Morgunblaðið - 08.01.1966, Page 21

Morgunblaðið - 08.01.1966, Page 21
Laugarfiagur 8. Janúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 21 — Haldið þér, að þér séuð fær um að sjá fyrir fjölskyldu? spurði tengdafaðirinn tilvonandi. — Ég hef aðeins hugsað mér að sjá fyrir konu minni, hinn hluta fjölskyldunnar getið þér sjálfur séð fyrir, svaraði tengdasonur- inn tilvonandi þá. Fjórir bandarískir glæpamenn sátu við borð og ap'!.»ðu póker. f>á sagði Joe við Jack, sem sat yið nliðina á honurn: — Lifa foreldrar þinir ennþá? ! — Já, já. ' — Og konan þín og börnin fjógur líka? — Auðvitáð, en hversvegna spyrðu? — Jú, vinur minn. F.f þú villt ekki að neitt komi fyrir þau, þá skaltu hætta að kikja á spilin mín. 1 TJng Reykjavíkurmær í nú- tíma kjól, og þar af leiðandi þröngum mjög, kom inn í strætis vagn og settist á móti manni, sem las ákaft í dagblaði. Þegar hún var setzt, togaði hún strax pils- faldinn niður fyrir hné. Það er að segja — hún reyndi það — en án árangurs. Þegar hún 1 tíunda skipti tók í pilsfaldinn, sagði maðurinn, sem sat á móti henni. — Afsakið, ungfrú eða frú. En ef þetta með pilsfaidinn og hnén er gert fyrir mig, þá vildi ég áðeins segja yður að eina áhuga mál mitt er wisky. Frægur læknir var kallaður heim til geðstirðs auðmanns. — Jæja, hvað gengur að yður herra? spurði hann glaðlega. — Það er nú einmitt það, sem þér eigið að komast að, svaraði auðmaðurinn, stuttur í spuna. — Stendur heima, mælti lækn irinn, en yður stendur vonandi á sama, þótt ég kalli á dýralækn- inn, því að ég treysti mér ekki að komast áð því, án þess að fá svör við nokkrum spurningum. Gesturinn sá flugú í súpunni sinni, svo að hann kallaði á þjón inn, og spurði: — Hvað er þessi fluga að gera 1 súpunni minni? Þjónninn leit andartak á flug- una, en sagði svo: — Mér sýnist hún vera að æfa baksund, herra. Fólk úr víðri veröld Hundasaga. Meðan lœknar í sjúkralhiúsinu í Toronto á ítaliíu gerðu að sár- um tveggja manna, sem höfðu slasast alvarlega í hifreiðar- slysi, lá hundur þolinmóður fyr- ir utan sikurðstofuna. Allir héldu að annarthvor þeirra sem í slys- inu lentu ætti þennan hund en þegar þeirn var ekið á brott eftir aðgerðina fylgdi hann þeim ekki. Aftur á móti haltraði hann inn í skurðlstofuna og stillti sér ýlfr- andi upp fyrir framan yfirlækn- inn dr. Caporallo og gerði bon- um skiljanlegt með ýmsum til- burðuim, að sér væri ililt í ann- arri framiöppinni. Skurðlæknir- inn rannsakaði hana nánar og sá 'þá að hún hafði farið úr liði. Dr. Ciporallo meðhöndlaði sjúkl- inginn með varfærni og eftir nokkrar mínútur var allt eins og það átti að vera og bundur- inn sleikti hönd læknisins í þakk lætisskyni og hljóp svo geltandi út, enginn veit hvert. Og enginn getur gert sér grein fyrir hvernig „skynlaus skepn- an“ rakst á sjúkrahúsið eða yfir leitt áttað sig á því að þar væri lækningu að finna. Rollingar og bókmenntir. Eins og kunnugt er, er það mik il tízka hjá dægurlagastjörnum úti í heimi, að skrifa fagurbók- menntir í hjáverkum á milli þess sem þeir æpa je, je, je! á sviðum víðsvegar um heim. Bít- iilinn áigæiti og heimsfrægi, Jahn Lennon hefur skrifað bækur, sem runnið hafa út eins og heit- ar lummur og eitthvað hefur hann fiktað við leikritagerð þótt litlar sögur fari af því. Hins veg- ar mun hann aldrei 'hafa lagt sig niður við ljóðagerð, enda vafa- samt, að Ijóðlistin missi þar