Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 4. janúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
31
Tashkent 3. jan. AP. — Alexel Kosygin forsætisráðherra Sovétrikjanna býður Ayub Khan
forseta Pakistans velkominn til Tashkent, þar sem viðræður forsetans og Shastris forsætis-
ráðherra Indlands hefjast á morgun (þriðjudag).
Ayub Khan og Shastri
ræðast við í Sovétríkjunum i dag
Reynt að finna lausn á Kasmír-deilunni
Tashkent, Sovétríkjununa,
3. janúar (AP-NTB)
Þ E I R Lal Bahadur Shastri,
forsætisráðherra Indlands, og
Mohammed Ayub Khan, for-
seti Pakistans, komu í dag til
Tashkent, höfuðborgar sovét-
ríkisins Usbekistans. Þangað
koma þeir í hoði Alexeis Kosy
gins, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, til að ræða deilur
Indlands og Pakistans varð-
andi Kasmír.
Sjálfur kom Kosygin til Tash-
— Fór á skíðum
Framhald af bls. 1
heim til hennar. Og í Ör í Dals-
land varð kona ein, sem átti von
á barni þá og þegar, að grípa til
skíða sinna, til þess að komast
á fæðingarheimilið.
Eitt af síðdegisblöðunum
sænsku reiknaði út í dag, að
yfir Svíaríki lægi nú 51 milljarð
ur lesta af snjó.
í Danmörku hefur einnig verið
mikil fannkoma og víða valdið
umferðartruflunum. Síðdegis í
dag komust aðeins fáeinar lestir
til Norður-Jótlands og í austur-
hluta Limafjarðar voru fyrirsjá-
anlegir erfiðleikar vegna ísa.
í Kaupmannahöfn snjóaði feikn
In öll í múrgun og síðdegis unnu
tvö þúsund manns að því að ryðja
göturnar. Sporvagna- og iestar-
ferðum var haldið uppi en mikl-
ar tafir urðu. Flugumferð um
Kastrup gekk sæmilega. Mikið
var þó um seinkanir, þar sem
þurfti að skafa flugbrautirnar
hvað eftir annað.
Lengra suður um Evrópu
herma fregnir, að regn hafi vald
ið flóðum og vandræðum. Rínar-
fljót steig um 6,5 metra frá
meðallagi hjá Koblenz og leggja
varð niður siglingar á fljótinu
milli Andernach og Linz. Weser
hefur vaxið svo, að skipaferðir
stöðvuðust og árnar Elbe og
Mosel hafa víða flætt yfir bakka
sína.
Veðurspámenn segja, að storm
tir sé yfirvofandi á Norðursjó og
ráðleggja smærri skipum að leita
vars. Skammt frá Bremerhaven
fékk 220 lesta véJskip Giseile á
sig stórsjó í dag og laskaðist
mjög.
kent á sunnudag, og í fylgd með
honum Andrei Gromyko, utan-
rík>,ráðherra, Rodion Malinovski,
varnarmálaráðherra, Vasili Sok-
olovsky, marskálkur, Nikolai
— Ókyrrð
Framhald af bls. 1.
herrar stjórnarinnar fyrrverandi
haifa verið látnir lausir úr fang-
elsi, uitan einn — verkalýðsmála-
ráðherrann, sem var kunnur and-
stæðingur stjórnmálaafskipta
hersins. Forsetinn sjáiifur er þó
enn í haldi í einum búðum hers-
ins.
• I fyrstu fregnucm af byltingu
Baikosisos, sem bárust til Leo-
pold'viil.le í Kongó, sagði, að Bo-
'kassa hefði lýst því yfir að „tími
réttlætisins“ væri kominn í land-
inu en „tími forréttingastétta og
borgarastéttarinnar liðinn.“ Jafn
framt lýsti hann því yfir, að eign
ir einsitaklinga skyldu verndaðar
— og stjórn sín mundi standa
við allar skuldbindingar við er-
lend ríki. Hinsvegar fyrirskipaði
Boikassa öllum borgiurum kin-
verska allþýðulýðveldisins að
verða á brott úr landinu áður
en 48 klst. væru liðnar. Ekki
hefur verið skýrt opinberlega
hver ás'tæða var til þeirrar fyrir-
skipunar né hvensu margir Kín-
verjar voru í landinu. í Banigui
eru ýmsir fréttamenn þeirrar
skoðunar, að ein ástæðan fyrir
valdatöku Bokassa sé sú, að hann
hafi verið óánægður með, að út-
gjö'ld til lögreglunnar skyldu auik
in á kostnað útgjalda til hersins.
