Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 3
>riðjudagur 15. feBríiar 1966
MORGU N B LAÐIÐ
3
— Stórbruni
Framhald af bls. 28.
arihúsintu Víik. Þannig báttar
tii heima hjá mér, að þaðan
sézt heim að Ví'k, oí? sá ég
strax reyk leggja frá húisinu.
Ég hringdi þegar í slökkviliðs
stjórann, Jón Á. Jónsson, og
gerði honum viðvart, og siíðan
á lögregluistöðina í Keflavík,
og bað um að senda s'júkra-
bíl og slökkvilið okkur tii
hjálpar þegar í stað. Svo setti
ég af sitað brunaboða, sem er
í grennd við heimili mitt. Að
þessu loknu fór ég á slökkvi-
sitöðina til að aðstoða við að
koma tækjunum af stað.
Þetta alilt tók ekki lengri tima
en 5.—7 mínútur, en þá þegar
stóðu eldtungur út um al'la
glugga og einnig upp úr þekj -
luhni. Á þestsuim tíma dreif
fólk að úr öllum áttum, og
vann það ötuiilega að því að
hefta eldinn, en hann var þá
orðinn svo magnaður, að ekki
var við neitt ráðið. Má segja,
að allt hafi brunnið sem
brunnið gat, bæði á efri og
neðri hæð. Tjónið er mjög
tiifinnanlegt fyrir alla aðila,
því að engu tökst að bjarga,
nema ef telja skyldi nærföt-
in, sem fólkið var klœitit í, er
það flúði brennandi húsið.
í húisinu bjugigu tvær fjöl-
skyldur. Á neðri hæð hjónin
Valgerður Jónsdóbtir og Þor-
lákur Gís’lason, ásamt tveim
börnuim sínum, Gunnari og
Kristólínu. Þar var einnig
ge.stkomandi maður, Guð-
munduir Sigurðsson. Á efri
hæð bjó Magnúis, sonur
þeirra, ásamt eiginkonu sinni,
‘ Ester Gísladóttur og dótbur
þeirra, Raghhieiði, sem er á
öðru ári. Hjá þeim voru bvœir
stúlkur gestkomandi, þær
Gréta Sigurðardóttir og Sig-
ríður Gísiladóttir. Þar á hæð-
inni höfðu einnig tveir synir
Þorláks og Valgerðar sín her-
Ibergi, en einlhivert barna
þeirra munu hafa verið að
; heiman þessa nótt.
| Það var næturgeisburinn
Guðmundur seim fyrstur varð
var við eldinn. Brá hiann
skjótt við og gerði fólkinu á'
neðri hæðinni viðvart, ög
hljóp síðan upp stigann til að
. vekja á efri hœð: Svo magn-
aður var eldurinn þá orðinn,
að hann lokaði stiganum þeg-
ar á eftir honum. Er Guð-
mundur hafði vakið upp á
efri hæðinni komist hann út
um ghigga á norðurenda hiúss
ins niður á svalir og þaðan
miður á jörð. Kom Sigurður á
eftir sömu ieið og fundu þeir
stiga, sem þeir hjálpuðust að
við að reisa upp við brenn-
andi húsið. í millitiíðinni
hafði Haildór Þorláksson
stokkið út um kvistgluggann,
og tognaði hann við það á
fæti. Fólkið, sem eftir var þar
uppi, var nú orðið mjög ugg-
ondi um ha.g sinn, enda eld-
urinn orðinn mjög magnað-
uir. í þann mund kom Val-
gerður undir giuggann, og
sagði Ester að kasta barninu
Magnús, Ester, Valgerður með
ti'l sín. Ester hikaði örlítið,
enda fjögurra metra fail nið-
ur. En svo lét' hún barnið
detta, oi? greip amma þess
það öruggum höndum. Er það
mál manna, að þarna hafi
Valgerður unnið mikið þrek-
virki, en hún er miki.1 þrek-
kona og dugnaðanforfcur.
Litlu síðar hojau þeir Sig-
urður og Guðmundur með
stigann, og var fóikinu þá
bongið. Víkur nú sögunni að
fó’ikinu á neðri hæðinni. Þar
komiuist allir út á nærklæðum
einum nema Þorlákur, sem
varð eftir inni, fynst og
fremst til að aðstoða fólkið,
en einnig til að kornast að
vatnskrana í iþví skyni að
freista þess að hefta eitthvað
útbreiðslu eldsinis. Við þetta
kviknaði í þeim fáu sipjörum
sem hann var í, og loguðu
þær, er hann bnauzt út úr
logandi húsinu. Þar hjálpuð-
ust menn við að slöikikva í hon
um og komst hann upp á eig-
in spýtur að næsta húsi, þar
sem allt var gert til að stöðva
brunann og linna þjáningiar
hans. Var hann síðan flutbur
í Landisepítalann í Reykjavík.
Blaðið frétti síðdegis í gær,
að hann væri nú úr allri
hættu, en mdikið brenndur,
sérstaklega á hönd.u.m, Var
liðan ha.ns sögð góð eftir at-
vikum.
