Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 23. febrúar 1968 MORCUNBLAÐIÐ 21 Kvenþjóðin hefur nú eignazt sína Jamesínu Bond, 007 Rose Mesham. Hennar vopn eru mál- in: 87-57-92. Er ekki annað að sjá, en Rose sé verðugur mót- herji hins fræga átrúnaðargoðs Jíunes Bond. Annars er Rose á myndinni, að sýna James Bond bikinibaðföt, og þá verður auð- vitað að fylgja byssubelti. Um fyrirmynd sína segir Rose. — Mér finnst James Bond dásam- legur. Það er hún nú reyndar 6jálf, ef litið er á hana frá dá- lítið öðrum sjónarlhóli. — Stuðlar Framhald af bls. 15. skorti, en allt í kring eru á sveimi hræfuglar Duvaliers, herlögregla hans, les tontons macoutes, sem enginn veit sig óhultan fyrir hvorki á nóttu né degi. Þeir leggja Brown í einelti er ráðherra einn (sem fallinn var í ónáð) bindur enda á líf sitt með því að skera sig á háls og úlnlið í sundlauginni við gistihúsið hans. Sama er að 6egja um Jones, sem loks bind- ur sitt vafasama trúss við hóp uppreisnarmanna upp til fjalla og reynist þar lítt liðtækur. Jones bíður bana við lítinn orðstír en Bröwn kemst undan. Smith, þessi píslarvottur von- lausra hugsjóna, gefst einnig upp fyrir svikum og prettum landsmanna og hverfur brottu að leita sér að öðrum stað til að koma upp náttúrulækninga- miðstöð sinni. í bókarlok skiljum við við Brown þar sem hann er í þann veginn að hefja nýtþ starf — sem útfararstjóri. „Ég hafði lagt að baki allt sem kallast gat íhlutun eða afskipti af mál- um annarra ... Það var ekki aðeins að mér hefði ekki tekizt að elska — það er svo mörgum öðrum ofviða líka — heldur var öll sektartilfinning mér líka fjarlæg og óraunveruleg. í mín- um heimi voru ekki lengur xieinar hæðir og engin hyldýpi, mér fannst ég horfa á sjálf- an mig á gangi á víðáttumikilli sléttu, ganga þar og ganga eft- ir óendanlegri flatneskjunni“. Þótt Greene beri á móti því, þykir mörgum sem margt sé skylt með honum og Brown og sjálfur muni Greene hafa kom- tzt að svipaðri niðurstöðu um útt líf. Margrét Danaprinsessa er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku, í því skyni að treyst vináttu- bönd Danmerkur við þessi lönd. Er gert ráð fyrir, að ferðin taki 5 vikur. Myndin er tekin er Friðrik konungur var að kveðja telpuna sína á Kastrúp- flugvelli. Það skal tekið fram, að hún er ekki að gretta sig þess vegna, heldur vegna snjó- komunnar. X-! JAMES BOND Eftir IAN FLEMING Lítill steinklefi, mitt í völundarhúsi herbergja og ganga í hjarta fjallsins. Þarna átt þú að byrja, kunningi. JUMBÓ Annað hvort liggur þú hér og rotnar eða þú finnur leiðina út til dauðans! Þungar járndyr lokast. Loftræstingagrindin ..... það hlýtur að " " ' verð að fara. Teiknari; J. M O R A Jamesína Bond Prins og Tiny (pínulítill) virð ast vera m.Vig niðurdregnir á þessari mynd, og það er heldur engin furða, því að dómstóll í Chicago hefur nýlega kveðið upp þann úrskurð, að þeir skuli greiða 30.000 kr. erfðafjárskatt. Eigandi þeirra ánafnaði þeim Bandariskir skattgreiðendur. við dauða sinn 330.000 kr. en dómarinn sem kvað upp dóminn sagði, að þar sem hundarnir væru ekki ættingjar mannsins bæri þeim að greiða áðurnefnd- an skatt. En það hefur sannazt sem svo oft áður, að ekki er öll vitleysan eins. ©PIB\ COPENMAGtH - 3ó(k - Jó(L. .. James Bond BY IAN FLEMINS ORAWING BY JflHN McLUSKY H SMALL STONE CELL, AMtD THE HONEYCOMB OF ROOMS AND PASSAGES /N THE HEART OF TNE MOUNTAtN BANKARÆNINGI. NTB: — Kaupmannahöfn, 22. febr. — Lögreglan í Kaupmanna- höfn handtók í dag Búlgar- ann Nikolai Kostadinov. Hef- ur hann játað á sig aðild að bankaráni í Malmö í Svíþjóð hinn 18. febrúar s.l. þegar stolið var 79 þúsund sænsk- um krónum. Við handtökuna fundust á Kostadinov 23 þús- und krónur. 21 FÓRUST Moskvu, 22. febr. — AP. í dag var gerð í Moskvu útför þerira, sem fórust með risaflugvélinni TU-114 s.I. fimmtudag. Kom þá í ljós að 21 hefur farizt í slysinu. í fyrstu var haldið að 48 hefðu farizt, en sovézk yfirvöld hafa aðeins sagt að sex far- þegar hafi farizt, auk áhafn- ar. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Næsta morgun þegar loftskeytamaður skipsins sat hinn rólegasti í klefa sín- um heyrði hann skyndilega í tækjum sínum: SOS, SOS, SOS. Skip í hafsnauð biður um hjálp sem fyrst. Loftskeytamað- urinn svaraði: — Gefið strax upp stað- arákvörðun — lengdargráðu og breidd- argráðu. KVIKSJA —•-X—- - Loftskeytamaðurinn var ekki viss um, hve langt þeirra skip var statt frá hinu nauðstadda skipi, svo að hann flýtti sér niður til skipstjórans með skeytið. Hann hljóp eins hratt og fæturnir gátu borið hann. , Og því miður einnig of hratt til þess að bak Spora hefði gott af því. — Ó, á-á, hryggjarliðirnir mínir, veinaði Spori, þvi að loftskey tamaöurinn hafði einmitt stigið ofan á Spora, þar sem hann kom skríðandi. — Hvaða talandi gólfmotta er nú þetta? hrökk út úr loftskeytamannin- um. -K— —• Fróðleiksmolar til gagns og gamans GLYSGJARNIR MENN náð til þeirra á neinn hátt. — eru með höfuðbúnað gerðan af búnu herramenn eru konur og í myrkviðum Nýju-Guineu Ríkisfulltrúar frá Ástralíu, sem páfagauksfjöðrum, litaða bein- börn í klæðabúnaði nákvæm lifa hinir innfæddu í dag við hafa heimsótt kynflokkana í flís stungið í gegnum nefið, háls lega eins og guð skapaði þau. hin sömu frumstæðu skilyrði og Telefolmin-dalnum hafa sagt frá men gert af hundstönnum og þeir hafa gert frá aldaöðli. Vest- því m.a., að þar séu karlmenn skrautlegum Kasuar-fjöðrum. ræn menning hefur enn ekki irnir hvað glysgjarnastir. Þeir Samanborið við þessa skart-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.