Fregnir frá Ouagadougou í Bfri
Volta herma, að þar hafi komið
til aivarlegra óeirða í dag. Gerðu
opinberir starfsmenn allsherjar
verkfall, enda þótt forseti lands-
ins, Maurice Yameogo, hefði lýst
verkfallið ólöglegt og lýst yfir
hernaðar ástandi í landinu.
Ástæðan var sú, að hann taldi
sig hafa fengið óyggjandi upplýs
ingar um, að í uppsiglingu væri
kommiúnískt samsæri um að
steypa stjórn landsins og stæði
þar fremst í flokki fyrrverandi
fionseti þingsins, Joseph Ouedra-
ogo.
Áreiðanllegar fregnir frá Efri
Volta herrna, að verkfallið hafi
verið nær algert i helztu borg-
Firj ubin, varautanríkisráðherra,
auk sendiherra Sovétríkjanna í
Indlandi og Pakistan.
Viðræður hefjast í Tashkent á
morgun, þriðjudag, og er það í
fyrsta skipti sem leiðtogarnir
ræðast við frá því til átaka kom
milli herja Indlands og Pakist-
ans í Kasmír í september sl.
Kosygin tók á móti gestúm sín-
um á flugvellinum við Tashkent,
og mikill mannfjöldi var saman
kominn þar til að hylla leiðtog-
ana,
Viðbúið er að ástandið í Víet-
nam beri einnig á góma í við-
ræðunum í Tashkent. Averill
Harriman, sérstakur fulltrúi
Johnsons Bandaríkjaforseta, er
staddur í Suðaustur-Asíu um
þessar mundir, og ræddi hann við
þá Shastri og Ayub Khan áður
en þeir héldu til Sovétríkjanna.
Haft er eftir áreiðanlegum heim-
ildum að Harriman hafi falið
þeim að skýra sovézkum ráða-
mönnum frá því að Bandaríkja-
menn hefðu fullan hug á að
koma á friði í Asíu.
Ekki ríkir mikil bjartsýni varð
andi viðræðurnar um Kasmír,
því mikill ágreiningur ríkir milli
Indlands og Pakistans um fram-
tíð héraðsins. En bent er á að
þetta sé í fyrsta skipti, sem Sov-
étríkin komi fram opinberlega
sem sáttasemjari í milliríkja-
deilu, og hafi sovézku leiðtog-
arnir því sérstakan áhuga á að
finna einhverja lausn málanna.
þagði, og öflugur hervörður var
við forsetahöilina. Þúsundir
manna gerðu áihlaup á höllina,
hrópandi sfiiaigorð og kröfur um
að herinn tæki við stjórn. Kom
til vopnaðra ataika lögreglu og
mannifjöildans og var beitt bæði
táragasi og vatnsslöngum. Sima-
sambandslauist var við Efri Volta
í kvöld og eina samíbandið við
uimlheiminn var Tel ex -s a m.ba nd
við Frakkland.
Efri Vol'ta hefur verið sjálf-
stætit rLki frá því 1960, en áður
laut það sitjórn Frakka. Landið
tökur yfir u.þ.b. 275.000 ferkíló-
metra svæði og íbúar eru 3.6
milljónir. 90% íbúanna lifir á
landlbúnaði og eru kvikfjárafurð-
ir helzti útflutningurinn. í höfuð
borginni Ouagadougou eru íbúar
u.þ.b. 50.000 talsins.
Maurice Yameogó, sém er 45
ára að aldri hefur verið forsefi
landisins frá því það fékk sjálf-
— Áramót
Framh. af bls. 12
eldum yfir þorpinu. Veður var
heldur gott þegar leið á kvöldið,
en nokkur gola. í kvöld munu
fyrstu bátarnir róa í fyrsta róð-
urinn. — Fréttaritari.
Slæmt tíðarfar á nýja árinu í Vík
Vík í Mýrdal, 3. janúar.
ÁKAFLEGA erfíð tíð hefur verið
hér um hátíðirnar — og sérstak-
lega hafa samgöngur verið erfið-
ar. Þó brutust mjólkurbílar yfir
Mýrdalssand um svokallaða
syðri leið, og nutu aðstoðar
jarðýtu frá Vegagerðinni til
þess að komast yfir Blautukvísl.