mik- iLs. Oharlie Watts, gítarleikari hjá Rolling Stones hef_r einnig látið tvær bækur frá sér fara, og aðra nýlega. Er það barnabók, sem heitir „Flaggið í dýragarðinum“ eða eitthvað í þá áttina. Bókin hefur fengið misjafna dóma sum- ir koma þarna auga á upprenn- andi snilling en aðrir láta sér fáitt um finnast. Hitt er annað mál, að þetta mun líklega í fyrsta skipti, sem „pop“-hljóm- sveif leggur fram sinn skeri til uppeldis æskunnar. JAMES BOND — —>f — Eftir IAN FLEMING James Bond BY IAN FLEMIN6 DRAWINS BY JOHN McLUSKY YOU’RE STILL OWE TWE REST OF YOU MAKES TWE NOSE UNIMPORTANT | MEAN IT ^ >F THE LOVELIEST ilRLS ive ever SEEN, HONEY f IE CAT DRAGON COME—QM, MY . GAWSH... I AH, DOKI’T JUST BE KIND TO ME, JAMES — Ég var falleg eitau sinni ..... en ein- hver niaður sló mig og braut á mér nefið af því ég vildi ekki ...... þú veizt. — Þú ert samt sem áður ein af falieg- ustu stúlkum sem ég hef séð, Honey. — Ó, vertu ekki svona góður við mig, James. — Ég meina þetta. Afgangurinn af þér gerir það að verkum að nefnið skiptir ekkl máli. — Ef þessi dreki kemur — guð minn góður! JtJMBÓ —-K—« ——-K— —-K— —K—* TeiknarL J. MORA Júmbó greip í hönd Fögnuðs, og baðst afsökunar á atferli sínu. — Ég var svo öruggur um að þú værir í leiðtogi með glæpamönnunum, vegna þess að þú lézt sem þú skildir ekki móðurmál okkar. — Nú-u, hélduðið að ég væri njósnari, spurði Fögnuður feiminn. SANNAR FRÁSAGNIR — Já, það héldum við, hélt Júmbó áfram. — Getur þú kannski sagt okkur, hvers vegna glæpamennirnir völdu ein- mitt þennan stað til þess að landa vör- um sínum? — Þeir eru kannski smyglarar, skaut Spori inn í. — Það hljótum við að geta séð, ef við opnum þennan kassa, sem þeir gleymdu að taka með sér i öliu uppnáminu, sagði Júmbó. — Komið og hjálpið mér að rifa fjalirnar utan af honum. —-K— Eftir VERUS — Ég held að við ættum að bregða okkur upp núna. Ég finn það á lyktinni, að þeir eru að steikja buff uppú Mennonítar hafa megna and- úð á stríði og hverskonar of- bcldi. Þeir hafa enga þjóna né leigja aldrei aðstoð vegna þess að þeir vilja ekki drottna yfir neinum. Þeir nota ekki hnappa á ytri föt því að þeir setja þá í samband við einkennisbún- inga hermanna. Þeir hafa þrjózkulega neitað að gegna herþjónustu og hlotið fyrirlitn- ingu og ofsóknir fyrir. Banda- ríska ríkisstjórnin leyfir þeim í stað þess að gegna herþjón- ustu að vinna á sjúkrahúsum og við önnur líknarstörf. Mjög sjaldan höfða mennonítar mál á hendur öðrum eða verja sig fyrir rétti og þeir hafa lítinn áhuga á stjórnmálum. Þeir vilja helzt af öllu vera útaf fyrir sig og vera látnir í friði. Þótt for- feður þeirra hafi verið í Banda ríkjunum í rúmlega 250 ár tala margir þeirra ennþá þýzka mál lýzku. Glæpir og hjónaskilnað- ir eru næstum því óþekkt fyr- irbrigði hjá þeim. Þeir deila einungis við hinn ytri heirn ef þeim finnst ráðist á trúar- bragðafrelsi sitt. Hmish-sinnar og aðrir íhaldssamari mennon- ítar finnst óþarfi að láta börn sín ganga lengur í skóia en lögboðin skólaskylda segir til um vegna þess að þau muni verða bændur og læra það sem til þess þarf á bóndabæjunum. Þeir hafa líka tröllatrú á skóla- húsum þar sem börn þetrra ern aðskilin frá trúleysingjum. — Börn Amish-sinna eru duglegir nemendur og finnst gaman í skólanum, ef til vill vegna þess að það er hvíld frá ströng- um aga heima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.