Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 7
Miðvikuclagur 23. feb'rúar 1966
MORGU NBLAÐIÐ
7
VÍSUKORN
Eftir að hafa hlustað á söng
samkórs Vestmannaeyinga í út-
varpinu.
„Um skóga og háar heiðar“
'i var hjartnæmt móðurkvak,
sem hóf með hljóði rokksins
hnokkans vængjatak.
— Oddur.
Þann 12. febr voru gefin sam-
an í hjónaband af séra í>orsteini
Björnssyni ungfrú Kristbjörg
Jónsdóttir og Guðmundur Á.
Sigurðsson. Heimili þeirra er að
Öldugötu 44 Hafnarfirði.
Nýlega voru gefin saman af
eéra Jóni Bjarman í Grenivíkur-
kirkju ungfrú Sigríður Arnþórs
dóttir og Jón Þorsteinsson.
(Ljósmyndastofa Þóris, Lauga-
vegi 20 B).
Sntóvorningur
6 útbreiddustu tungumál
heims eru þessi:
, 1. Kínverska töluð af 475 millj.
| 2. Enska töluð af 256 millj.
| 3. Rússneska — af 200 millj.
i 4. Hindi töluð af 160 millj.
6. Spænska töluð af 160 millj.
J „Hin efsta sveit og yzta í
\ Rangárvallasýslu heitir Land
1 eða Landssveit. Þar er bær
4 Botnar heita, eða þó heldur
2 almcnnt nefndur Lækjarbotn-
l ar; þar bjó í þann tíma, er
\ þessi saga gjörist, bóndi sá,
| er Gissur hét. Einhverntíma
/ hafði hann farið um sumar
\ inn á afrétti tii veiða og hafði
\ hest í togi. Þegar hann þóttist
i hafa aflað nóg upp á hestinn,
t tekur hann sig upp að innan
/ og heldur heimleiðis. Ekki
\ segir neitt af ferðum hans,
\ fyrr en hann kemur fram á
í Kjallakatungur gegnt Tröll-
I konuhlaupi. Heyrir hann þá,
að kallað var í Búrfelli með
ógurlegri rödd: — „Systir,
Ijáðu mér pott“, Er þá gegnt
aftur jafn-ógurlega austur í
Bjólfelli og sagt: „Hvað vilt
með hann?“ Þá segir tröll-
\ konan í Búrfelli: — „Sjóða í
4 honum mann“. Þá spyr hin í
4 Bjólfelli: — „Hver er hann?“
/ Hin svarar: — „Gissur á
1 Botnum, Gissur á Lækjar-
( botnum“.
| í því verður Gissuri bónda
/ litið upp í Búrfell, og sér
2 hann þá, að tröllkona ryðst
ofan eftir hlíðinni og stefnir j
beint ofan að Tröllkonuhlaupi. í
Þykist hann þá sjá, að hún
muni ætla að gera alvöru úr
hjali sínu og ekki muni seinna
vænna fjörvi að forða. —
Sleppir Gissur taumnum á
klyfjahestinum, en slær upþá
þann, er hann reið, er var
afbragðs léttleikaskepna.
Gissur gjörir hvoki að líta
aftur né lina á hestinum og •
reið allt, hvað hann mátti L
komast; en það þykist hann /
þó skilja, að saman muni 1
draga með tröllkonunni, þvi \
æ heyrði hann betur og bet- (
ur andköf hennar á hlaupinu. 1
Hann heldur beinustu leið /
fram þvert Land og tröll- )
konan á eftir. En það vildi \
Gissuri til, að Klofamenn sáu
heiman að frá sér ferð hans
og tröllkonunnar, er þau
komu á Merkurheiði. Brugðu
þeir þá skjótt við, því þau
bar brátt að, og hringdu öll-
um kirkjuklukkunum í Klofa,
er Gissur slapp inn fyrir tún-
garðinn. Þakkaði þá Gissur
guði fagurlega lausn sína“.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ólafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Gunnar Guðmundsson fjarv. um
ókveðinn tíma.
Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 28.
jan. til 28. febr. Staðgengill: Þorgeir
Gestsson, Háaleitisveg 1, Viðtalstimi
1 — 2.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2
í 4—5 mónuði. &tg. Jón R. Árnason,
Aðalstræti 18.
