Morgunblaðið - 15.02.1966, Side 20

Morgunblaðið - 15.02.1966, Side 20
20 MORGUNBLADIÐ , , f * . f t f Þriðjudagur 15. febrúar 1966 Teiknivinna Opinber stofnun óskar að ráða fólk til starfa við teikningar, kortagerð og ljósprentun. Laun skv. 7. — 13. launaflokki. Umsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blað- inu merkt: „Teiknistofa — 8578“. Tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða bygg- ingatæknifræðing og rafmagnstæknifræðing til starfa. Laun skv. 20. launaflokki. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri veitukerfis- deildar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Sveinafélðg píptflagningarmanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins 1966. Framboðslistum skal skilað á skrif- stofu félagsins fyrir kl. 20 þann 17. þ. m. STJÓRNIN. Bóklegt námskeið einkaflugmanna hefst mánudaginn 21. febrúar. Væntan- legir þátttakendur mæti til innritunar laugardaginn 19. þ.m. kl. 2 — 4. Einnig greiðist þá kennslugjaldið. Flugsýn Bæklingurinn um Keflavlkurflugvallarmálið og KÆRUNA Á PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRA fæst í bókabúðum og söluturnum um alla borgina. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. Þær sem áhuga hafa fyrir starfi þessu sendi nöfn sín og greini fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir fimmíudagskvöld mevkt: „Afgreiðslustarf — 8620“. Stúlka eða ung kona óskast hálfan daginn í snyrtivöru- verziun í miðbænum. Tilboð merkt: „888 — 1853“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Einbýlishús i Hafnarfirði Til sölu er einbýlishúsið Hraunkambur í Hafnar- firði. Húsið er hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru stofur og eldhús. í risi 3 svefnherb. og í kjallara, herbergi, þvottahús og geymslur. Bílskúr fylgir. Ræktuð lóð. Húsið er í mjög góðu ástandi og laust nú þegar til afhendingar. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 51500. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstímj 1—3. balastore Stærðir 45—265 cm. Kristián Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 -17172. VANDERVEIL/ ■y^Vé/ale gur^y Ford, amerískur Dodge Chevroiet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sandblásið gler Hamrað gler Glerslípun Speglagerð S. Helgason hf. Súðarvogi 20 — Sími 36177. Gróðrarstöð ekki langt frá Reykjavík til leigu. Stórt hús byggt úr gleri,steini og stáli. Birgðahús með nokkrum áhöldum getur fylgt. Tilboð merkt: „Gróðrarstöð — 8637“ leggist inn á afgr. blaðsins. Húseignin Hverfisgata 64 er til sölu ásamt tilheyrandi lóð. Húsið er ca. 47,5 ferm., er járnvarið timburhús og stendur á homi Hverfisgötu og Frakkastígs. Á jarðhæð er verzlun- arhúsnæði, en íbúðarhúsnæði á hæðinni og í risi. Væntanleg tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Hverfisgata — Frakkastígur — 8576“. — Nánari upplýsingar í síma 33631. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði, lítið eða stórt óskast með vorinu eða strax, helzt við Laugaveg eða nágrenni hans. Tilboð sendist Morgimblaðinu næsta dag merkt: „3737 — 8636“. Til sölu 67 rúmlesta fiskibátur. Hagkvæm kjör. Einhver netaveiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar gefur GUNNAR I. HAFSTEINSSON, HDL„ símar 23340 og 16650. Til leigu 5 herb. íbúð í miðbænum frá 1. marz n.k. Einnig tilvalið sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð merkt: „Húsnæði — 8643“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Til sölu Þriggja herbergja íbúð við Njálsgötu. Nánari upplýsingar gefur: málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Til sölu Húseign á eignarlóð neðarlega við Laugaveginn. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.