse, ofursti,
sem gerði stjórnarbyltingu í land
inu á nýjársnóitt, hafi skipað nýja
stjórn. í henni eru fjórir herfor-
in.gjar og sex óbreyttir borgarar,
þar af þrír, sem voru í fyrrver-
aradi s'tjórn undir forsæti Davids
Dacko, — sem verið hafði forseti
frá því landið fókik sjálifstæði ár-
ið 1960, Bokasso, ofursti, gegnir
sjáiifur emibættuim forseta land-
varnaráðlherra og dómsmálaráð-
herra í hinni nýju stjórn.
Opiraberir emibættismenn virð-
ast hafa sinnt tilmælum ofurst-
ains um að taka að nýj'U til starfa
í dag og aililt var með kyrrum
kjörum í landinu í kvöld. Segir
AP-fréttastofan, að svo hafi ver-
ið að sjó og heyra í Bangui í dag,
að meirilhluti borgarbúa væri
bylitingunni hlynratur. Aillir ráð-
Framhald á bls. 31.
New York, 3. jan. (AP-NTB).
t’M 35 þúsund starfsmenn við
strætisvagna og neðanjarðar-
brautir New York borgar hófu
verkfall á nýjársdag', og stóð
það verkfall enn í kvöld. Krefj- -•
ast starfsmennirnir styttri
vinnutíma og um 30% hækkun
launa.
Verkfallið hafði lítil áhrif
fyrstu tvo dagana, en í dag hófst
vinna að nýju á öðrum vinnu-
stöðum borgarinnar, og reynd-
ist þá mörgum erfitt að kom-
ast á vinnustaði sina. En til að
valda ekki óþarfa truflunum á
umferðinni var öllum opinber-
um skólum borgarinnar lokað.
Einníg hefur verkfallið mikil
áhrif á alla verzlun á Manhattan,
og er talið að um 10% verzlan-
anna þar hafi verið lokaðar i
dag. Einnig ákváðu mörg fyrir-
tæki að halda skrifstofum síit-
um lokuðum í dag vegna áskor-
ana yfirvaldanna um að reyna
að koma í veg fyrir óþarfa
mannaferðir til borgarinnar.
En þrátt fyrir allar varúðar-
ráðstafanir urðu miklar um-
ferðartruflanir, enda flytja neðan
jarðarbrautirnar einar að jafn- ''**
aði 9.500 manns á mínútu til
Manhattan á mestu a N^tínjun-
um. Margir þessara föstu far-
Framhald á bls. 31
■*
Þessa myhd tók móðir Tinu litlu af henni helgina áður en telpunni var rænt úr vagni sínum
fyrir utan Daells-vöruhúsið í Kaupmannahöfn.
Kragh skorar á ræningj-
ann að skila Tinu litlu
ARIir póstburðarmeiifi Danmerkur taka nu þátt
í leitinni, sem heftir enn engan árangur borið
Kaiupiraannaihöifn 1. og 2. jan,
(NTB)
JENS Otto Kragh, forsætis-
ráðherra Danmerkur, flutti á
nýársdag ávarp í útvarp og
sjónvarp, og skoraði á þann
aðila, sem rændi hinni 3 mán-
aða gömlu Tinu Wiegels í sl.
mánuði, að skila telpunni aft-
ur. Tinu litlu var rænt úr
barnavagni fyrir utan stór-
verzlun í Kaupmannahöfn 14.
des. sl. og hefur hún ekki fund
izt þrátt fyrir gifurlega leit.
Á sunnudagskvöld hafði áskor
un forsætisráðherrans engan
árangur borið, en í ávarpi
sínu beiddist Kragh þess, að
sá, sem hefði barnið í vörzlu
sinni, sneri sér til hins opin-
bera eftirlitsmanns með em-
bættum (ombudsmand), próf-
essors Stephan Hurwitz.
Frairahald af bls. 14.