Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 9
J>rÍ9JucIagur 4. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 Fyrirliggjandi Oregon pine — Bílskúrshurðarjárn. Vatnsþéttur krossviður. Gluggasmiðfan Síðumúla 12 — Sími 38220. Veizlumúsik — Píanókennsla Tek að mér að leika í veizlum. — Get bætt við nokkrum nemendum í píanóleik. BALDUR KRISTJÁNSSON. Sími 34696. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Verkamaður Okkur vantar nú þegar roskinn mann til vöruaf- greiðslu. Upplýsingar gefur verkstjóri félagsins. Reglusemi áskilin. Tollvörugeymslan hf. Héðinsgata, Lauganesi — Reykjavík. Hagprentp Símí HH 21650 I EINUM OG FLEIRI LITUM Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma 1 síma 1-47-72 Hjónaklúbbur Garðahrepps Þrettándadansleikur laugardaginn 8. janúar nk. hefst kl. 9. — Aðgöngumiðapantanir á fimmtudag kl. 4—7 í sima 50008. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og aðstoðar við bókhald, nú þegar. Heildverzlun Andrésar Guðnasonar Hverfisgötu 72. Bifreiðaverkstæði til leigu Eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði í Reykjavík er til leigu um þessi áramót. Óvenjugóð aðstaða að öllu leyti. Vel lýst og búið fullkomnum tækjum í nýjum húsakynnum. — Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl., merkt: „Framtið •— 6280“. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÚÐINN ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður miðviku- daginn 5. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Ath. Húsið opnað Kl. 20.oo Byrjað verður að spila kl. 20.3o stundvíslega Glæsileg spilaverðlaun Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Avarp kvöldsins flytur: Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðh. Skemmti- atriði: * ' Omar Ragnarsson Dans Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.