Morgunblaðið - 02.02.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1966, Blaðsíða 3
1 Miðvikudagur 2.,.febrúar 198® MORCUNBLADIÐ 3 Slysið við Bauðflvotn í BfLSLYSINU við Rauðavatn iun miðnætti í fyrrinótt, sem lítillega var skýrt frá í Mbl. í gær, slösuðust þrír piltar. Örn Þorláksson, Tómasaiihaga 44 slas aðist mest og var hann fluttur é Landakot, en Helgi Gunnars- son, Tómasahhaga &3 og Báll A. Pálsson, Sunnulhiíð við Skerja- fjörð, hlutu éverka á höfði, sem ekki voru taldir siæmir. Öku- maður slapp ómeiddur. Voru piltarnir að koma frá GeitJhálsi og búnir að aka sveig- inn á veginum við Rauðavatn, er bíll kom á móti þeim. Vék ökumaður utarlega á sína vegar brún, en sá sem sat í framsætinu mun hafa gripið í stýrið og fór biíllinn út af. Stærsta olluskip heimsins í fyrstu ferð Þyrla fylgdi japanska olíuflutningaskipinu Tokyo Maru á leið er það lagði upp frá Yokohama í fyrstu ferð sína, sem heitið er til Ras Tanuma í Saudi-Arabíu. Tokyo Maru er 150 þús. lestir og er stærsta olíuflutningaskip heims. (AP — 1. febrúar) & A annað hundrað þúsunda fjárhúsið fauk tjon er Stutt rabb v/ð bóndann á Lýsubóli i Staðarsveit EINS og kunnugt er, varð mikið tjón á bænum Lýsuhóli í Staðar- sveit á Snæfellsnesi í fárviðrinu, er geisaði um land allt um helg- ina. Fauk þar í nær heilu lagi tiltölulega nýtt fjárhús. Mbl. hafði í gær stutt samtal við Guð- mund Jónsson, sem verið hefur bóndi á Lýsuhóli í um tvö ár, og spurði hann nánar um þessa atburði, Guðmundi sagðist svo frá: — Þetta mun vera eitthvert versta veður, sem komið hefur hér á Snæfellsnesi í ein 40 ár, og held ég að eitthvert tjón hafi orðið á nær öllum bæjum hér. Mesta tjónið varð að sjálfsögðu hér á Lýsuhóli, en þar fauk fjár- húsið allt, nema hvað norður- veggurinn stendur ennþá. — Ég var ekki viðstaddur, þegar þakið af fjárhúsinu tók af, en fórum við þá strax að reyna að bjarga fénu út úr hús- iun. Og á meðan á því stóð byrj- uðu útveggirnir að fjúka, að norðurveggnum undanskildum. Féð slapp þó óskaddað út úr fjárhúsinu, og erum við nú að útbúa stað fyrir það í hlöðunni, en auk Þess höfum við komið nokkrum kindum fyrir á næsta bæ. — En ég hef aldrei komizt í kast við annað eins og þetta, og til marks um ofviðrið, má geta þess, að nú sést hvorki tangur né tetur af braki úr fjárhúsinu hér í grendinni. — Þetta var tiltölulega ný- byggt fjárhús eða um ársgamalt, og tók um 240 fjár. Ég gæti trúað því að tjónið, sem ég varð fyrir af völdum þessa, væri á annað hundrað þúsund. Auk þess fauk hjá mér snúningsvél, og skemmdist hún mikið. Hvort ég ætli að byggja aftur? Jú, það getur verið, en það verður þó alla vega ekki fyrr en í vor. — Eins og ég sagði áðan, þá — Snjóflóðið urðu einhverjar skemmdir á nær öllum bæjum í sveitinni, en mesta tjónið, fyrir utan hér á Lýsuhóli, varð í Böðvarsholti og á Ytri-Görðum. í Böðvarsholti, fauk þak af nýbyggingu, og á Ytri-Görðum þar sem þak fauk af hlöðu og fjósi. Bmdindisdagur á Akureyri AKRANESI, 1. feb. — Samband bindindisfélaga í sikólum og iþróttamanna hefur helgað stairf semi sinni daginn í dag. Sigurð ur Gunnarsson, kennari, heim sótti Gagnfræðaskólann í morgun flutti ræðu og sýndi fræðslu kvikmyndir tiil varnaðar gegn áfengis- og tóbaksnautn. Guð mundur Sveinibjörnsson, formað ur IBA, flutti ræðu og sömu leiðis ritari Bindindisfélagsins í skólanum, Lovísa Jónsdóttir Sgurður Gunnarssongerði barna skólabörnunum sömu skil í gær í orðum og kvikimyndum. — Oddur. Mesta síðan óveður 1925 