Gekk ferðin sæmilega.
Á sjálft gamlárskvöld var hér
sæmilegt veður, en kalt. Kvöldið
fór ágætlega fram, áramótadans-
leikur var haldinn hér 1 Vik
eins og venjulega. Nýja árið
byrjaði með ágætum, hvað ve'ður
snerti, en í dag er kominn bylur
í Vík. — Steinþór.
Róleg áramót í
V estmannaey jum.
Vestmannaeyjum, 3. janúar.
ALLT var hér með rólegasta
móti yfir áramótin, en veður var
þó fremur leiðinlegt á gamlárs-
dag. Dansleikir voru haldnir í
báðum samkomuhúsunum, en
lítið var um brennur — líklega
vegna þess, hve veður var ,óhag-
stætt dagana fyrir gamlárskvöld.
Aftur á móti voru flugeldaskot
með almesta mótL
Mikil ófærð.
Stokkseyri, 3. jan.
FEGURSTA veður var hér um
áramótin, brennur og skemmtan-
ir fóru fram með sérstökum
myndarbrag og án 'nokkurra
slysa.
Mikill hugur er kominn hér
í sjómenn og fór fyrsti báturinn
í róður í nótt, og byrja 3 bátar
nú næstu daga og munu þeir
allir róa með línu fyrst um sinn.
Síðar í mánuðipum bætist sá 5.
við, en verið er nú að setja í
hann nýja vél.
Mikil ófærð hefur verið hér
undanfarið og ýturuðningarnir
um þriggja metra háir í gegnum
þorpið og mætti ekki kasta úr
éli, svo ekki yrði allt ófært að
nýju. T.d. var ýta um 6 tíma
að komast í gegnum þorpið dag-
inn fyrir gamlársdag.
— Stgr.
50 tonna bátur í bálkesti.
Eyrarbakki, 3. janúar.
ÁRAMÓTIN fóru hér mjög frið-
— New York
Framh. af bls. 1
þega urðu að grípa til annarra
ráða tii að komast leiðar sinnar,
og voru strætin óvenju þéttskip-
uð gangandi fólki. Auk þess
mátti sjá fjölda manns á reið-
hjólum, sem annars eru sjaldséð
í miðborginni.
f New York eru nærri tólf
þúsund leigubifreiðar, og höfðu
bifreiðastjórarnir nóg að starfa.
En ekki var altaf greiðfært um
göturnar, og langar bilaraðir
mynduðust við helztu brýrnar.
Samningaviðræður hafa staðið
yfir svo til stanzlaust að undan-
förnu, en ekkert miðað í sam-
komulagsátt.
komst, hefði verið undirbúið að
undirlagi kommúnista. Hefði höif
uðpaurinn Ouedraoigo,. miðað að
því að gera landið háð Ghana o^g
„þar með kínverska alþýðulýð-
veildinu“.
Að undanförnu hefur verið
uppi al'lhörð andotaða gegn efna-
hagsráðBtöfunum, er stjórnin
gerði og hafa opinberir startfs-
menn staðið þar fremstir í flok'ki.
Hafðu ráðstafanir þessar í för
með sér_ 20% lækkun á launum
þeirra. Á föstudag voru nokikrir
leiðtogar þeirra handteknir en
aðrir ko>mus't undan, þeirra á
meðal Ouedraogo og er hans nú
leitað. Talsimenn oipihberra starfs
manna harðneita því, að hér sé
um kommúniskt samsæri að
ræða, — aðgerðir þeirra miði ein
ungis að því að afnema efnahags
íáðstafanir stjórnarinnar. Her-
vörður var um allar helztu bygg
ingar í hotfuðlborginni í kvöld og
skriðdreikar og brynvarðar bif-
reiðir til takis.
samlega fram og urðu engin slys
á mönnum. Var óvenjumikið um
flugeldaskot og þá var líka
kveikt í stórum bálkesti, þar sem
m.a. var brenndur 50 tonna bát-
ur. Dansleikur var haldinn um
kvöldið og fór vel fram. Fyrsti
báturinn sem róður hefur hér,
er Þorlákur helgi. Matvörudeild
frystihússins hér hefur nú verið
lögð niður, og tekur Kaupfélag
Árnesinga við verzluninni.
— Óskar.
Gleðileg jól og friðsamleg
áramót i Keflavík.
