Morgunblaðið - 15.02.1966, Qupperneq 13
Þ’jjj^jiídagor Í5. febrúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
Við Sæviðarsund
Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Sæ-
viðarsund. íbúðinni íylgja 2 herbergi í kjallara.
íbúðin er nú þegar fokheld og selst í því ástandi
eða tilbúin undir tréverk. Sér hitaveila. Aðeins
4 íbúðir í húsinu. Gott útsýni. Stutt í verzlanir,
skóla o. fl.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
íbúðir til sölu
3ja herb. nýleg kjalluraíbúð í húsi við Goðheima.
Sér inngangur. Vönduð íbúð.
4ra herb. góð risíbúð við Sörlaskjól. Hitaveita. Mjög
fallagur garður. Laus eftir 2 — 3 mánuði.
5 herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Stóragerði.
Ræktuð og girt lóð. Stutt í verzlanir og önnur
þægindi.
5 herb. hæð í 2ja hæða húsi í Kópavogi, stutt frá
Hafnarfjarðarvegi. Hæðin er nú þegar tilbúin undir
tréverk, máluð að nokkru leyti, með tvöföldu gleri
í gluggum, húsið fullgert að utan. Stór uppsteyptur
bílskúr. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
$
EYKUR
s
HEILDSÖLUBIRGÐIR
TAUNUSSm
TAUNUS 17M
OG 20M
Val um þriggia
eöa fjögurra gfra
gírkassa ásaml
sjálfskíptingu,
h*’-ilt framsætl
eða stóla, tveggfa
og fjögurra cfyra
eða statíon.
Fagurf útlit, auklð
rými, aukið ðr-
yggíf aukin þæg-
incii.
V-4 vélar 67 eða
72 hestöfl. V-6 vél
95 hestöfl.
Diskahemlar að
framan, sjaifstíll-
andí.
Breidd milli hjðla
er 143 cm. (var
130 cm.), sem
eykur til muna
aksturshæfni,
öryggiog þaegindl.
„Flow-Away11 loft-
ræstikerfið held-
ur ætíð hreinu
lofti f bílnum þótt
gluggar séu
lokaðir. Þér
ákveðið loftræst-
inguna með eín-
faldri stillingu.
KYNNIST KOSTUM
TAUNUS 17 & 2QM
UMBtmfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
6 kw rafstöðvcarnar
eru hentugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimili. Verðið er
um kr. 60.000.00. — Raforkusjóðslán fyrir þessum stöðvum er
kr. 52.000.00 til tíu ára, og afborgunarlaust fyrstu tvö árin, en
síðan jafnar árlegar afborganir. — Getum afgreitt þessar stöðv-
ar í maímánuði ef pantað er strax.
Einnig eru fyrirliggjandi 1V2, 3V2 og 11 kw. rafstöðvar, og aðrar
stærðir útvegaðar með stuttum fyrirvara.
S. Stefánsson & Co kf
Garðastræti 6 — sími 15579 — pósthólf 1006.
Heimilisraf stöðvar