Morgunblaðið - 15.02.1966, Síða 7

Morgunblaðið - 15.02.1966, Síða 7
ÞriSjudagnr 15. febrúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 7 r 81 É T T I R r Óháði söfnuðurinn. Þorrafagn- aður á föstudagskvölldið 18. f&brúar kl. 8 í Lindarbæ. Dans- sýning. Heiðar Ástvaldsson. Ennfremur skemmtir Ómar Ragnarsson. Aðgöngumiðar að Laugavegi 3 miðvikudag, fimmtu dag og föstudag. Takið með ykk- ur gesti. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. H iálprce&isherinn T Æskulýðsfélag Hjálpræðis- hersins. Fundur hjá flokksfor- ingjunum í kvöld kl. 8:30. Spil- um plötur og fleira á dagskrá. Kristniboðsvika í Hafnarfirði Kristniboðs- og æskulýðsvik- an, húsi KFUM í Hafnarfirði. í kvðld tala Sævar Guðbergs- son, kennaranemi, o.g Ólafur Ólafsson, kristniboði. Einsöng- ur: Árni Sigurjónssom. Fíladelfía, Reykjavik Almennur biblíulestur f kvöld kl. 8:30. Ferðir verða í skíðaskálann í Hveradölum á þriðjudags- og föstudagskvöldið kl. 7 bæði kvöldin frá Umferðamiðstöð- inni v/Hringbraut. Ljós og lyfta í gangi og skíðafæri mjög gott. Nessókn. Þriðjudag 15. þm. kl. 9. eh, flytur prófessor Jóhann Hannes son biblíuskýringar í félagsheim ili Kirkjunnar. Bræðrafélag Nessóknar. Kristniboðsfélag kvenna held- ur aðalfund fimmtudaginn 17. febrúar 3:30 í kristniboðshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn in. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskól- anum þriðjudaginn 15. febrúar kl. 8:30. Fjölmennum og tökum með okkur nýja félaga. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur aðalfund þriðju daginn 15 febrúar í Æskulýðs- heimilinu við Austurgötu kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn- ir fulltrúar á 13. landsþing SVFÍ. Forseti Slysavarnafélags- ins Gunnar Friðriksson mætir á fundinum. Kaffidrykkja. Mynd- sýning. Frá Nátturulækningafélagi Reykjavíkur. Aðalfundur félags ins verður fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 að Ingólfsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Björn Franzson flytur erindi: Spjall á víð of dreif. Félagar fjölmennið. Starfsmannafélag Vegagerðar ríkisins heldur árshátíð sína föstudaginn 18 febr. kl. 8.30 e.h að Hótel Borg UEKNA83 FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur t>or- eteinsson, Stefán Ólafsson, Guð- xnundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fja-rv. um ókveðinn tíma. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 18. jan. til 18. febr. Staðgengill: Þorgeir Gestsson, Háteigsveg 1, viðtalstími 1 — 2. Kristjana Helgadóttir fjarverandi frá 14/2—20/2. Stg. Jón Gunnlaugs- Bon. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla f Umferðarmiðstöðinni. EimskipaféLag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kristiansand. Askja er á Þórsihötfn. H.f. Jöklar: Drangajö-kull fór 10. þ.m. fró Charleston til Le Havre, London og Rotterdam, væntanlegur UR ISLENZKUM ÞJOÐSOGUIVI „Horfðu í Glóðarauga mitt, Gunna“. — Málverk eftir Ásgrím Jónsson. „bað er í frásögur fært, að fyrrum hafi verið stúlka á kirkjustað, er Guðrún hét, og hafi leið hennar legið á mál- um til fjóssins framhjá kirkju- garðinum. Á þá draugur eitt sinn, þegar hún fór framhjá, að hafa kallað til hennar úr tll Le Havre 21. febrúar. Hofsjökull er í Dublin. Dangjökull fer í dag frá Le Havre til Rotterdam og Lundúna. Vatnajökull er í Rotter- dam, fer þaðan væntanlega í kvöld til Hamboragr. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell fór 9. þ.m. frá Glouoester til Rvíkur. Jökul- fell er í Rvik. Dísarfell Lo®ar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er í Álaborg. Hamrafell fór 9. þm. frá Hafnarfirði til Aruba. Stapafell fór 13. þm. frá Vestmannaeyjum tíl Antweipen og Rotterdam. Mælifell fór 12. þm. frá Fáskrúðsfirði til Esbjerg, Skagen og Gdynia. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík síðdegis 1 dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Hafskip h.f..: Langá lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Laxá fór frá Ham- borg 10. þm. tii Rvíkur. Rangá er á leið til Austfjarðarhafna. Selá fór frá Raufarhöfn 12. til Hamborgar. Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held ur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Lond on og Glasgow kl. 01:00. Heldur á- fram ti-1 NY kl. 02:30. Flugfélag íslans h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug. í dág er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Norðfrði 9. þm. til Ant- werpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Keflavík 3. þm. til Cambridge og NY. Dettifoss kom til Rvíkur 11. þm. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Norðfirði 12. þm. til Gautaborgar, Lysekil og Hirshals. Goðafoss fer frá Rvík 12 þm. til Bremerhaven, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 14. þm. til Keflavikur og Vestmannaeyja. Mána- foss fór frá Fáskrúðsfirði 12. þm. