Morgunblaðið - 15.02.1966, Side 25

Morgunblaðið - 15.02.1966, Side 25
Þriðjudagur 15. feforfiar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 ajtltvarpiö ' Þriöjudagur 15. febrúar 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir —• Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:0r Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir hús- jfc mæðrakennari talar við Grétu K Bachmann forstöðukonu Skála- túnsheimilisins 1 Mosfellsveit. 25:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Þjóðleikhúskórinn syngur þrjú lög; dr. Hallgrímur Helgason stjómar. Kammerhljómsveitin í Prag leikur tokkötur og tvær kan- sónur eftir Bohuslav Martinu. Anny Schlemtm, Walther Lud- wig og hljómsveit undir stjórn Fritz Lehmans flytur atriði úr „Seldu brúðinni1* eftir Snjetana. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Frank Nel9on, Joe Basile, Alfred Newman og Mantovani stjórna hljómsveitum sínum. Herta Talmar o.fl. syngja óperulög. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:40 Þingfréttir, 18:00 Tónlistartfmi barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleik- ar. — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Söngur úr Vestmannaeyjum Samkór Vestmannaeyja og Reynir Guðsteinsson syngja. Martin Hung er stjórnar. 20:20 Ný tónlist i New York; II: Leifur Þórarinsson á viðtal við Charles Wuorinen tónskáld. Einnig verður leikinn Konsert fyrir selló og tíu hljóðfæri.eftir Wourinen. Robert Martin og hljóðfæra- leikarar við Columbia háskól- ann flytja: Gunther Schuller stjórnar. 20:50 György Cziffra leikur píanólög eftir Liszt og Chopin. 21:00 Þriðjudagsleikritið: ^.Hæstráðandi til sjós og lands" Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tólfti þáttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnír. Lestur Passíusálma (7). 22:20 Húsfrú Þórdís. Séra Gunnar Ámason byrjar lestur á söguþætti eftir Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli (1). 22:40 Hljómsveit undir stjórn Hans Wahlsgrens leikur létt tónverk eftir Seymor Peterson-Berger, Sköld, Atterberg o.fl. sænska höfunda. 23:00 Á hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. a Herman Wildenvey les úr ljóðum sínum b Norsk gamansemi í rímuðu og óbundnu máli. 23:45 Dagskrárlok. Heimsfrægt amerískt blöðrugúmmí. iRafveitur rafvirkjameistarar G. Þorsteinsson & Johnson Simi 24250. Til lýsingat fyrir • Tengivirki • Dráttarbrautir • Vörugeymslur • Gripahús • Verkstæði Leitið upplýsinga. CITROEN í Mnnto Por In S/onnninni i i monie-uar f nýafstaðinni vetrarkeppni 10 voru Kcppillillll sex Citroen bílar á 1 meðal tólf fyrstu. Toivonen/Mikander 1. Laurent /Mar che 9. Neyret/Terramorsi 4. Rolland / Augias 11. Verrier/Pasquir 7. Ogier/Ogier 12. Kvennakeppni: Lucette Pointet/Jacqueline Fougeray (Citroen DS 21). Endanlega staðfest úrslit alþjóðaskipulagsnefndar Monte-Carlo keppninnar. ALLSKONAR PRENTUN Sím i EINUM OQ FLEIRI LITUM Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. BJARNI beinteinsson LÖGFRÆBINGUR AUSTU RSTRÆTI 17 t*ILLI . VALDl! SlMI 13536 Tæknifræðingur Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjuna landsins óskar að ráða tæknifræðing með vélfræðiþekkingu og góða kunnáttu í ensku. Hér er um að ræða fjöl- breytt framtíðarátarf. Umsóknir merktar: „Tækni- fræðingur — 1854“ sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld 18. þ. m. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69. 7. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á Verbúðar og fiskvinnsluhúsi Þorsteins N. Hall- dórssonar við Hrannargötu í Keflavík fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. febrúar 1966 kl. 2 s.d. Bæjarfógetinn í Keflavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.