Morgunblaðið - 15.02.1966, Page 27
ÞriSjudagur 15. febrúar 1958
MORCUNBLAÐIÐ
27 ^
____i
Miklar skemmdir á
brlum á Akureyri
Rau&akross-kvöld
í Súlnasalnum
Akureyri, 14. febrúar.
MIKLAB skemmdir ruöu á þrem
kyrrstæðum bílum í Hafnarstræti
um kl. 18,30 á laugardagskvöld,
þegar dráttarvagni, sem var í togi
aftan í vörubíl, slóst í þá.
Verið var að fara á verkstæði
með dráttarvagninn, sem notað-
ur er til að draga farangursVagna
á flugvellinum.
Á móts við Hótel Akureyri
liggja hitaleiðslur undir götuna
þvera og iþiðnar snjór gjarnan
ofan af þeim svo þar myndast
lægð þvert yfir götuna.
Þegar þangað kom, missti sá,
eem stýrði dráttarvagninum, vald
yfir honum, svo að hann rann
utan í kyrrstæðan Moskvits-bíl,
Keflavik, 14. febrúar.
GÆFTIR það sem af er þessari
vertíð, hafa verið mjög stirðar
og þess vegna afli miklu minn.i
en oft áður. Frá því vertíð hófst
og til 1. febrúar fóru 20 bátar
■ 101 róður héðan og fen-gu 690
touna afla. Þetta eru 11 stórir
bátar og 6 litlir, sem hafa stund-
að veiðar á línu og þrír í net.
Það sem af er hefur lítið sem
ekkert verið veitt í net, en línu-
bátarnir hafa aflað fró 6—7 tonn
í róðri.
Síðustu da.ga hefur afli línu-
báta verið mjög lélegur, eða
3—4 tonn. Nú eru nokkrir stærri
bátarnir að búast á net og fara
allir á mið Vestfjarðabáta vestur
af Látrabjargi og þar í kring.
Nokkurt magn af loðnu, eða
um 18 þúsund tunnur, hefur bor-
— Flett
Framhald af bls. 1.
Einn helzti leiðtogi brezkra
kommúnista, John Gollan, að-
alritari brezka kommúnista-
flokksins, sagði í yfirlýsingu í
dag, að hann harmaði „réttar-
höldin og hina þungu dóma“,
sem upp hefðu verið kveðnir
í Moskvu í dag. „Meðferð
máls þessa hefur gert Sovét-
ríkjunum meiri óleik en orð
þeirra Sinyavskys og Daniels“,
sagði Gollan.
Gollan sagði, ,að eðlilegt
mætti telja, að aðgerðir rit-
höfundanna tveggja hefðu
vakið „djúpstæða hneykslun í
Sovétríkjunum.“ En hann
bætti því við, að sovézk blöð
hefðu í árásum sínum á rit-
höfundana dæmt þá seka áð-
ur en þeir komu fyrir dóm-
stólinn.
en í honum sátu ökukennari og
nemandi hans. Dældaðist vinstra
framhorn bílsins við höggið. Því
næst skall dráttarvagn á Volks-
wagen og dró hann með sér, þar
til hann lenti aftan á Land-Rover
bíl og skorðaðist á milli hans og
stöðumælis. Þá fyrst stöðvaðist
vörubíllinn og dráttarvagninn.
Allmiklar skemmdir urðu á bíl
unum þremur, þó mestar á Volks
wagen-bílnum, en bóðar hliðar
hans eru ónýtar og auk þess
beyglaðist hann mikið að fram-
an. Engan mann sakaði, en þeim
sem við stýrið sat á hinum vél-
bilaða dráttarvagni, var hætt að
lítast á blikuna.
izt hingað síðustu daga og hefur
hún öll farið í bræðslu.
— hsj.
Áfiog við lög-
regluþjóna
ÁTÖK urðu milli drukkinna
manna og lögregluþjóna fyrir ut
an Hótel fiigu laust fyrir mið-
nætti sl. laugardagskvöld. Meidd
ist einn lögregluþjónn í andliti
í sviptingunum.