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fór frá NY 9. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Akranesi í dag 14. þm. til Kefla- víkur og Vestmannaeyja. Skógarfoss fór frá Ventspils 13. þm. til Rvikur. Tungufoss kom til Hull 13. þm. fer kirkjugarðinum: „Horfðu í glóðarauga mitt, Gunna“. — Hún leit við og svaraði: „Sjá t>ú í gump minn og gráar geidar. „Sakaði hana ekki, af því að henni varð ekki orð- I fall, því að lífið liggur á því að svara draugum jafnan full- - um hálsi, ef þeir yrða á mann". (Eftir sogn Friðriks Eggerz 1852). þaðan til AntwerPen. Askja fer frá Akureyri í dag 14. þm. til Siglu- fjarðar og Þórshafnar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Áheit og gjafir Frá konum í Styrktarfélagi vangefinna. Á fjöröfilunardegi kvenna í Styrktarfélagi vangefinna komu alls inn röskar 180 þús. kr. Bazar, kaffisala og happdrætti í Tjarnarbúð gáfu tæplega 150 þús. kr., en þar voru einnig seld jólakort Lyngásheimilisins og ýmiskonar handavinna, unn- in af börnum í Lyngási og í Skálatúni. Konurnar færa öllum þeim mörgu hjartans þakkir, sem sýndu málefnum vangef- inna mikla velvild með því m.a. að gefa muni á þazar og vörur til kaffisölu, lána hús án endur gjalds og hjálpuðu á einn og annan hátt til þess að árangur yrði góður. Ennfremur færa þær þeim mörgu, sem komu í Tjam- arbúð 4. des. alúðarþakkir, og stuðluðu með því að ágætum ár- angri fjáröflunardagsins. Spakmœli dagsins Leyndardómur hamingjunnar er ekki að gera það, sem manni þóknast, heldur að geðjast það vel, sem verður að gera. — J. B. Barrie. ORÐSKVIÐA KLASI 17. Einn er tamr að renna* og ríða, reikar opt um bæi viða, vini góða finna fer; en eg jafnan híri í horni, lield á flóknu ullar korni. Ueimasnagarnir halda mjer (Ort á 17. öld.) Úr Krukkspá Sagt er að það standi í Krukkspá, að dómkirkjan í Reykjavík eigi að sökkva, þegar þar standi 9 prestar skrýddir fyrir altarinu í einu og hinn 10. biskupinn. (Ekki rættist þó þessi spá 12. ág. 1849 þegar Helgi biskup Guð- mundsson vígði þar 7 presta, og stóðu þá alls 9 prestar fyr- ir altarinu með vígsluvottun- um, auk biskupsins. En eftir því þóttust menn hafa tekið, að færra var af fólki í kirkju, en venja er til við svo hátíð- leg tækifæri, og ætla menn að þvi hafi valdið hjátrú þessi og víst er um það, að nokkrir fávitrir menn töldu það of- dirfsku af þeim, sem ekki létu letjast frá kirkjuferð í það sinn. (Þjóðs. J. Á.) Roskin kona óskar eftir ráðskonustarfi sem fyrst, hjá einhleypum manni. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: 8639. Seðlaveski til fermingar og annarra tækifærisgjafa. Dömu- og herra- seðlaveski með nöfn um og myndum brenndum í skinnið, má panta í síma 37711. Miðaldra maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 34437. Þrjú kjallaraherbergi í húsi við miðbæinn til leigu nú þegar. Hentug sem geymslux fyrir léttar verzlunarvörur. Tilb. legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „8642“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Keflavík Til leigu 4ra herb. fbúð. Upplýsingar í síma 1467. Stúlka óskast á létt sveitaheimili sem fyrst. Öll þæginli. Mætti hafa börn. UppL í síma 22640. Vil taka lítið barn í gæzlu. Upplýsingar í síma 38974. Kona óskast til aðstoðar innanhúss 4 sveitaheimili í um 3 mán- uðL UppL í síma 3-14-26. Til sölu Fiskbúð á mjög góðum stað. Kristján Eiríksson hrl Laugavegi 27. Sími 14226. Kvöldsimi 40396. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18. 21. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á Sóltúni 9 Keflavík eign Agnars Áskelssonar fer fram eftir kröfu Þorvaldur Þórarinsson, hrl. og Hauks Jónssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. febrúar 1966 kl. 3 s.d. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á V.b. Gulltopp K.E. 29 eign Þorsteins N. Hall- dórssonar fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. við skipið sjálft við bryggju í Keflavík fimmtu- daginn 17. febrúar 1966 kl. 2,30 s.d. Bæjarfógetinn í Keflavík. stAlgriimdarhijs fyrir frystihús, lýsisverksmiðjur, vörugeymslur, iðnaðarhús o. fl. Teikningar miðaðar við íslenzkt veðurfar. Skrifið til: DR. D. A. NEATE Ernest Hamilton (London) Ltd. 1. Sloane Square London S.W. 1. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími 1—5 e.h. ÖNFIRÐINGAFÉLAGIÐ Árshátíð félagsins verður að Hótel Sögu sunnudaginn 20. febrúar kl. 18,30. — Dansað verður til kl. 1:00. Tekið á móti borðpöntunum hjá yfirþjóni fimmtu- dag frá kl. 17—19. Verð aðgöngumiða kr. 350.00 með mat. Aðgöngumiðar seldir hjá: Gunnari Ásgeirssyni h.f., (símadömu), Verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli og Sölva Ólafssyni Keflavík. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.