UM miðjan desember fór jóla-
svipur að koma á Keflavíkurbæ.
Verslanir sk^ayttu glugga sína
og hús og jólaljósum í gluggum
og á íbúðarhúsum fjölgaði með
degi hverjum og margir skreyttu
renitrén í görðum sínum. Bærinn
lét setja upp stór jólatré á Vatns
nestorgi, við Elliheimilið, sjúkra-
húsið og kirkjuna og einnig var
ljósum prýddur hinn 35 metra
hái símaturn, sem stendur við
aðalgötu bæjarins og mun það
vera hæsta „jólatré" landsins.
Aðaljólatréð var reist í Skrúð-
garðinum, en það er gjöf frá
vinabæ Keflavíkur, Kristiansand
J Noregi, og var kveikt á því
17. desember. Ýrnsir einstakling
ar og fyrirtæki skreyttu um-
hverfi sitt og bæinn á smekk-
legan hátt, svo að þegar að jól-
um kom var fagurt og jólalegt
um að litast.
Umferðin var mikil og minnti
á stundum frekar á stórborg en
smábæ, en fór öll vel og slysa-
laust fram. Verzlanir höfðu mikið
að gera því þær eru nú orðnar
það vel búnar að innkaupaferðir
til annara staða eru að leggjast
niður.
Um hátíðisdagana sjálfa var
veður gott og bjart, sjómennirn-
ir heima og skipin ijósum prýdd
í höfninni. Fjölskyldur gengu
um hreinar götur í heimsóknir
hver til annars. Engin slys eða
óhöpp komu fyrir, slökkviliðið
og lögregla áttu rólega daga —
sannarlega gleðileg jól í litlum
bæ. — Kirkjan var þéttsetin á.
hverjum messutíma og reyndist
nú of lítil eins og gjarnan áður
um stórhátíðir.
Dagana milli jóla og nýárs
voru jólatrésskemmtanir barna
og jólafagnaðir félaga og sam-
taka. Tónlistarfélag Keflavíkur
hafði jólatónleika í Bíóhöllinni,
sem þau fluttu Eygló Viktors-
dóttir og Guðmundur Guðjóns-
son óperusöngvarar og var þar
I fullskipað hús af styrktarfélög-
um Tónlistarfélagsins og gestum
'þeirra. Tónleikarnir vöktu mikla
og verðskuldaða hrifningu.
Gamlárskvöld leið átakalaust
í lygnu pg svölu veðri. 11 brenn
ur loguðu glatt á hæðunum
kringum bæinn og eftir því sem
nær dró áramótunum fjölgaði
flugeldum á lofti, þar til marg-
litt ljóshafið skyggði á stjörnur
og tungl. — Lítið var um hvell-
sprengjur og hlutust hvergi nein
slys af. Dansleikir voru í öllum
samkomuhúsum og víða á heim-
ilum var safnast saman og „flakk
að milli húsa“ að gömlum kefl-
vískum sið. Allt fór vel fram og
til engra átaka kom hvorki úti
eða inni.
Á nýársdagsmorgun voru göt-
ur fáfarnar og engin umferða-
vandi á höndum, fólk hlýddi á
ávarp forsetans og horfði á sjón-
varpið og fagnaði nýju ári á kyrr
látan hátt.
Á sunnudag fóru stærstu bát-
arnir að halda til síldveiða og
hefja nýtt aflaár, ef til vill
meira en liðna.
— Helgi S.
Mikill fjöldi brenna
í Hafnarfirði.
HAFNARFIRÐI. — Allt fór hér
vel fram á gamlárskvöld og eng-
in meiri háttar spjöll höfð í
frahxmi. Sjaldan eða aldrei hafa
verið eins margar brennur, um
20 talsins, sem verulega kvað að
og svo margar minni hjá ungling
um. Stærst var brennan á Hval-
eyrarholtinu, líklegast sú stærsta,
er hér hefur verið haldin. Var
margt um manninn á öllum
brennunum. — Slökkviliði’ð var
aðeins einu sinni kallað út til að
slökkva í rusli á Strandgötunni,
sem var óverulegt. — Mikið vár
skotið af flugeldum að venju og
veðri'ð hið ákjósanlegasta.
inm, Ouagadougou. Voru stjórn-
stæði. Sem fyrr segir, lýsti hann
arbyggingar auðar, útvarps®töðin því ytfir að samsærið, sem upp