Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. janúar 1968
IMAGIMUSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190-21185
eftir lokun simi 21037
SÍMI3-11-60
mniFm
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
RAUÐARÁRSTÍG 31
SÍMI 22022
LITL A
bifreiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
BÍLALEIG AN
FERÐ
SÍM/ 34406
SENDU M
Daggjald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver km.
Jialastore
Stærðir 45—265 cm.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. S. 13879 -17172.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, iiema laugardaga.
Notið frístundirnar
Véiritunor- og hraðritunar-
skóli
T
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og
innritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir. — Stórholti 27, simi 21768.
Enskunám í Englandi
Á sumri komanda skipuleggur skólastofnunin Scan-
brit enn einu sinni námskeið í ensku í Suður-Eng-
landi. Nemendur dvelja á góðum, enskum heimilum
og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Flugferðir báðar
leiðir í fylgd leiðsögumanns, uppihald á heimili í
11 vikur og skólagjöid verður £ 184, eða um kr.
22.265,00. — Vegna mikillar eftirspurnar á sumrin
þyrftu umsóknir að berast sem fyrst. — Upplýsing-
ar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
Starfsstúlkur óskast
Stai^fsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. —
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160
frá kl. 9 til 15.
Reykjavík, 3. janúar 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Orðsending frá
Húsmæðraskéla Reykjavíkur
Væntanlegir nemendur dagskólans, mæti í skólanum
miðvikudagmn 5. janúar kl. 2 síðdegis.
Skólastjóri.
Stýrimann og háseta
vantar á vertíðarbát frá Hafnarfirði. —
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 23434.
JQy
M S
liBHiBllffi
DAVID BROWN
lanBiiaiiiRfS
|i 111 huje
DAVID
BROWN
Tækninýjungar, aflmeiri, fullkominn útbúnaður, nýtízku stílhreint útlit
I SELECTAMATIC fjórvirka vökvakerfið Mesta framför í gerð vökvakerfa, síðan þau voru fyrst tekin í notkun í dróttarvélum. SELECTAMATIC er óviðjaföanlega einfalt í notkun - aðeins með því að snúa hnapp þá stillið þér inn á ákveðið kerfi: Sjálfvirka dýptar- eða hæðarstillingu, stillingar fyrir þungaflutning á afturhjól eða vökvaknuin hjálpartæki. Ekkert vökvakerfi jafnast á við SELECTAMATIC - fjölhæft, einfalt í notkun. hö. 90% af vélaraflinu nýtist á aflúrtaksás. Meira dráttarafl — aukið afl á vökvalyftu.
3 Fullkomínn fastur útbúnaður Auk fleiri mikilvægra nýjunga og breytinga, er fastur útbúnaður vélanna nú meiri og full- komnari en áður hefur þekkzt. Þar sem sér- ástæður krefjast, er fjölbreytilegur aukaút- búnaður fáanlegur.
4 Glæsilegt og stílhreint útlit Auk hinpa miklu tæknilegu og hagnýtu end- urbóta, hafa David Brown dráttarvélarnar fengið stórglæsilegt nýtt útlit. Litur vélanna er nú beinhvítur, brúnn og rauður.
2 Meira afl - meiri afköst Afl allra þriggja gerðanna hefur verið aukið: gerð 770 er 36 hö.: 880 er 46 hö.: 990 er 55
Áður en þér festið kaup á dráttarvél, þá kynnið yður kosti hinna nýju David Brown gerða. Tæknilegir og hagnýtir yfirburðir,ásamt nýtízku útliti, gerir David Brown glæsilegustu dráttarvélina á markaðnum í dag. Ein hinna þriggja gerða er vélin, sem hentar yður bezt. Sýningar- vélar fyrirliggjandi.
GLÖBUSH.F, Vatnsstíg 3. Sími 11555