Morgunblaðið - 12.02.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 12.02.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febrúar 1966 Eyja Arturos (L’ISOLA DI AKTURO) — Þau voru 16 ára og ást- fangin, og hún var stjúpmóðir hans — Víðfræg ítölsk verðlaunakvik- mynd. — Danskur texti. — Reginald Kernan Key Meersman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Walt Disney-gamanmyndin Hauslausi hesturinn Sýnd kl. 5. HBFHIÍ? "CHARADE > Cat-y uGrant 'Audrey Hepburn Walter Mattfiau/james Cobum •ww b> PETER STONE m a«u t, STANLEY DONEM Hdc-HENRKMANCINI AUni«r»l Rel«as« 7KHN/C010A* Óvenju spennandi, viðburða- rík og bráðskemmtileg, ný amerísk litmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð inn/an 14 ára. Sýnd kl. 5 Og 9. Hækkað verð. okkar vlnsœfa KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig ails- konar heitir réttir. LOKAÐ f KVÖLD vegna einkasamkvæmis TáNABlÓ Sími 31182. Vitskert veröld ISLENZKUR TEXTI (It’s a mad, maa, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd 1 litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. 1 myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Allra síðasta sinn. ☆ STJÖRNUHfá Simi 18936 U AU ÍSLENZKUR TEXTI A villigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, Jane Fonda, Anna Baxter og Barbara Stanwyck sem eig- andi gleðihússins. Ummæli dagblaðsins Vísis 7/2 : „Þessa mynd ber að telja með hinum athyglisverðustu og beztu, er hafa verið sýndar hér í vetur“. Sýnd kl. 5 og -9 Bönnuð börnum. ÍSLENZKUR TEXTI Nú eru allra síðustu forvöð að sjá: BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfeng- legasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Islenzkur texti 11M AfÍÍÍ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöd kl. 20 Ferðin til Limbó Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT ENDASPRETTUR Sýning sunnudag kl. 20. Hrólfur Og • r A rúmsjó Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ___ rREYÍ3AyÍKUg Ævintýri á gönguför 153. sýning laugard. kl. 20.30. UPPSELT Næsta sýning þriðjudag. Aðalfundur Átthagafélags Akraness verður haldinn mánudaginn 14. febrúar í Aðalstræti 12, uppi. Fundurinn hefst kl. 9 um kvöldið. Þennan dag er félagið 10 ára. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Árshátíðin. 3. Sýndar verða skuggamyndir frá síðustu árshátíð. STJÓRNIN. GRÁMANN Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Hús Bernörðu Alba Sýning sunnudag kl. 20,30. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ opin kl. 13.00—16.00. Sími 15171. .. t Örfáar sýningar ennþá 1 Sýnd kl. 9. Syngjandi millj- ónamœringurinn PETER KRAUS LILLBABS Betkait Pigerne Iíh ANN SMYRNEH•GUS BACKÚS Fesrue underholdn/ng MED TEMPO 06 HUMðR. fopmelodier! FARVEFILM Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. LEIKFÉLAGIÐ GRÍMA frumsýnir leikritin „Fando og Lís44 eftir Arrabal. Þýðandi: Bryndís Schram. og „Amalía44 eftir Odd Björnsson. í Tjarnarbæ mánudaginn 14. febr. kl. 21 Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikmyndir: Þorgrímur Einarssont. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ sunnudag kl. 16—19 og mánu dag kl. 14—21. Börn fá ekki aðgang. Á flótta undan Gestapo („Alpa Regia“) Spennandi, snilldarvel leikin og sviðsett ungversk njósnara mynd. Tatiana Samoilova Miklós Gábor Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rödd Afríku Þýðingarmeiri en hundruð bóka um Afríku. Myndin er sýnd á vegum Æskulýðssambands Islands. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Sýnd kl. 2: LAU GARAS 11» SÍMAR 32075 -38150 Frá Brooklyn til Tokyo Skemmtileg ný amerísk stór- mynd í litum sem gerist bæði í Ameríku og Japan með hin- um heimskunnu leikurum Rosalind Russel og Aiec Guinness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Irtgi Ingimundarson hæstarettar lömað ur Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. Jóhann Ragnarsson héraðsdómsiögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarslræti 4. — Sími 19085 DUUEIÐ Seinustu Gömludansanámskeið í vetur. Byrjenda- flokkar hefjast mánudaginn 14. febrúar. Innritun og upplýsingar í síma félagsins 12507. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.