Morgunblaðið - 28.01.1966, Blaðsíða 22
f
MORGUNBLAÐIÐ
i
Föstudagur 28. januar 1966
6»
Áfram sœgarpur
Ný sprenghlægileg ensk
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinni
GRAFARARNIF
SHUBARB’--jatM tBROWN' hsil RATH60N
Afar spennandi og hrollvekj-
andi, en um leið sprenghlægi-
ltíg, ný amerísk CinemaScope
litmynd.
Bönnuð inan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Súlnasaluiinn
lokað í kvöld
vegna árshátíðar Félags
íslenzkra stórkaupmanna.
Mímisbar
Opinn til kl. 1.
5A^A
Vélstjóri
með rafmagnsdeild Vélskól-
ans og mikla reynslu í með-
íerð diselvéla, óskar eftir vél-
stjórastöðu á góðum síldveiði-
bát. Tilboð merkt: „Síld—
8505“, sendist blaðinu.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Vitskert veröld
ÍSLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, mad, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
1 litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
☆ STJÖRNUDÍn
Sími 18936 UIU
Heston Mimiéux
CHAÍRIS Uím 04ÍREC
ÍSLENZKUR TEXTI
Sjáið þessa vinsælu og áhrifa
miklu stórmynd. Þetta er ein
af beztu myndunum, sem hér
bafa verið sýndar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Grímuklœddi
niddarinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Fœreysk stúlka
19 ára óskar eftir vist í Rvík frá 1. apríl eða 1. maí.
Upplýsingar í síma 36274.
íbúð
til sölu í Grundarfirði. íbúðin er 5 herbergi í stein-
húsi, sem stendur á góðum stað. Allar upplýsingar
gefur Ásgeir Kristmundsson, sími 12, GrundarfirðL
sýnir
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4 rása segultón. Myndin
er byggð á sannsögulegum
viðburðum í Bretlandi á 12.
öld.
Aðalhlutverk:
Richard. Burton
Peter O’Toole
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Þetta er ein stórfeng-
legasta mynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Islenzkur texti
510
ím
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
JámMisiiui
Sýning í kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Ferðin til Limbó
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
Mutter Courage
Sýning laugardag kl. 20
ENDASPRETTUR
Sýning sunnudag kl. 20
Hrólfur
Og
f r
A rúmsjó
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LGi
REYKJAyÍKlJR^
Ævintýri á gönguför
Sýning laugardag kl. 20.30.
GRÁMANN
Sýning í Tjarnarbæ
sunnudag kl. 15
Hú$ Bernöráu Alba
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191. —
Aðgöngumiðasalan i Tjarnar-
bæ, opin frá kL 13. Sími 15171
Myndin, sem allir bíða eftir:
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Anne og
Serge Golon. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu sem
framhaldssaga í „Vikunni”.
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar ,Angelique‘, sem
sýnd var í Austurbæjarbíói í
sept. 1965 og hlaut metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier
Giuliano Gemma
Glaude Giraud
í myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
I SOLISTI VENETI
Tónleikar kl. 9.
Sala aðgöngumiða frá kl. 4.
Símj 11544.
Keisari nœturinnar
(„L’empire de la nuit“)
Sprellfjörug og æsispennandi
frönsk CinemaScope mynd
með hinni víðfrægu kvik-
myndahetju
Eddie „Lemmy“ Constantinc
Harold Nicholas
Elga Andersen
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAU GARAfi
5ÍMAR 32075 - 36150
Herodes konunjur
LOKAÐ t KVÖLD
vegna einikasamkvæmis
Ný, amerísk kvikmynd í lit-
um og CinemaScope, um líf
og örlög hins ástríðufulla og
valdasjúka konungs. Aðalhlut
verk:
Edmund Purdom
Sylvia Lopez
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönniuð bömum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
Skipstjórar
Frá Japan:
tltgerðarm.
Þorskanet
Nótblý
Síldarnót
fyrirliggjandi
fyrirliggjandi
væntanleg
G.GLLonF
SÍMI 20000.
Verkamaður
vanur algengri sveitavinnu óskast nú þegar í sveit
nálægt Reykjavík, til skemmri eða lengri tíma.
Fæði og þjónusta, sér herbergi með búnaði og hæsta
kaup. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fljótlega,
merkt: „Tilboð — 8356“.