Morgunblaðið - 12.02.1966, Side 7
Laugardagur 12. febrúar 1966
F RÉTTIR
Hrundar-konur, Hafnarfirði
Bnunið fundinn mánudaginn 14.
febrúar. — Stjórnin.
Nessókn. Biblíudagur 1966, kl.
2 eh. í Kirkjunni, Hr. Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri flytur erindi,
Fr. Ann Johns syngur og leikur
undir á hörpu, Kvennakór og
almennur sálmasöngur.
Þriðjudag 15. þm. kl. 9. eh,
flytur prófessor Jóhann Hannes
son biblíuskýringar í félagsheim
ili Kirkjunnar.
Bræðrafélag Nessóknar.
Kristniboðsfélag kvenna held-
ur aðalfund fimmtudaginn 17.
febrúar 3:30 í kristniboðshús-
inu Betaníu, Laufásvegi 13.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn
in.
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Fundur í Réttarholtsskóla mánu
dagskvöld 14. febr. kl. 8:30. Unn
ur Halldórsdóttir safnaðarsystir
flytur erindi. Kvikmyndasýning.
Stjórnin.
MORGU NBLAÐIÐ
Ónýttar auðlindir nefnist er-
indi, sem Júlíus Guðmundsson
fiytur í Aðventkirkjunni á sunnu
daginh kl. 5. Allir velkomnir.
Langholtssófnuður. Barna-
stúkan Ljósið heldur fund í safn
aðarheimilinu í dag kl. 14. Mæt-
ið vel og studvíslega. Gæzlu-
menn.
H jálprœðisherinn
Hjálpræðisherinn. Samkomu-
vikan.
Laugardag kl. 20:30 talar og
stjórnar Frú Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir, cand. theol. Æskan
tekur þátt með söng, sýning, o.fl.
Kl. 23: Miðnætursamkoma. Frú
Auður Eir talar. Allir velkomn-
ir. Bænastund kl. 20:00.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur fund í Hagaskól-
anum þriðjudaginn 15. febrúar
kl. 8:30. Fjölmennum og tökum
með okkur nýja félaga.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudagskvöld kl. 8.
(Athugið breyttan tíma). Ræðu-
menn: Hallgrímur Guðmundsson
og Ólafur Sveinbjörnsson.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur fund i Breiðagerðisskóla
mánudaginn 14. febrúar kl. 8:30.
Valdimar Örnólfsson sýnir kvik-
mynd frá Kerlingafjöllum. Spil-
uð verður Félagsvist. Mjög góð
verðlaun. Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Samkoma er á Bræðraborgar-
stíg 34, sunnudagskvöld kl. 8.30.
PRENTARAKONUR:
Kvenfélagið EDDA heldur fund
mánudaginn 14. febrúar kl. 8.30
í Félagsheimili prentara. Spilað
verður Bingó. Stjórnin.
Austfirðingafélagið heldur
spilakvöld á HóteJ Sögu sunnu-
daginn 13. febrúar kl.' 8:30. All-
ir Austfirðingar og gesti þeirra
velkomnir.
Skíðaferðir um helgina.
Bílferðir verða á skíðaslóðir
á laugardaginn kl. 10 f.h. og
fkl. 2 og 6 e.h. Á sunnudaginn
verða ferðir kl. 10. fh. og kl.
1 eh. Farið verður frá Umferða-
miðstöðinni.
Slysavarnadeild kvenna í
Keflavík heldur aðalfund þriðju
daginn 15 íebrúar í Æskulýðs-
heimilinu við Austurgötu kl. 9.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn-
ir fulltrúar á 13. landsþing
IJR ÍSLENZKtM ÞJOÐSOGtM
S*1' 'f mi | hm _
*"' t-- - ' '
VESTMANNAEYJAR Málverk eftir Ásgrím
Jónsson.
„Sú sögn er og til um Vest- kunnugt er mönnum um önn-
mannaeyjar, að tröll hafi átt ur atvik að því“.
að kasta þeim út á sjó, þang-
að sem þær eru, og það allt (Sbr. Dr. Maurers Isl.
sunnan af Hellisheiði; en ó- Volkss 51).
SVFÍ. Forseti Slysavarnafélags-
ins Gunnar Friðriksson mætir á
fundinum. Kaffidrykkja. Mynd-
sýning.
Kvenfélag Langholtssafnaðar.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Safnaðarfélaginu mánu
daginn 14. febrúar kl. 8:30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Sig-
ríður Gunnarsdóttir, skólastjóri
Tízkuskólans mætir á fundin-
um. Fjölmennum. Stjórnin.
ORÐSKVIÐA
KLASI
16. Hver sem er í hófið settur,
hann að sönnu verður mettur;
bítur hvorki bein né roð.
Ekki er búið allt að pyngja.
orðum sínum hlýtur kingja.
Hátt er jafnan herra boð.
(Ort á 17. öld).
AkranessferSir með sérleyfisljifreið-
um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kl. 5:30, nema laugardaga kl.
2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla
í Umferðarmið^töðinni.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er í Kristianssand. Askja lestar
á Vestfjörðum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja er á Akureyri á austur-
leið Herjólfur átti að fara frá Horna
firði í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Herðubreið fór frá Rvík kl. 17:00 í
í kvöld vestur um land til Akureyrar.
