Morgunblaðið - 28.01.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. Tan8ar 1966
MORGUHBLAÐIÐ
9
Ráðskona 'óskast nú þegar á gott sveitaheimili. Má hafa með sér 1 barn eða fleiri. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar merkt: „Ráðskona — 8095“. Tilkynning frá Félagi íslemkra bifreiðaeigenda Athygli félagsmanna skal vakin á því að þeir, sem ætla að skipta um ábvrgðartryggingu, hinn 1. maí 1966 skulu hafa sagt upp gildandi tryggingu fyrir 1. febrúr n.k. Skrifstofan Bolholti 4, símar 33614 og 38555.
Knattspyrnufélagið Þróttur Tryggið ykkur sem fyrst miða á árshátíðina n.k. laugardag í síma 23131. NEFNDIN.
Afgreiðslumaður Óskum að ráða lipran og ábyggilegai? afgreiðslu- mann í teppadeild okkar. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Geysir hf. Vesturgötu 1.
Til leigu 4—5 herbergja risíbúð í Högunum leigist frá n.k. mánaðamótum. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leiguupphæð og möguleika á fyrirframgreiðslu send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. janúar næstkomandi merkt: „13 — 8355“.
Vegna skipulagsbreytinga
seljum við nuverandi vörulager
með 10 % afslœfti
Þær pantanir sem berast okkur símleiðis utan af landi á þessu tímabili fá einnig sama
afslátt. — Hringið og pantið strax í síma 30 980.
HAGKAUP
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Gúmmístígvél
T ækif æriskaup
DANSKIR, ÞÝZKIR
ÍTALSKIR, HOLLENZKIR
Kvenskór
MJÖG MIKILL
AFSLÁTTUR.
AUSTURSTRÆTI 10
LAUGAVEGI 116.
NÝTT ÚRVAL A F itölsklllll
Kvenskóm
2
IMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:
Brottf ararda gar:
ANTWERPEN:
Askja 29. janúar
Bakkafoss 7. febr.
Tungufoss 18. febr.
HAMBORG:
Dettifoss 4. febr.
Fjallfoss 11. febr.
Askja 21. febr.
ROTTERDAM:
Dettifoss 29. janúar
Fjallfoss 8. febr.
Askja 18. febr.
LEITH:
Gullfoss 4. febr.
Gullfoss 25. febr.
GAUTABORG:
Lagarfoss 27. janúar
Mánafoss 16. febr.
Goðafoss 21. febr.
KOTKA:
Skógafoss 7. febr.
Lagarfoss 1. marz
HULL:
Askja 31. janúar
Bakkafoss 11. febr.
Tungufoss 23. febr.
LONDON:
Bakkafoss 9. febr.
Tungufoss 21. febr.
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 2. febr.
Mánafiss 15. febr.
Gullfoss 23. febr.
NEW YORK:
Selfoss 27. janúar
Reykjafoss 2. febr.
Brúarfoss 21. febr.
KRISTIANSAND:
Lagarfoss 30. janúar
Mánafoss 18. febr.
Goðafoss 22. febr.
GDYNIA:
Skógafoss 29. janúar
Goðafoss 16. febr.
TURKU:
Skógafoss 3. febr.
Vér áskiljum oss rétt til
breytinga á áætlun þessari ef
nauðsyn krefur.
Vinsamlegast geymið auglýs-
inguna.
HE EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
ÍSTANLEY]
SKÁPABRAUTIR
5—6 og 8 feta
fyrirliggjandi
ludvig
STORR
Sími 1-33-83.
Keflavik og
nágrenni
Tapast hefur grænköflótt
pennaveski með tveim Park-
er 51 lindarpennum og fl. —
Sennilega tapazt yzt á Hring-
braut eða utar. Skilist að
Túngötu 15, Keflavík eða
Hábæ, Garði.