Morgunblaðið - 28.01.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.01.1966, Blaðsíða 18
MORGtJNBLAÐIÐ FBstudagur 28. Janflar 1966 16 NÝKOMNIR Enskir kvenskór með kvarthæl og háum hæl. SKÓVER Skólavörðustíg 15 — Sími 14955. Nýkomið DANSKUR UNGBARNAFATNAÐUR ÚLPUR, GALLAR, TEPPI FALLEGAR SÆNGURGJAFIR. Barnafatabúðin Hafnarstræti 19 — Sími 17392. Frænka mín, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR frá Hárlaugsstöðum í Holtum, andaðst 26/1. á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Ebba Bjarnhéðins. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir JÓNAS GUÐNASON frá ísafirði, lézt að heimili sínu Hveragerði 26. þessa mánaðar. Hólmfríður Jóhannsdóttir, Einar Jónasson, Kristján Jónasson, Arni Jónasson, Jóhanna Jónasdóttir, Guðríður Jónasdóttir, Rannveig Jónasdóttir, Sigurlaug' Jónsdóttir, Guðlaug Björnsdóttir, Bjarni Sigurðsson, Magnús Guðmundsson, Amgrímur Guðjónsson, Eiginmaður minn SVEINN VIGFfJSSON Melabraut 51, Seltjamamesi, lézt í Landsspítalanum þann 24. janúar. — Jarðsett verður þriðjudaginn 1. febrúar kl. 1,30 e.h. frá Foss- vogskirkju. Sveinína Jómnn Loftsdóttir. Útför föður okkar og tengdaföður ATLA GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 29. janúar kl. 2. Guðmundur Atlason, Ólöf S. Kristjánsdóttir, Steingrímur Atlason, Guðbjörg Einarsdóttir, Guðlaugur Kr. Atlason, Kamma Karlsson. Kveðjuathöfn um móður mína og tengdamóður, SIGRÍÐI EIRÍKSDÓTTUR fer fram frá heimili okkar föstudaginn 23. janúar kl. 2 e.h. — Jarðað verður frá Keflavíkurkirkju daginn eftir kl. 14. Laufey Guðmundsdóttir, Hermundur Þorsteinsson. Móðir okkar ÞURÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR fyrrverandi Ijósmóðir, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 29. janúar, kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda. Magnús Oddsson. Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við fráfall og útför móður minnar og ömmu okkar, ÞÓRLAUGAR MAGNÚSDÓTTUR Lovísa Jónsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARÍU S. HELGADÓTTUR frá Hólmavik. Ingimundur Ingimundarson, börn, tengdabörn og barnaböm. Vandlátir íslenzkir vörubílstjórar DODGE vörubílamir aftur fáanlegir á Islandi Hinir marg reyndu og þekktu DODGE vörubílar eru nú aftur fáanlegir á hagstæðu verði hér á landi. Eigum til afgreiðslu strax tvo 9 tonna DODGE KN800 vörubíla: □ með 135 hestafla dieselvél □ með tvískiptu drifi □ með loftbremsum □ með styrktri grind og HD fjöðrum □ og byggðri samkvæmt ströngustu amerískum export kröfum. DODGE vörubílarnir fást nú loks á hagstæðu verði vegna ný- hafinnar samsetningar í nýjum verksmiðjum í Englandi. Chrysler — umboðið Vökull hf. Hringbraut 121 — Sírni 10600. ÖKUMAÐURINN sjálfur, hvort sem er eigandi eða einhver annar.er alls ekki tryggður í ábyrgðar- eða kaskotryggingu og aðdragandi siyss getur verið þannig, að farþegar fái heldur ekki tjón sitt bætt. ÖKUMANNS- OG FARÞEGATRYGGING er því nauðsynleg og sjálfsögð viðbótartrygging. Ökumaður og hver farþegi er tryggður fyrir eftirtöldum upphæðum. Við dauða kr. 200.000 Bætiir úr lögboðinnl Útfararkostnaður - 20. OOO ábyrgðartryggingu eru Við algjöra örorku - 300. OOO undanskildar. ÖF-TRYGGING ER NÝ ÞJÓNUSTA SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.