Skjaldbreið fer væntanlega frá Rvík
gærkvöldi vestur um land í bwing-
ferð.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór í
fyrrakvöLd frá Charleston til Le
Havre, London og Rotterdam, vænt-
anlegur til Le Havre 21. febrúar.
Hofsjökull fer í dag frá Liverpool til
Dublin. Langjökull kemur 1 kvöld til
Le Havre, frá Vigo. Vatnajökull kem-
ur 1 dag til Lundúna frá Norðtfirði.
>f Gengið >f
Reykjavík 2. febrúar 1966.
1 Sterlingspund ....... 120,38 12068
1 Bandar dollar ....... 42,95 43.06
1 Kanadadollar .... 39,92 40,03
100 Danskar krónur .... 622,85 624,45
100 Norskar krónur ... 601,18 602,72
100 Sænskar krónur 830:75 832,90
100 Finnsk mörk ..... 1.335.20 1.338,72
100 Fr. frankar ..... 876.18 878.42
100 Belg. frankar ...... 86,36 86,58
100 Svissn. frankar .. 993,25 995,80
100 Gyllini ........ 1.135,24 1.188,30
100 Tékkn. krónur ..... 596.40 598.00
V.-þýzk mörk ..... 1.069.40 1.072,16
100 Lírur ............... 6.88 6.90
lOOAustur. sch......... 166,18 166,60
100 Pesetar ............ 71,60 71,80
. Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína Haldóra G. Júlíus
dóttir, Hverfisgötu 8. Hafnar-
firði og Karel Karelsson, Hellu-
braut 7. Hafnarfirði.
Arluníð
BlindraVinafélag Islands
Sinavarningur
Myntin í Chile heitir peso og
í honum eru 100 centavos. Sama
heiti er á myntinni í Argentínu.
GAÍVtALT og gott
Jóhanna á Hrauni í öxnadal
var almennt talin laundóttir séra
Jóns Þorlákssonar á Bægisá.
Hún orti þessa vísu um Egil
nokkurn, sem hafði skilið við
konu sína, en tekið saman við
aðra, er Helga hét og var beykis-
ekkja:
Egill kastar kristnum sið,
konuna fyrst afsagði,
en Beykis-Ljósku vakra við
Venus-beizlið lagði.
Spakmœli dagsins
Það er alveg öruggt, að sá,
sem er grimmlyndur við dýrin,
er ekki góður maffur.
— A. Schopenhauer.
8á fyrir skipakomur
SÖGN er að kerling ein var komið að Kleppi, og hafði
í Laugarnesi, sem vön var fyrsta skip verið vant að
að segja fyrir hvenær skipin koma til Rvíkur viku eftir
færu að koma í Reykjavík það.
á vorin Hafði hún það til
marks, að hulduskipið væri (Séra Jón Norðmann)
Vil kaupa trillubát
3—4 tonna. Upplýsingar í
síma 51961 milli kl. 7—8.
Innréttinear
í svefnherbergi og eldhús.
Sólbekkir. ísetning á hurð
um. Sími 50127.
Til sölu
af sérstökum ástæðum,
Opel Rekord 1963, lítið
keyrður. Tilb. sé skilað á
afgr. Mbl. fyrir mánudags
kvöld merkt: „Opel ’63 —
8630“.
ATHUGID
að borjð saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
I Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
4ra herb- íbúð á hæð_
til leigu frá 15. febr. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð merkt:
„Ægissíða — 8573“, sendist
afgr. blaðsins fyrir 15. febr.
Volga
Vinstra frambretti á Volga
bíl óskast. Upplýsingar í
síma 34926 eða 36643.
Buick
Vil selja Buick-bíl. Uppl.
í síma 1243, Keflavík á
kvöldin.
Vinna
Vil taka að mér húshjálp
nokkra tíma á dag.
Sími 19684.
Austfirðingafélagið Rvík
heldur spilakvöld á Hótel Sögu sunnudaginn 13.
febrúar kl. 8,30 e.h.
MætiS vel og takið með gesti.
STJÓRNIN.
T œknifrœðingar
Óskum eftir rafmagns- og véltæknifræðingum til
starfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannadeild Raforku-
málaskrifstofunnar.
RAFORKUMALASKRIFSTOFAN
starfsmannadeild, Laugavegi 116.
Reykjavík sími 17400.
Skrifsfofufólk
Óskum eftir að ráða skrifstofufólk til starfa. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist starfsmannadeild Raforkumálaskrifstofunn-
ar.
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
starfsmannadeild, Laugavegi 116.
Reykjavík sími 17400.
Vélstjóri
með próf frá rafmagnsdeild vélskólans óskast til
starfa við eftirlit með dieselvélum og rafstöðvum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist starfsmannadeild Raforkumálaskrif-
stofunnar.
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
starfsmannadeild, Laugavegi 116.
Reykjavík sími 17400.
íbúðar- og skrifstofulnisnæði
Erlent sendiráð vill taka á leigu íbúðar- og skrif-
stofuhúsnæði í sama húsi miðsvæðis í bænum fyrir
verzlunarkonsúl. Æskileg stærð 200—250 ferm.
Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Sendiráð — 8617“,
Sfarfsstúlka óskast
Starfsstúlku vantar nú þegar í þvottahús Lands-
spítalans. — Upplýsingar gefur forstöðukonan á
staðnum og í síma 24160.
Skrifstofa ríkisspítalanna.