Tildrög áfloganna eru þau, að
þrír drukknir menn vildu kom-
ast inn á hótelið, en dyraverðir
vörnuðu þeim inngöngu, en að-
gangsharka mannanna var slík
að kalla varð á lögregluna.
Er lögreglan kom á vettvang
urðu sviptingar við mennina og
í þeim meiddst einn lögreglu-
þjónninn í andliti.
Tveir mennirnir voru settir í
handjárn og fluttir í fanga-
geymslu. Málið er nú í rann-
sókn.
Hfaut áverka á
höfði og mjöðm
MAÐIJB að nafni Ingólfur Sigur-
geirson varð fyrir bíl .aðfaranótt
mánudags á Borgartúni á móts
við Höfðaborg 57.
Ingólfur var að ganga að leigu
bíl norðan megin götunnar er
hann lenti fyrir bíl, sem var á
leið austur Borgartún. Kastaðist
Ingólfur í götuna og hlaut áverka
á höfði og mjöðm. Hann var flutt
ur í Slysavarðstofuna, en síðar
í Landakotsspítala.
Reynir Karlsson.
Skipaður fram-
kvæmdastjóri
Æskulýðsráðs
BORGABBÁÐ hefur samþykkt
að skipa Reyni Karlsson fram-
kvæmdastjóra Æskulýðsráðs frá
1. janúar s.l. að telja. Hann hef-
ur gegnt því starfi í nærri tvö
ár.
Reynir er 32 ára að aldri,
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1954, lauk
kennaraprófi við Kennaraskóla
íslands og stundaði nám í 3 ár
við íþróttakennaraskóla í Köln í
Þýzkalandí.
Áður en hann réðist til Æsku-
lýðsráðs var hann kennari í 1
ár við Austurbæjarskólann og
í 5 ár við Vogaskóla.
Framh. af bls. 1
rússneska Sovétlýðveldisins, sem
fjallaði um málið.
Hinn rauðskeggjaði Sinyavsky
og hinn hái, granni Daniel, hafa
setið í fangelsi frá því í septem-
ber sl. Er dómur hafði verið kveð
inn í dag, ók jeppabifreið og brún
fólksbifreið frá byggingunni, og
er talið að rithöfundarnir hafi
verið í brúna bilnum.
I réttarhöldunum sagði vitni
eitt, að það hefði smyglað einni
af bókum Sinyavsky út úr Sovét-
ríkjunum, og hefði það, vitnið,
síðan tekið að skrifa erlendum
bókaforlögum. Einnig voru yfir-
■heyrð fleiri vitni, sem kváðust
hafa vitað um bækur hinna
ákærðu.
Eftir að dómurinn hafði verið
upp kveðinn, komu eiginkonur
hinna ákærðu grátandi út úr rétt
arsalnum, en þar tók á móti þeim
hópur 20 vina. Erlendir blaða-
menn, sem staðið höfðu fyrir ut-
an dómshúsið í nístandi kulda,
óskuðu eftir að tala við nokkra
vini kvennanna, en þeir létu
greinilega í það skína, að þeir
óskuðu ekki að tala við útlend-
inga.
Aður en dómurinn dró sig í
hlé til þess að ákveða dóminn,
segir Tciss að Daniel hafi flutt
greinargerð, og hafi það tekið
eina klukkustund. í henni kvaðst
hann harma það, að bækur sínar
hefðu verið notaðar til árása á
Sovétríkin. Hinsvegar neitaði
Daniel því, að honum hefði geng-
ið illt til, og bað réttinn taka
tillit til þessa.
Hinir hörðu dómar yfir rithöf-
undunum tveimur sýna ljóslega,
að valdhafarnir í Kreml hafa
ekki látið á sig fá mótmælaöldu
þá, sem reis á Vesturlöndum eft-
ir handtöku rithöfundanna. Hand
taka þeirra var einnig gagnrýnd
meðal einstakra kommúnista.