Það var fyrst er öllu fólki
haifði verið bjargað út úr
brennandi húsinu, að slöiklkvi
liðinu var gert aðvart. Brá
það skjótt við, og k»mu auk
slökkviliðsins í Grindavík,
bílar bæði frá Keflavík og
Keflavíkurflugvelli. En eldur
inn var þá þegar orðinn svo
magnaður, að ekki var við
ráðið, og eins og fyrr segir,
brann húsið til kialdra kola á
Skömmuim tíma og eru nú
aðeins útvegigir uppistand-
andi. Húsið var lágt vátryggt.
Blaðamiaður og ljósmyndari
Mbl. fóru til Grindavíikur í
gær til að skoða verksum
merki eftir þennan mikla
bruna. Það var ömiurleig sjón
er mæbti okkur er við kom-
um að húsinu. Viðursityg’gð
Kagnheiði litlu og Halldor.
eyðileggingarinnar blasti við.
Ekkert nema asfca og kol-
brunnir veggir var nú, þar
sem áður var heimili stórrar
fjölskyldu. Hvar sem við lit-
urn var ekkert hieillegt að sj’á,
e'ldurinn hafði étið allt. Það
eina sem uppi stóð var úti-
húsið og hllaðan, en heyinu
úr henni tókst að bjariga. En
þaiu hjónin Valgerður og Þor-
lákur höfðu baft iitilsiháttar
búskap.
Okfcur tókst að hitta Val-
gerði að máli þar sem hiún
bjó hjá venzlafólki. Það va-kti
aðdáun okkar hve vel þessi
kona, sem 'búin var að miisisa
aleigu sína, bar sig.
— Hvernig bar þetta að
Valgerður?
— Ég vissi efckert fyrr en
Guðmundur vafcti okfcur og
sagði að það væri kiviknað í.
Ég sparaðist framúr, og fór
yfir í næsta herbergi og vakti
8 ára gamlan son minn Gunn-
ar, sem svaf þar. í því kom
KristóiMma dó’ttir mín, og fór
hún út í Garð með Gunnar.
Ég fór þá að reyna að slöfcfcva
í manninium miínum, sem var
allur logandi, og tólfcst það
fljótlega með hjálp Sigurðar
og Guðmundar, enda var Þor
láfcur næsta ólkilœddur. Næst
Ihljóp ég undir gluggann hjá
Magnúsi og Eister, og sagði
þeim að kasta barninu til
mín. Það gerðu þau, og mér
tófcBt að grípa það _og varð
því ekki meint af. Ég stökfc
síðan með barnið út að Garði,
oig í því fcom Þorlákur akarndi
á vörubifreið sinni, og ég get
bara ekki skiilið það jafn
brenndur og 'hann var. Þar
tófcum ég og húsbóndinn í
Garði, Jón Stefánsson, á móti
honurn, og blúðum að honum
eftir mætti.
— Var slöktoviiliðið þá kom
ið á staðinn?
— Það kom rétt í þessu, og
stuttu síðar einnig úr Kefla-
vík og af flugvelllinum.
Slökkviliðsimenn unnu mjög
öbullega að því að kæfa eld-
inn, en allt kom fyrir efcki.
Það má segja, að allt hafi
brunnið sem brunnið gat,
nema heyið sem var í áfaetri
hlöðu, þvií bókist að bjarga.
— Vil'tu segja eitthvað að
lofcum, Váigerður?
Já, ég vil senda öllu því
fólki, sem hefur sýnt mér og
mínum ómetanlega hjálp-
semi, okkar innilegustu
þakkir. Kunningjar og aðrir
hafa sýnt okkur mikla góð-
vild og umhyggjusemi og
reynzt okkur frábærlega vel
í alla staði, og við munum
aldrei gleyma þeim vináttu-
brag sem okkur hefur verið
sýndur.
Næst snerum við okkur að
Ester Gísladóttur tengdadótt
ur Valgerðar. — Hvernig
urðuð þið vör við eldinn?
Ég vaknaði við vondan
draum, er Gréta kallaði í mig,
og sagði að það væri að
brenna. Ég hélt fyrst að ég
væri með martröð. En þegar
ég vaknaði almennilega,
fann ég reykjarlykt, og tók
þá heldur en ekfci við mér.
Þá var Magnús búinn að
opna dyrnar og sáum við eld-
hafið niðri. Hann lokaði
þegar hurðinni og fór að
glugganum og braut hann. Ég
lét hann hafa sæng um hönd
ina og þannig hreinsaði hann
glerbrotin úr gluggakarmin-
um. í þessu kom Valgerður
og kallaði til mín að láta
telpuna falla til sín. Mér varð
um og ó, því að fallið er svo
hátt. En svo lokaði ég aug-
unum og gerði eins og hún
sagði mér, en ég opnaði þau
strax aftur og sá hana grípa
telpuna örugglega, og létti
mér heldur betur.
Hvernig fóruð þið svo
niður?
Sigurður og Guðmundur
komu nú með stigann rétt
strax, og við -fórum öll niður
hann. — Tókst ykkur að
bjarga einhverju af eigum
ykkar?
