Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 1
28 siður
VEtSTMANNAEYJUM, 22. febr.
JökuJítllið, sem strandaði við
QHornafjörð, var dregið til Vest-
•nannaeyja af varðskipinu Ægi
cg kom hér á mánudag. Var mik-
ill sjór i lestinni og var unnið að
J)ví að dœla úr því, m. a. með
kraftmikiJJi dælu, sem fengin var
úr Reykjavík. Á þvi voru erfið-
Beikar, iþví sellofanpappír utan af
iiskpökkum í lestinni vildi setj-
®st í þær og stífia ,þær.
Froskmehn komu úr Reykja-
'Dik, tii að athuga rifurnar á skip-
inu, svo og maður frá trygginga-
ifélagi skipsins. En ekki var farið
eö reyna að ná farminum úr Jest-
tim. 1 kvöid var búið að færa
ekipið írá bryggju og á að reyna
«ð Játa það standa á fjöru, svo
ikomizt verði að skemmdunum
sneðan í því. Sagði Jón Sigurðs-
eon, lóðs, að ekki yrði komizt
*oeð skipið tii Reykjavíkur næstu
cJaga.
Réttarhöld
í Jakarta
Jakarta, 22. febr. (NTB)
f DAG hófust í Jakarta rétt-
arhöM í ináli Untungs, of-
ursta, scm áður var yfirmað-
ur lífvarðar forsetans. Hann
er nú sakaður um Jandráð í
sasnbandi við byltingartil-
raunina í október sl.
J>á tiikynnti Sukarno for-
seti nokkrar breytingar á
yfinstjórn landsins í dag. Por-
sætisnefnd ríkisstjórnarinnar,
sem gengið hefur undir nafn-
inu „innra ráðið“ eða KOTI,
hðýtur nú nafnið „KOGAM",
eða stjórnin, sem á að sigra í
Malaysíu. Úntung ofursti tók
virkan þátlt í byltingartilraun-
inni i októiær í fyrra. Til-
Framh. á bls. 27
Jökulfellið dregið inn í Vest nannaeyjahöfn.
— Ljósm. Pálmi HJöðversson.
Sammála um að vera ósammála
Enginn órangur uf viðræðum Wilsons í Moskvn
Moskvu, 22. febr. (NTB-AP)
HAROLD Wilson, forsætis-
ráðherra Bretlands, skoraði í
dag á jeiðtoga Sovétríkjanna
að vinna að því að komið
verði á viðræðum um frið í
Vietnam, áður en átökin þar
komi af stað Asíu- eða jafn-
vel heimsstyrjöid.
Alexei Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, virti
þessa ósk Wilsons að vettugi,
en krafðist þess hinsvegar að
fallizt yrði á skilyrði stjórnar
Norður-Vietnam fyrir friðar-
viðræðum. En skilyrðum þess
um hafa ríkisstjórnir Suður-
Vietnam og Bandaríkjanna
þegar hafnað.
Komu þessar óekir forsætis-
ráðherrarma fram í ræðu
stöðu, mundi faJJast á að Vestur
Þjóðverjar fengju að hafa fingur
á kjarnorkugikknum.
Fyrir hádegi ræddust forsætis
ráðherrarnir við í tæpar tvær
klukkustundir, en aðal umræðu-
ViSja kosningar
Washington, 22. febr. (AP): —
TILKYNNT var í Hvíta hús-
íjiu í Washington í dag að
Bandaríkin væru því fylgjandi
að fram færu í Vietnam frjáls-
ar kosningar, með þvi skilyrði
þó að niðurstöður kosninganna
fengju ráðið framtið landsins,
hverjar sem þær yrðu.