(Engar heimildir).
Fréttir
Vestfirðingamót verður haldið
á Hótel Borg föstudaginn 4. marz
og hefst kl. 7:30 með sameigin-
legu borðhaldi. Áskriftarlistar
liggja frammi hjá bókaverzlun
Lárusar Blöndal Vesturveri og
í bókaverzlun ísafoldar, Austur-
stræti 8 og bókaverzlun Sigfúsar
Eymundsen, Austurstræti 18, og
bókaverzlun Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2 og hjá stjórn
félagsins. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild, Fundur miðviku-
dagskvöld kl. 8:30. Stjórnin.
600 fíaskólastúdentar senda áskorun til Alþingis:
Keflavíkursjónvarpið verði
SÍ&fJlG/ÍÍÍr
Þegar búið verður að takmarka Keflavíkursjónvarpið við völlinn má gera ráð fyrir að Kefla-
víkur (aftur) gangan verði vinsæl fyrir sjónvarpsunnendur.
Atvinna íbúð óskast
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, til 1. júni. Uppl. í síma 60119. Flugfreyja óskar að leigja 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 22480.
Traktor Zetor, árg. ’64, á 40.000,00 kr. og einnig sjálfvirkur olíubrennari. Upplýsingar í síma 32206, eftir kl. 7 á kvöldin. Skuldabréfakaup Er kaupandi að fasteigna- tryggðum veðskuldabréf- um að upphæð kr. 50—100 þúsund. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Hag- kvæm viðskipti—100 — 8259“.
Ungur maður
með bílpróf óskar eftir hreinlegri vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt: „Hálfsdagsvinna .— 8604“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þjn. Halló — Halló Ég vil kaupa vinstra fram- bretti á Dodge, árg. ’55. — Vinsamlega hringið í sima 1648, Keflavík.
Glæsileg 5 herb. íbúð
Höfum til sölu vandaða 5 herb. íbúð á 11. hæð
í háhýsi. 3 svefnherbergi og 2 stofur. Aðgangur að
fullkomnu vélaþvottahusi og eignarhlutdeild í sam
komusal og húsvarðaríbúð. Mjög fagurt útsýni í
þrjár áttir. — Allar upplýsingar veittar á skrif-
stofunni.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 17.
til sölu tfúseignir
í góðu steinhúsi við miðjan Skólavörðustíg, tvær
180 ferm. hæðir, en á hvorri hæð eru 4ra herb.
og 2ja—3ja herb. íbúðir. Hvor hæð selst sér. Húsið
er jafn hentugt til íbúðar, verzlunarreksturs eða
félagsheimilis.
Fasteignasalan HÚS & EIGNIR
Bankastræti 6 — símar 16637—18828.
Hljdmsveitin Tónar vill selja
Selmer 100 watta söngkerfi og tvær hátalaratúbur
(stærri gerðin) ásamt mikrofónum (tveim Shoore),
50 watta Dynacord magnara ásamt hátalaraboxi
(fyrir gítar), 50 watta bassamagnara með hátalara-
boxi og einnig Tom-Tom Ludvig 16x20. Allt á
hagstæðu verði t. d. söngkerfið, ef borgað er út
mun afsláttur verða um 10.000,00 kr. og annað
eftir því. Upplýsingar fást í síma 32923 en aðeins
í dag og á morgun.
Iðnaðarhúsnæði til sölu
Höfum til sölu gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæð-
um á góðum stað í borginni. Hvor hæð 140 ferm.
selst fokhelt.
Skip & fasteignir
Austurstræti 12 — Simi 21735
Eftir lokun 36329.
- *
Uthlutun lóða undir
íbúðarhús I Reykjavík
25. febrúar nk. rennur út frestur til að sækja um
lóðir undir íbúðarhús í Eikjuvogi og fyrstu áföng-
um Breiðholts- og Fossvogshverfis.
Sérstök athygli skal vakin á því, að allar um-
sóknir, er sendar hafa verið fyrir 5. febrúar sl. eru
úr gildi fallnar og þurfa því að endurnýjast.
Umsóknareyðublöð fást í Skúlatúni 2.
Borgarstjórinn í Reykjavík.