Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. Janúar 1966
. ...............................................................................
Kristinn Ben. og ÍR-ingar
röðuðu sér í fyrstu sætin
á skólamóti Skíðaskólans í Hveradölum
ar og hlaut sá drengur hann til
eignar, er beztan tíma hafði sam
anlagt. Eftir tvær umferðir voru
þeir Eytþór Haraldsson og Tómas
Jónsson jafnir, en þar sem þeir
eru svo ungir og sprækir, eins
og Stefán Kristjánsson komst að
orði við verðlaunaafhendingu,
létu þeir sig ekki muna um að
fara enn einu sinni í brautina,
SKÁLAMÓT Skiðaskálans var
haldið 2. janúar við Skíðaskál-
ann í Hveradölum. Mótið hófst
kl. 1,30, og voru keppendur all-
margir frá skíðafélögunium í
Reykjavík og fleiri félögum. Veð
ur var gott, frost um 4 stig, bjart
veður og logn. Jóakim Snæbjörns
son ræsti.
Úrslit urðu þessi:
1. Kristinn Beneditsson Isaf.
2.—3. Guðni Sigfússon, Í.R.
2.—3. Þorbergur Eysteinsson, ÍR
4. Leifur Gíslason, K.R.
5. Sigurður Einarsson, Í.R.
Drengjaflokkur:
1. Eyþór Haraldsson, Í.R.
2. Tómas Jónsson, Ármanni
3. Hörður Harðarson, l.R.
4. Haraldur Haraldsson, Í.R.
Eftir keppni afhenti formaður og hafði Eyþór iþá betri tíma, og
1. umf. 2. umf. Samt.
30,5 31,0 61,5
32,5 32,5 65,0
32,0 33,0 65,0
33,0 35,0 68,0
35,0 35,0 70,0
33,0 34,0 67,0
33,0 34,0 67,0
50,5 47,0 97,5
73,0 43,0 116,0
Skíðasambands íslands, Stefán
Kristjánsson, verðlaun. I karla-
flokki var keppt um þrjá bik-
ara, sem vinnast til eignar þeim
þrem, sem höfðu beztan brautar-
tíma samanlagt. Guðni Sigfússon
og Þorbergur Eysteinsson höfðu
sama tíma samanlagt og komu
í markið sem annar og þriðji
maður og var varpað hlutkesti
um, hvor þeirra skildi verða nr. 2
og kom upp hlutur Guðna. í
drengjaflokki var keppt um bik-
:w
vann hann því bikarinn sem um
var keppt.
Mótið fór vel fram og var kepp
endum og gestum til ánægju.
Margir Reykvíkingar fóru í
Skíðaskálann eftir hádegi á
sunnudag til að fylgjast með
skemmtilegri keppni og fá sér
kaffisöpa í hinum vistlegu veit-
FH gefur út
daj»atal
FIMLEIKAFÉLAG Hafnarfjarð-
ar hefur gefið út dagatal, sem
helgað er starfsemi félagsins og
gefið út til styrktar starfsemi
þess. Dagatalið er skreytt mynd-
um af sigurflokkum liðsins í ýms-
um handknattleiksmótum en í
þeirri grein íþrótta eiga fá félög
jafn glæsilega sögu og FH. Þar
eru og mynd.r úr leikjum yngri
Hafnarfjarðardrengja í knatt-
spyrnu, af knattspyrnuflokkum
hinna eldri, úr víðavangshlaupi
Hafnarfjarðar o. fl.
Útgáfa dagatalsins þýðir nokkr
ar tekjur fyrir félagið og er það
til sölu m.a. hjá Birgi Björnssyni
og í bókaverzlunum. Dagatalið
er smekklegt að frágangi öllum.
Jón Þ. Ólafsson.
Jón Þ. vann yfirburöa-
sigur í öllum greinui
HIÐ árlega jólamót frjálsíþrótta-
deildar ÍR í innanhússgreinum
fór fram millí jóla og nýárs. Var
keppt í fjórum greinum og bar
Jón Þ. Ólafsson sigur úr býtum
í þeim öllum. Vann Jón yfir-
burðasigur í öllum greinunum
og var algerlega í sérflokki í
þessum greinum þar sem mest er
komið undir stökkkrafti.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
Hástökk með atrennu
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2.01 m.
Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1.80 m.
Hástökk án atrennu
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.68 m.
Björgvin Hólm, ÍR, 1.54.
Valbjörn Þorláksson, KR, 1.50.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.40.
Langstökk án atrennu
Jón Þ. Ólafsson, 3.32 m.
Valbjörn Þorláksson, KR, 2.98.
Björgvin Hólm 2.96.
Þrístökk án atrenr.u
Jón Þ. Ólafsson 9.47 m.
Valbjörn Þorláksson 8.93.
Björgvin Hólm 8.89.
M0LAR
RON Clarke, ástralski hlaupa-
garpurinn, var með yfirgnæf-
andi atkvæðafjölda íþrótta-
fréttamanna í Ástralíu kjörinn
„íþróttamaður ársins“ þar í
álfu. Clarke „á“ 6 heimsmet
og 11 áströlsl. met. Hann lilaut
10 sinnum flciri atkvæði en sá
er næst kom.
ingasölum Skíðaskálans, og var
hvert sæti skipað þar allan síðari
hluta dagsins.
Þorbergur Eysteinsson.
gBw&ðSz&l
Kristinn Benediktsson.
Guðni Sigfússon.