— Engu nema nokkru af
barnafötum, því að Magnús
kastaði niður nokkrum skúff
um áður en hann flúði. —
Hafið þið búið þarna lengi?
Ekki nema í tæpa tvo mán-
uði, og allt okkar innbú var
nýtt eða nýlegt, en nú er það
ekkert nema aska.
Arekstur sunnan
við Laugarvatn
TVEIR bílar rákust saman á
þjóðveginum í Laugardal,
skammt sunnan við Laugarvatn,
laust fyrir kl. 18 á sunnudag.
Áreksturinn var mjög harður.
Farþegar hlutu nokkur meiðsli
einn úr hvorum bíl, og voru
fluttir í sjúkrahúsið á Selfossi.
Bílarnir eru báðir úr Reykja-
vrk, annar af gerðinni Land-
Rover, en hinn Singer-Vogue.
Nokkur hálka var á veginum
er áreksturinn varð.
Báðir bílarnir eru mikið
skemmdir og óökufærir.
SIAkSTEINAR
Sérhagsmunamenn
Það hefur vakið nokkra eftir-
tekt að forsíða Tímans liefur að
undan jirnu verið lögð undir ó-
svífnar kröfur skipadeildar SÍS,
um að fá að leggja 6 milljón
króna aukaskatt á benzín- og
olíunotendur á íslandi. Tíminn
hefur dag eftir dag hirt viðtöl "
við Hjört Hjartar, forstjóra
skipadeildar SÍS, með heimstyrj
aldarfyrirsögnum yfir þvera
síðu, og töldu menn að von-
um, að hér væri um að ræða
einhver mikil rangindl
sem skipadeild SÍS hefði verið
heitt, þegar eingöngu var litið
á fyrirsagnir. í þeim einkenni-
legu viðtölum, sem Hjörtur
Hjartar hefur látið hafa við sig
á forsíðu Timans undanfarna
daga og vikur, kemur í ljós, að
það, sem hér er um að ræða er,
að SÍS-hringurinn krefst þess,
að aukaskattur verði lagður á
benzín- og olíunotkun á íslandi,
til þess að olíuflutningaskip
þeirra græði nógu mikið. Þessar
kröfur SÍS-hringsins hafa þótt
svo fráleitar, að jafnvel Olíu-
félagið h.f., sem mun vera eig-
andi að Hamrafelli að hluta til,
vildi ekkj fremur en fönnur olíu-
félög í landinu, að Hamrafell
flytti oliu frá Rússlandi til ís-
lands á því verði, sem SÍS-herr-
arnir settu upp.
Tilboðinu hafnað
dn dgreinings
Þannig sagði t.d. í yfirlýsingu,
sem Olíufélögin þrjú gáfu |ít og
birt var síðastliðinn laugardag:
„Það var ágreiningslaust af
hálfu íslenzku olíufélaganna, að
hafna bæri tilboði útgerðar-
stjórnar m.s. Hamrafells og taka
tilhoði Rússa um olíu-
flutningana. Jafnframt
var því lýst yfir af hálfu olíu-
félaganna, að visst hagræði væri
af því fyrir þau, að hafa m.s.
Hamrafell í umræddum flutn-
ingum, en mismunur á flutn-
ingsgjöldum, sem boðinn væri,
aftur á móti of mikill, til þess að
réttlætanlegt gæti talizt, að
semja við m.s. Hamrafell um
flutningana vegna þessa hag-
ræðis“.
Þetta voru ummæli olíufélag-
anua sjálfra, og lilýtur að vera
langt gengið, þegar jafnvel einn
af eigendum Hamrafells neyðist
til þess að lýsa því yfir opin-
berlega, að ekki hafi verið rétt-
lætanlegt að taka Hamrafell til
þessara flutninga.
Þegar hagsmunir
SÍS eru í veði
En af þessu máli má öllum
almenningj vera ljóst, að þegar
hagsmunir SÍS og hagsmunir al
mennings fara ekki saman, er
Framsóknarflokkurinn í engum
vafa um, hvorn aðilann hann á
að styðja. Hann leggur forsíður
dagblaðs síns dag eftir dag og
viku eftir viku undir kröfur um
það, að gengið verði að tilboð-
um SÍS á kostnað almennings.
Almenningur á fslandi skal fá
að greiða 6 milljónir aukalega
fyrir benzín og olíu hvað sem
tautar, svo að olíuskip SÍS geti
grætt nógu mikið. í þessu máli
kemur ljóslega fram, að Fram-
sóknarflokkurinn er fyrst og
fremst flokkur sérhyggjumanna
sem hefur misnotað sam-
vinnuhreyfinguna svo, að
hún hefur ekki horið
sitt barr, þrátt fyrir merka sögu.
En allur amenningur í þessu
landi niun veita því verðskuld-
aða athyoli, að málgagn Fram-
sóknarflokksins hefur dag eftir
dag sí og æ krafizt þess, að
benzín og olíur yrðu hækkuð
um 6 milljónir króna á ári, ein-
göngu til þess að þóknast þeim
mönnum, sem ifilsað hafa undir
sig völdin í samvinnuhreyfing-
nnni á íslandi og nota hana í
sérhagsmunaskyni.