Skýrði Bill D. Moyers, blaða-
fulltrúi forsetans, frá þessu á
fundi með fréttamönnum. Sagði
Moyers að enginn ágreiningur
rikti milli ríkisstjórnarinnar og
Roberts Kennedys, Öldunga-
1 ræðu, er ■ deildarþingmanns demókrata frá
þeir fluttu í hádegisverðarfooði í New York, varðandi aðild komm
Kreml í dag, á öðrum degi hinn- J únista að ríkisstjórn Suður Vi-
ar opinberu heimsóknar Wilsons etnam, „ef Kennedy ætlast þá
til Moskvu. í ræðu sinni lýsti ekki til að kommúnistar taki
WiJson því einnig yfir að engin . sæti í stjórninni áður en kosn-
ríkisstjórn, er hann veitti for- I ingar fara fram.‘
Sinyavsky rekinn úr
samtökum ritböfunda
,rM®isóknin sönnun íyrir lýðræði", segir Pravda
Moskvu, 22. febr. (NTB)
PRAVDA, málgagn sovézka
kommúmstaflokksins, mælir
i dag bót dómunum yfir rit-
böfundunum Sinyavsky og
Daniel, og segir þá í rauninni
sönnun fyrir lýðræði í Sovét-
rikjunum.
Þá tilkynnti Tass-fréttastof-
an í dag að Sinyavsky hafi
verið rekinn úr rithöfunda-
samtökum Sovétríkjanna. —
Daniel þurfti ekki að reka,
því hann hefur aldrei veríð
félagi í samtökunum.
Brottrekstur Sinyavskys
var ákveðinn eftir fund í rit-
höfundasamtökunum, þar
sem einróma var samþykkt
að mæla með því að honum
yrði vísað úr samtökunum.
í Pravda-gTeininni i dag seg-
ir m.a. að einstaka beiðarlegar
sálir hefðu því miður látið l>ar-
áttuna, sem rekin befur verið
í vestrænum Jöndum til varnar
rithöfundunum, leiða sig á viJJi-
götur.
— „Framfarasinnaðir leiðtogar,
sem auðsýnilega vita ekki nóg
um málið, hafa fengið þur;gar
áhyiggjur“, segir Pravda. „Þeir
hafa heyrt fui'lyrðingar um að
máisókninni gegn Sinyavsky og
Daniel svipi til árásanna á Gogol
og Dostoyevsky, og réttarhöldin
hafi varðað spurnínguna um
hugsanafreJsi. Þeir hafa spurt
sjálfa sig hvort hugsanafreJsi
hafi verið bannað i Sovétríkjun-
um, og þróun Jýðræðis stöðvuð.
Sá, sem þekkir liíið í Sovétríkj-
unum veöur undrandi við að
Framh. á bls. 27
efnið var Vietnam, öryggi Evrópu
og afvopnun. Bersýnilegt þykir
að ekkert samkomulag hafi náðst
og að lítil von sé um árangur á
þeim sviðum. Munu leiðtögarn-
ir því aðal'Iega ræða milliríkja-
mál Bretlands og Sovétrikjanna
Framhald á bls. 27
Séð út á bryggjuna í Kaupmannahöfn úr reyksal ferjunnar
„Malmölius". Sjá grein á bls. 3.
Gullfoss heim í dag
Sjóréttur fjallar um óreksturinn í marz
Kaupmannahöfn, 22. feb.
— Rytgaard.
VIÐGERÐIN á Gullfossi
gengur samkvæmt áætlun.
Segja sérfræðingar Bur-
meister & Wain sikipasmiða-
stöðvarinnar, að skipið verði
afhent klukkan 12 á morgun,
miðvikudag, tilbúið að sigla
heirni siðdegis samkvæmt
áæilun.
Gert hafði verið ráð fyrir
að sjórétlur kæmi saman til
að kanna ástæður fyrir á-
rekstri Gullfoss og sænsku
ferjunnar „Malmöhus“ fyrir
hádegi á morgun, en vegna
anna í réttinum verður rann-
sókninni frestað.
Búizt er við að sjóréttur
verði kvaddur saman næst
þegar Gullfoss kemur til
Kaupmannahafnar, en sam-
kvæmt áætlun á skipið að
koma þangað um miðjan
næsta mánuð. Er þá ráðgerð
rannsókn í málinu þriðjudag-
inn 15. marz.