Enska knattspyrnan
26. umferð ensku deildar-
keppninnar fór fram s.l. laugar-
dag og urðu úrslit leikja þessi:
1. deild:
Aston Villa — Newcastle 4—2
Blacburn — Burnley 0—2
Blackpool — Chelsea 1—2
Fulham — Arsenal 1—0
Leeds — Sheffield W. 3—0
Leicester — Stoke 1—0
Liverpoo — Mancester U. 2—1
Sheffield U. — Northampton 2—2
Sunderland — W.B.A. 1—5
Tottenham — Everton 2—2
West Ham — N. Forest 0—3
2. deild:
Bristol City—Crystal Palace 1—1
Bury — Ipswioh 1—1
Cardiff — Plymouth 5—1
Carlisle — Charlton 3—1
Coventry — Preston 5—1
Derfoy — Portsmouth 3—1
Manch. C. — Huddersfield 2—0
Norwich — Birmingham 2—2
Rotherham — Middlesfo. 4—1
Southampton — Bolton 5—1
Wolverhampton — Leyton O 2—1
í Skotlandi urðu úrslit m.a.
þessi:
Rangers — Partic 4—0
Clyde — Celtic i.—3
Dunfermline — Morton 2—1
St. Mirren — Kilmarnock 4—7
Staðan er þá þessi:
1. deild:
1. Liverpool 36 stig.
2. Burnley 34 stig.
3. Tottenham 30 stig.
4. Leeds 29 stig.
5. Manohester U. 29 stig.
2. deild:
1. Huddersfield 32 stig.
2. Coventry 32 stig.
3. Manchester City 31 stig.
4. Wolverhampton 31 stig.
5. Southampton 29 stig.
Beztu þjálfarar spá bar-
áttu Englands og Brasilíu
í lokakeppninni urn heimsmeist-
aratitil í knattspyrnu
ÞAÐ eru flestir sem spá því aðBrasilía, Sovétríkin. Beztu lei’k-
núverandi heimsmeistarar í knatt
spyrnu Brasilíumenn og Englend
ingar, sem á heimavelli keppa,
komi til með að bítast um heims
meistaratitilinn í knattspyrnu er
lokakeppni um titilinn fer fram
mill 16 þjóða næsta sumar.
Sovézka fréttastofan Tass, sneri
sér til ýmissa kunnra þjálfara og
óskaði álits þeirra og hér á eftir
fer sumt af því er þeir létu eftir
sér hafa.
• SVÖR ÞJÁLFARANNA
Alf Ramsey, þjálfari enska
landsliðsins, sagði: — Beztu lið-
in tel ég lið Englands, Brasilíu,
Sovétríkjanna, Argentínu og Ung
verjalands. Hann vildi aðeins til-
nefna einn leikmann, sem fram
úr skaraði: Pele.
Rudolf Vytlaohil, landsliðsþjálf
ari BúJjgaríu, sagði: — England,
Brasilía og Sovétríkin. Beztu lei-k
menn tilnefndi hann: Jashin
(markvörð), Schnellinger (bak-
vörður þýzikur), Veronin (fram-
vörður sovézkur) og Jimmy
Greaves.
Jose Villalonga, land'sliðsiþjálf-
ari Spánverja sagði: — England,
menn tilnefndi hann: Jashin,
Facihetti og Pele.
Edmondo Fabbri, þjálfari
ítalska landsliðsins svaraði: —
England, Brasilía. Beztu leik-
menn tilnefndi hann: Jaslhin,
Pacdhetti, Suarez, Peie og Euse-
bio.
Otto Giorio, þjálfari portú-
galska landsliðsins, sagði: —
BrasiLía, England, og sem bezitu
leikmenn tilnefndi hann: Jashin
og Gilmar, Faohetti, Boibby Charl
ton og Pele.
Nikolaj Morozov, landsliðs-
þjálfari sovézka landsiliðsins,
sagði: — Brasilía og England em
stertkuistu liðin. Beztu ieikmenn
eru: Jashin, Sohnellinger, Veron-
in og Suarez, Pele og Eusefoio.
Helmuth Schön, þjálfari þýzka
landsliðsins, sagði: Eng'land,
Brasilía og Sovétríkin. Beztu
leikimenn: Jashin, Schnellinger,
Law og Pele.
Henri Guerin, landsliðsþjélf-
ari Frakkilands, sagði: Brasilia,
Engiland og Ítalía. Beztu leik-
menn: Jashin, Faccihatti, Law og
Pele.
Fjölbreytt Valsblað
„VALSBLAÐIÐ" helgað jólum
1965 kom út fyrir jólin, fjölbreytt
að efni og vandað að frágangi.
Blaðið er 36 lessíður að efni og
Valsmönnum til hins mesta sóma.
Af efni blaðsins má nefna Jóla-
hugleiðingu sr. Sig. Hauks Guð-
jónssonar, ágrip úr ársskýrslu
stjórnarinnar, frásögn af starf-
semi knattspyrnu-, handknatt-
leiks- og skíðadeilda Vals, grein
um Magnús Bergsteinsson fimm-
tugan, Þorkel Ingvarsson, Frið-
jón Guðbjörnsson og Snorra Jón-
asson sextuga. Samtöl eru við
Sigríði Sigurðardóttur „íþrótta-
mann ársins", Sigurð Dagsson
handknattleiks- og knattspyrnu-
mann, Geir Guðmundsson þjálf-
ara, Erlu Magnúsdóttur hand-
knattleikskonu, Stefán Sandholt
handknattleiksmann og Óla B.
Jónsson þjálfara. Minnzt er sr.
Bjarna Jóiissonar. Þá er þýdd
grein um Puskas o. fl.
Valsblaðið hefur lengi skarað
fram úr öðrum félagsblöðum en
ritnefnd þess skipa Einar Björns-
son, Frímann Helgason og Gunn-
ar Vagnsson.