Skevnmdir norðan ísafjarðar — Fangelsi Framhald af bls. 1. — Já, svarar Anderson, sem orð hefur fyrir þeim fé- lögurn. — Hafið þið áður komið til Islands? — Ég hef oft komið tii ís- lands, segir Keith Rowe, lát- ill og knálegur Breti, með hárið niður í augu. — Ég hef lika komið til ís- lands áður, segir Flay. — >að var fyrir mörgum árum, þeg- ar ég var að byrja sjó- mennsku. Þá var sumar hér og gott veður. — Hefurðu áður lent í jafn slæmu veðri við ísland? — Nei, ég hef aidrei lent í öðru eins ofsaveðri. Það var ægilegt. Ég hélt stundum að skipið væri sokkið fyrir fullt og allt. — >gð virtust engin tak- mörk fyrir þwi hvað það gat Framhald af bls. 28 kúabú. Tvær voru dauðar, en hinar eru að ná sér. Sumar eru smávegis lemstraðar. — En hvernig líður fólk- inu? — Við höfum það agætt. Við erum á næsta bæ. En ég er að flytja í sumarbústað, sem er þarna. Ég veit ekki enn hvort húsið er ónýtt, er að fá ýtu til að rétta það við, til að geta athugað skemmdir á þvL farið langt niður, segir Bryan Wilson. — Ég hélt mér dauða haldi í brúarhandriðið og var sannfærður um það, að skip- ið mundi taka botn þá og þeg ar, og lemjast í sundur. Síðan bendir hann á Steven Turner og segir: — >essi er aðeins fimmtáii óra gamall og er ekki búinn að jafna sig ennþá. >að virðist orð að sönnu, því Turner situr grafkyrr, (hrærir hvorki legg né lið og tekur engan þátt í samræðum félaga sinna. — >etta skip er stórhættu- legt, segir Anderson og hrist- ir höfuðið, — vitið þið, að það strandaði á Seyðisfirði fyrir nokikrum vikum? — Hvar i skipinu voruð þið staddir, þegar það lagðisf fyrst á hliðina? — Við vorum dreifðir um allt skipið. Við höfðum verið að höggva ísinn af því í 24 klukkustundir samfleytt en >ÚFUM, N-ís., 31. jan. — í hinu mikla óveðri, sem geisað hefir undanfarna daga, en nú er að lægja, hafa orðið margvíslegar skemmdir og skaðar í Ögur- hreppi. Varð ekki teljandi skaði á fólki, húsum eða öðrum mann- virkjum, en menn telja óveður þetta eitt hið mesta, sem komið hefur síðan í febrúar 1925, er tveir togarar fórust út af Vest- fjörðum. í Snæfjallahreppi fauk hluti af hlöðúþaki hjá Jens í Bæjum, og allt símasamband rofnaði Einnig er símasambandslaust Æðey. í Nauteyrarhreppi urðu miklar fokskemmdir. >ak ílbúðarhúsi á Vonarlandi, þak af hlöðu að Ármúla og bænhúsið á Melgraseyri fauk og ónýttist, Skemmdir urðu miklar á gréður húsi að Laugarási hjá Jórú Fann dal. Símasambandslaust er nú um allar sveitir og sums staðar brotnuðu staurar. Á Borg í Skötu firði fauk þak af íbúðarhúsi hjá Guðmundi bónda. — PP það virtist ekkert duga, þvi ísinn hlóðst jafnóðum á aff- ur. Svo rétt fyrir miðnætti á sunnudagskvöld fór einn hásetinn, George Cooke upp á stýrishúsið til að höggva ís- inn af ratsjánni, því ekki var viðlit að sjá neitt í henni. Hann hafði aðeins verið þarna uppi í nokkrar mínút- ur, þegar holskefla skall á skipinu og hreif hann með sér. Við sáum á eftir honum út í öldurótið og heyrðum til hans í íáeinar sekúndur, en það var ekkert hægt að gera. Á augnablikum sem þessum hugsar hver um sjólfan sig og þykist góður að sleppa brákaður. — Hvað var George Cooke gamall? — Hann var 56 ára að aldri og átti konu heima í Hull og nokkur uppkomin börn. — Er einhver ykkar gift- ur? — Já, ég er giftur og á eitt barn, svarar Anderson. — Ég býst við að konan mín vilji heldur fá mig lifandi heim en dauðan og þess vegna fer ég ekki aftur út á þessari manndrápsfley.tu. — Hvernig var samkomu- lagið milli ykkar