Hinsvegar vekur það athygli, og
stingur í stúf við slík réttarhöld
á Stalínstímabilinu, að í þetta
sinn voru sovézkir borgarar ó-
Miðvikudaginn 23. febrúar nk.,
á öskudagskvöld, mun Rauði
kross íslands, Reykjavíkurdeild,
gangast fyrir samkvæmi í Súlna-
sal Hótel t|igu. Samkvæmið
hefst kl. 19.30, með borðhaldi,
en síðan verða skemmtiatriði
og dans. Húsinu verður lokað
kl. 20.30.
Eins og almenningi er kunn-
ugt er öskudagurinn hinn al-
menni fjáröflunardagur Rauða
kross íslands um land allt. Fjár-
öflun þessi er til hjálparstarfs
félagsins, sem starfar á sama
grundvelli og Rauða kross félög
um allan heim. Systurfélög RKÍ
erlendis hafa í mörg ár haldið
samkvæmi til ágóða fyrir starf
sitt á fjáröflunardögum sínum,
og sækja ýmis ýmis fyrirmenni
á hverjum stað.
Þetta verður í fyrsta skipti
sem Reykjavíkurdeild Rauða
kross íslands heldur samkvæmi
á öskudagsk\/óld, en það er von
félagsins, að sámkvæmi þetta
FLUGÞJÓNUSTAN h.f. sem er
eign Björns Pálssonar og Flug-
félags Islands, hefur leitað fyrir
sér um kaup á nýlegri flugvél af
gerðinmi Beechcraft Twin Bon-
anza, sims konar og TF-VOR,
sem fyrirtækið á nú.
Að því er Björn Pálsson tjáði
hræddir við að segja einslega, að
þeir teldu að rétturinn hefði
hvorki átt að fjalla um rithöf-
undana tvo né bækur þeirra.
Þeir, sem gerzt þekkja til í
Moskvu, segja að fyrir tíu árum
hefði það verið óhugsandi, að
fólk, sem samúð hefði með hin-
um ákærðu, hefði getað safnazt
saman fyrir utan dómshúsið, án
þess að það drægi alvarlegan
dilk á eftir sér.
Áreiðanlegar heimildir í Moskvu
segja, að einn þekktasti rithöf-
undur Sovétríkjanna, Konstan-
tin Paustovsky,' hafi ritað bréf
til verjanda Sinyavskys, og mót
mælt réttarofsókn þessari. Paust-
ovsky er sagður hafa ritað bréfið
í þeim tilgangi, að það yrði les-
ið upp við réttarhöldin. f bréf-
inu á hann að hafa vitnað til
herferðarinnar gegn Boris Past-
ernak 1958, en á einnig að hafa
bætt því við, að hann líki ekki
hæfileikum Pasternaks saman
við hæfileika Sinyavsky og
Daniel.
í niðurstöðum dómarans, Lev
Smirnov, segjr að rétturinn hafi
talið sannað að ritverk þeirra
Sinyavsky og Daniels hafi verið
andsovézk. Þrátt fyrir að báðjr
hinir ákærðu neituðu þessu.
Smirnov sagði, að fyrri hluti
bókar Sinyavskys, Hvað er sós-
íalrealismi?," væri ekkert ann-
að en háð um þær hugmyndir,
sem lægju til grundvallar komm-
únistískri uppbyggingu í Sovét-
ríkjunum. Enda þótt höfundur-
inn hafi vitað, að bók hans var
notuð í andsovézkum áróðri,
hafj hann búið sig undir að
smygla enn einni bók til lit-
landa.
Smirnov sagði, að Daniel hafi
flett ofan af hinni andsovézku
afstöðu sinni í bókinni „Moskva
kallar.“ Þá benti hann á, að
Sinyavsky hafi geymt handritin
að bókum sínum heima hjá vini
sínum, sökum þess að hann hafi
óttast að upp um sig kæmist.
geti orðið að árlegum viðburði
í skemmtanalífi höfuðbörgarinn-
ar.
