Morgunblaðið - 15.02.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.02.1966, Qupperneq 5
T>r!?5Judagur 15. febrúar 1966 MORGUNBLAÐID ff ÚR ÖLLUM ÁTTUM ÞAÐ var fallegt veður o.g kyrrt í Þoriiákshöfn fyrir helg ina, er við renndum í jeppa niður á bryggjuna ,þar. Snjó- Ihivít fjöll í fjarska yfir svört- um sandi og sjórinn svo kyrr að engin alda lyfti undir hrað toátinn, sem tveir menn voru að leika sér á í höfninni. Þeir þutu hring eftir hring og léku listir sínar fyrir stelpurnar í hvítu sloppunum í glugganum á frystilhiúsi Meitils. Við bryggju lá Þorlák- Þeir komu með fallega ýsu og smálúðu á Þorláki II, þó ekki væri aflinn mikilL Hvorki ánægðir með gæftir né afla það sem af er vertíðinni Friðrik Friðriksson gerir að veiðarfæriun. ur. Sjómennirnir voru að steina netin. — Við vorum að boma úr slipp í Reykjavík. Ætli við förum ekki út á morg un, sögðu þeir. Hinir bátarnir eru á sjó. Þeir koma að um fjögur leytið. Meðan við bdðum, leitum við í hilýjuna í veiðarfæra- skúrnum hjá Friðriki Frið- rikssyni, sem er að reyna að greiða úr netadræsu, sem fór í hönk í óveðrinu hjá bátnum hans, Friðriki Sigurðssyni. Friðrik er ættaður af Eyrar- bakka, einn af þeim fyrstu, sem byrjuðu að, róa frá Þor- lákslhöfn 1949. Þá var hann með bátinn Þorlák, þar til hann keypti Friðrik Sigurðss. eldri 1955, seldi hann síðan til Grindavíkur og fekk nýjan bát með sama nafni. — Okkar bátur er nú með net, segir hann. Hann var á ssíld fram að jólum og svo í viðgerð þar til nýlega. En þeir byrjuðu 4 á línu eftir áramótin frá Meitli, Þorlákur II, ísleifur, Dalaröst og Draupnir, en 2 eru ekki byrj- aðir enn. Af öðrum bátum eru fyrir utan Friðrik Sig- urðsson Sœunn, sam Karl Karlsson á, og Kambarötst, sem Norðurvör á, Þetta hefur verið reytingsafli hjá þeim, svona 3 tonn og upp í rúm- lega 7 í róðri hjá Mnuibátun- um og sáralítið í netin, 2V2— ur niður á bryggju, enda mó orðið eiga von á bátunum úr róðri. Mikið rétt. Þarna sést fyrsti báturinn koma fyrir tangann og svo hver af öðr- um. Þeir taka sveig fyrir garðinn og renna að bryggjiu. Og jafnskjótt koma fyrstu bílarnir niður eftir bryggj- unni, til að aka aflanum í frystihúsið. — Hvernig gengur, köllum við tiíl Péturs Friðrikssonar skipstjóra á Þorláki H. — Hla. Ég er ekki með nema svona 3 tonn. Þetta hef- ur verið rjátl þessa fáu daga, setm við höifum getað róið síð an í óveðrinu um daginn. Þá var landlega í 1—2 vikur. — Af hverju heldurðu að þetta fiskileysi stafi? Hvar voruð þið núna? _ — Suður á Seltvogstoanka. Ég hefi enga skoðun á því af hverju ekki fiskast. Ætli það sé nokkur fiskur í sjónum. Pétur er nú kominn upp á hryggj una til okkar. Hann er búinn að vera með Þorlák II tvær vertíðir. Frá Þorláks- höfn hefur hann róið síðan 1950, fyrst með Þorbjörn, þá Pál og Faxa, þangað til hann tók við Þorláki II. Pétur segist vera með 37 stampa af línu. Það taki svona 7—9 klst. að draga hana. Þeg- ar gefur fara bátarnir út kl. 2 á nóttunni og fara að koma að eftir kl. 4 síðdegis. Mis- jafnlega snemma þó, etftir því hve langt þeir sækja. — Það er ekki svo strangt, segir hann. Kanlamir sofa á útstím inu og við leggjum okkur á Fétur Friðriksson, skipstjóri á Þorláki II, um borð í báti sínum 6 tonn. En það fiskast þegar fram í sækir, bætir Friðrik við etftir nokkra þögn. Þetta Skipverjar á Þorláki að steina netin og búa sig á veiðar. er svo snemmt ennþá. Loðn- an hetfur gengið yfir al'lt. Það er aldrei gott þegar hún gerir það. Atf hiverju? að er enginn fiskur með henr.i svona fyrst. Hún hefur núna gengið þrem vikum fyrr en venjulega á miðin. Það gerir þetta stöðuga austanrok. — Okkar bátur? Hann fer til Reykjavíkur. Hann er laus og getur lagt upp hvar sem er. Við gáfumst upp á að binda hann hér. Þetta hafa verið svoddan óveður. Og bátadokkin er nú ókomin enn. í fyrra var Suðurvarnargarð- urinn lengdiur í 76 m og í sumar var Norðurvarnargarð urinn orðinn 35 m, en síðan ekki söguna meir. Aðeins 22 af 49 kerum eru komin niður. í þeim óveðrum, sem verið hatfa að undanförnu, hafa bát- arnir orðið að liggja við garð inn og mennirnir ekki þorað að yfirgefa þá nótt eða dag. Áður gátum við lagt bátun- um á legufærin og farið heim. Síðan bátarnir stæk'kuðu er ekki hægt að fá þá tryggða á legufærin. Við erum satt að segja vonsviknir með þetta. Bátadokkin átti að vera kom- in fyrir ári. Fná Friðri'k höldum við atft- baujuvaktinni. Hann segir, að ekki sé búið að áfcveða hve- nær sfcipt verði ytfir á net núna. Það var gert 16. fefarú- ar í fyrra. Pétur segist hafa byrjað á vertíðinni 3. janúar. Og hann er bvorki ánægður með gæft- ir eða afla. Talið berst að ó- veðurskaÆlanum, þegar ekki var hægt að komast á sjó í nærri tvær vifcur. — Þá voru 5 bátar hér. Einn á bóli. Þeir hafa það bezt, sem koma bát- unum á bólfæri, segir Pétur. Þeir geta farið heim og sofið hjá konunum sínum. Við hin- ir, sem höfum bátana við hryggju, verðum að vera um borð allan sólarhriniginn til að gæta þeirra. Aðstaðan er nú ekki betri en þetta. Bát-. arnir eru í hættu. Maður gat rétt labbað heim þegar blíð- ast var. En þetta lagast von- andi — þegar komnar eru fleiri milljónir í höfnina. — Verður þessi garður lengri? — Nei, hann er víst full- gerður. En það á etftir að lengja hinn og gera þvergarð á hann. Þá fæct skjól í höfn- inni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.