og skip- stjórans um borð? — >að var ágætt. Skipstjór- inn var ágætur og gerði sitt til að bjarga því sem bjarg- að var. Okkur þykir leitt að þurfa að valda honum erfið- leikum ,en við því verður ekki gert. — Hvað bíður ykkar, þegar þið komið aftur til Eng- lands? — í Englandi liggur fang- elsisvist við því, að ganga af skipi í erlendri höfn. En við kærum okkur kollótta um það. >að eru meiri líkur til að við komumst lifandi úr því, en ef við færum aftur um borð 1 Admetus. et. — STAKSTHNAR í uppnámi RITSTJÓRAR „Þjóðviljans" hafa greinilega komizt úr jafnvægi á sunnudaginn við lestur Reykja- víkurbréfs Morgunblaðsins. Blaðið er allt í uppnámi í gær,-*. bæði á forsíðu og í forustugrein, vegna þess að í Reykjavíkurbréfi ' var vitnað til orða eins helzta útgerðamanns í landinu, um að nóg væri komið að sinni í upp- byggingu bátaflotans. í grein, sem Haraldur Böðvarsson, hinn kunni útgerðarmaður á Akranesi, skrifaði í Morgimblaðið 22. janúar siðastliðinn sagði hann: „Eins og flestum er kunnugt, hefur á síðustu árum orðið stór- kostleg bylting í skipakaupum hér á landi, og ber þar mest á síldveiðiskipunum, hinum glæsi- legu skipum með öllum sínum nýtízkuútbúnaði til veiða, og svo framvegis. Og enn er verið að byggja hér heima og utanlands ný <xg ennþá stærri og fullkomn- ari veiðiskip. >etta er eðlileg af-, leiðing af stöðnuninni og höftun- um fyrir nokkrum árum, en nú erum við þegar búnir að eignast það mörg og góð síldveiðiskip, að nægja ætti næstu árin. Ég hygg, að það sé ekki skynsamlegt að byggja feiri í bili, m.a. vegna þess, að það fer að skorta skip- verja á fleiri skip, og svo gengur þetta út yfir smærri bátana, sem með hverju ári verður erfiðara að manna". >etta voru orð Haraldar Böð- varssonar útgerðarmanns á Akranesi, og til þeirra var vitnað í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs- ins síðastliðinn sunnudag, þegar sagt var: „Nú er sagt að nóg sé komið af fiskiskipum og má vera að svo Athyglisverð ábending Aúðvitað hljóta menn aff gefa gaum orðum eins stærsta útgerð armanns i landinu um það, að nóg sé komið í bili í byggingu fiskiskipaflota okkar. Fáir menn þekkja málefni útvegsins jafn vel og Haraldur Böðvarsson, og þess vegna hlýtur töluvert tillit að verða tekið til orða hans, þegar hann ræðir útgerðarmál eins og hann gerði í fyrmefndrl grein. Og það er ffllum kunnugt að uppbygging bátaflotans hefur verið svo gífurlega hröð á und- anförnum árum, að ekki er ólík- legt, að Haraldur Böðvarsson hafi á réttu að standa, þegar hann segir, að nú sé nóg komið aff sinni. Um þetta munu þó út- gerðarmenn dæma sjálfir, eg þaff kemur fram í vaxandi eða- minnkandi skipakaupum þeirra, hvort þeir em sömu skoðunar og Haraldur Böðvarsson. Hinsvegar er alveg óþarfi fyrir Þjóðvilj- ann að láta þessi ummæli Har- aldar Böðvarssonar raska svo sálarró sinni sem raun varff á í gær. Sávarútvegurinn er vel á vegi staddur í sinni uppbygg- ingu og enginn þarf að óttast aff útgerffarmenn og sjómenn sjái ekki til þess að svo verði í fram- tíðinni, þótt þeir kunni e.t.v. að fara hægar í sakimar á næst- unni en hingað til. Fyrirspurn til F ramsoknarmanna Framsóknarmenn hafa nú I fjóra mánuði hvatt þjóðina til þess að velja „hina Ieiðina“ und- ir forsjá Framsóknarmanna. Nú er spurningin, hvort það hljótí ekki að vera rökrétt ályktun, að þeir sem fara „hina leiðina" lenti á „hinum staðnum“. Svar óskast við fyrstu hentugleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.