Mjög hefur verið vandað til
undirbúnings, og hefur Rauði
krossinn notið góðrar aðstoðar
hvaðanæfa til þess að samkvæm-
ið á öskudaginn geti orðið sem
veglegast. Bæði innlendir og er-
lendir listamenn hafa lofað að-
stoð sinni, þeirra á meðal óperu-
söngvararnir Sigurveig Hjalte-
sted, Guðmundur Guðjónsson og
Kristinn Hallsson.
Hinn þekkti brezki ballet-
meistari Lindsey Kemp, sem hér
er á vegum skóla Báru Magnúss,
mun einnig koma fram.
Á öskudagskvöld mun hr.
Lindsay sýna ,,mímik,“ fyrir
íslenzka áhorfendur.
Súlnasalurinn verður skreytt-
ur af blómaverzluninni Mím-
ósu, og yfirmatsveinn Hótel
Sögu mun sjá um matseðilinn.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
mun leika fyrir dansi.
Mbl. í gær hafa þegar borizt
nokkur sölutilboð, og er verð vél-
anna nokkuð mismunandi eftir
ástandi þeirra og aldri, eða frá
33 og upp í 54 þúsund dollara.
Björn kvaðst gera ráð fyrir, að
hann færi til Bandaríkjanna um
næstu mánaðamót til að líta á
vélarnar. Vélin, sem keypt yrði,
þyrfti að vera í það góðu ásig-
komulagi að hún væri tilbúin til
flugs strax.
— Tvær bækur
Framhald af bls. 2
hvort þær séu æðri eða lægri en
maðurinn.
Bókina hafa íslenzkað Gísli
Halldórsson verkfræðingur og
Baldur Jónsson, magister. Er
bókin 200 bls. að stærð með 110
myndsíðum, þar af um 70 í lit-
um. í bókinni er atriðisorðaskrá
auk safns nýyrða um geimsigl-
ingar og könnun geimsins.
(Frá Almenna bókaféiaginu)
— Alþingi
Framhald af bls. 8
að öðlast það, gerð með dómi.
Td samræmis við þessar breyt-
ingar mun verða gerð tillaga um
breytingu á því lagaákvæði i
frumvarpi til breytingar á um-
ferðarlögum, sem flutt verður á
næstunni.
3. Loks eru í frumvarpsgrein-
inni reglur um afskipti saksókn
ara ríkisins af sektargerðum lög
reglustjóra og lögreglumanna,
sem til þess eru fallnar að gera
sektargerðirnar einfaldari í með
förum og skapa samræmi í beit-
ingu þcirra.
Þá var frumvarp til laga um
breytingu á lögum um atvinnu-
leysistryggingar sem heimilar
stjórn Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs að veita lán, sem verði
vaxtalaus, eða með láum vöxt-
um um lengri eða skemmri
tíma, til eflingar atvinnulífi á
þeim stöðum, sem við eiga að
stríða verulegt atvinnuleysi.
Jafnframt er heimilt að ákveða,
að lán þessi verði afborgana-
laus tiltekin árabil. Heimilt er
að veita lán þessi gegn ábyrgð
hlutaðeigandi sveitarfélags, þó
að önnur trygging komi ekki tiL
ATHUGIÖ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
VINDUR var hægur á suð- inu var að sjá snjókomubelti,
austan eða sunnan hér á landi, sem mun ná inn yfir landið í
smáskúrir við S- og V-strönd- dag.
ina, en bjartviðri inn til lands Mikil hæð er yfir Norður-
ins og eins fyrir norðan og löndum, og gefur það nokkrar
austan. Hitinn var víðast 2—5 líkur á sæmilega hlýju veðri
stig á láglendi. Norður af land næstu daga.
— Sv. P.
Afli Keflavíkurbáta miklu
minni en oft áður
Stærri bátarnir halda á mið
Vestfjarðabáta
— Rithöfundarnir dæmdir
Flugþjónustan hyggst
kaupa nýja flugvél