Morgunblaðið - 12.02.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.02.1966, Qupperneq 21
Laugardagur 12. febrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 SHtltvarpiö Laugardagur 12. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr Corustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir —< Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttix kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — UmferðarmáL 16:05 Þetta vil ég heyra Séra Magnús Guðmundsson fyrrum prúfastur velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Fónninn gengur. Jtagnheiður Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Leikrit: „Ævi Galilei** fetir Ber told Brecht. Ásgeir Hjartarson þýddi leikrit- ið, stytti og bjó til útvarpsflutn- ings. (Áöur útv. 27. des. 1964). Leikstjóri: Helgi Skúlason. Tónlistina samdi Hanns Eisler. Hana flytja: Liljukórinn undir etjórn Jóns Ásgeirssonar, Averil Williams flautuleikari, Gunn- ar Egilson klarínettuleikari og Frank Herlufsen píanóleikarL Fréttir og veðurfregnir. Niðurlag leikritsins „Ævi Galilei'* eftir Bertold Brecht. Danslög. Dagskrárlok. 22:00 22:15 23:20 24:00 — yfirlýsing Framhald af bls. 24. kaup frá Rússlandi fyrir árið 1966 stóðu yfir í Reykjavík í des- ember sl. var afstaða isl. olíufé- laganna gagnvart leigu á ms. Hamrafelli til flutninga á olíum frá Rússlandi óbreytt frá því sem að ofan segir, enda taldi útgerð- arstjórn ms. Hamrafells að flutn- ingsgjald fyrir skipið þyrfti að vera hærra en boðið var haustið 1964, en aftur á móti buðust Rúss- ar til að flytja alla gasolíu og benzín frá Rússlandi til íslands fyrir óbreytt flutningsgjald, þ.e. 25 shillinga pr. tonn. Reykjavík, 10. febrúar 1966, f. h. Olíufélagsins hf., Vilhjálmur Jónsson, f. h. Olíuverzlunar íslands hf., Hreinn Pálsson, f. h. Olíufélagsins Skeljungs hf., Hallgrímur Hallgrímsson. ★ Af tilefni þessarar yfirlýsingar leitaði Mbl. sér frekari upplýs- inga um þetta mál og var í því eambandi bent á, að forstjóri Olíufélagsins hefði á sínum tíma eetið hjá við ákvörðun um flutn- ingana þar sem félagið á helm- ing í Hamrafellinu. Vildi hann ekki taka ákvörðun um 6 millj. króna aukaálag vegna dýrari flutninga. Þá var einnig bent á að sigl- ingaleið sú er mest er rædd í fréttum Tímans sé ekki allskost- *r rétt. Þar segir: „Ferð frá Reykjavík til Batumi er 1250 sjómílum lengri en sigl- ingaleið í ferð til Aruba“. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér frá skip- stjóra, sem um langt árabil hefur siglt þessa leið, eru um 4100 sjó- mílur til Batumi, en 3800 til Ar- uba, m.ö.o. 300 mílna munur. — Skakkar því ekki nema um helm- ingi í óvönduðum málflutningi Tímans um auðsæjar staðreyndir. Þess er þó í engu getið í Tím- anum að ferð til Aruba er mikl- um mun erfiðari og því metin til siglingatíma ámóta og til Batumi, sérlega að vetri til er enginn mun ur þar á, nema hvað erfiðara er að sigla til Aruba. í ákvörðun verðlags á fyrrgreindri siglingu er vegalengdin ekkert meginat- riði, en minna hefði mátt gagn gera en ofsegja um helming. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hinar vinsælu hljómsveitir Strengir og Rythmar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sölustjóri Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína SÖLU- STJÓRA fyrir hið nýja hótel félagsins í Reykjavík. Umsækjendur þurfa að hafa staðgóða menntun, gott vald á ensku og Norðurlandamálum og helzt reynslu í sölutækni og sölumennsku á alþjóðavettvangi. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækj- argötu 2, og aðalskrifstofunni, Reykjavíkurflug- velli. — Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra félagsins fyrir 1. marz nk. WFTIÍIDIR Útvarpserindi Hannesar Jónssonar félagsfræðings um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar- formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu Samskipti karls og konu Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á erindi til karla og kvenna á öllum aldri. Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki er serstaklega bent á bókina. Einnig vekjum við athygli á bókinni FJÖLSKYLDU- ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS en hún fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjölskyldu- áætlanir, fjórvgunarvamir og siðfræði kynlífs. 60 skýringarmyndir. Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31, Reykjavík. PöntunarseðiII: Sendi hér með kr.........til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð strax: ......Samskipti karls og konu, kr. 225,00. ......Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. <=>Celhum á Só af'ir&l um Lelýina! Dátar U N GÓ-Keflavík HLJÓMAR og ÓÐMENN leika í kvöld frá kl. 10 — 2. Bílferð frá B.S.Í. kl. 9. Laugardagskvöld TÓNAR skemmta í Brautarholti 4. (Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar) frá kl. 9 — 2. munið porratnatinn i nausti . ... saranna-tríóið skemmtir í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.