Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 20
20
MORGU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. febrúar 1966
#
Hótelstjóra
vantar í sumar að Hótel Bifröst, Borgarfirði.
Skriflegar umsóknir sendist til Skipadeildar S.Í.S.
fyrir 28. febrúar.
Skipadeild S.Í.S.
Heilsuvernd
Síðasta námskeið vetrarins í
tauga- og vöðvaslökun og önd-
unaræfingum, fyrir konur og
karla hefst miðvikud. 2. marz.
Uppl. í síma 12240.
Vignir Andrésson.
Skátaskemmtunin 1966
verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut
laugardaginn 26. febrúar kl. 8,30 e.h. fyrir skáta 16 ára og eldri,
sunnudaginn 27. febrúar kl. 3 e.h. fyrir Ijósálfa og ylfinga,
sunnudaginn 27. febrúar kl. 8 e.h. fyrir yngri skáta.
Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu fimmtudaginn 24. febr.
kl. 6—7 e.h. og föstudaginn 25. febr. kl. 6—8 e.h.
i
NEFNDIN.
r *
ALLT A SAMA STAD
BJÓÐUM reilR
COMMER SENDIFERÐABIFREIÐ
STERKAR OC
FALLECAR BIFREIDIR
HILLMAN-IMP FÓLKSBIFREIÐ
HILLMAN STATION BIFREIÐ
HILLMAN MINX FÓLKSBIFREIÐ
AUK MARGRA ANNARA GERÐA
FÓLKS OG SENDIFERABIFREIÐA.
IÐ,
oo mm yðuh
VERÐ 00 SKILjVULA
Framúrskarandi aksturshæfni,
styrkleiki og sparneytni er
aðalsmerki ROOTES BIF-
REIÐANNA.
ECILL VILHJÁLMSSON hf
LAUGAVEGI 118, SIMI 22240.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. fer
fram nauðungaruppboð á eftirtöldum bifreiðum og
vélum:
R-74, R-86, R-287, R-629, R-737, R-756, R-934, R-1129,
R-1179, R-1219, R-1353, R-1933, R-2214, R-2354,
R-2646, R-2804, R-2834, R-2947, R-3273, R-3481,
R-3681, R-3993, R-4162, R-4433, R-4560, R-4720, R-4721,
R-4877, R-5091 R-5517, R-5571, R-5575, R-5608,
R-5647, R-5828, R-60I5. R-6357, R-6556, R-6688,
R-7001, R-7011, R-7049, R-7100, R-7181, R-7292,
R-7294, R-7329, R-7412, R-7513, R-7618, R-7923,
R-7952, R-7967, R-8000, R-8176(^>, R-8207, R-8299,
R-8737, R-8851, R-8891, R-9134, R-9272, R-9289,
R-9445, R-9488, R-9617, R-9745, R-9921, R-9980,
R-10014, R-10064, R-10200, R-10245, R-10378, R-10607,
R-11158, R-11337, R-11349, R-11473, R-11554, R-11557,
R-11593, R-11643, R-11656. R-11660, R-12150, R-12159,
R-12201, R-12213, R-12754, R-13046, R-13334, R-13353,
R-13468, R-13501, R-13629, R-13655, R-13765, R-13770,
R-13873, R-13934, R-13954. R-14330, R-14383, R-14388,
R-14506, R-14535, R-14695, R-14894, R-14921, R-15256,
R-15308, R-15324, R-15347, R-15649, R-15674, R-15755,
R-15767, R-15815, R-15845, R-15919, R-16019, R-16054,
R-16124, R-16215, R-16280, R-16413, R-16417, R-16542,
R-16616, R-16670, R-16689, R-16801, R-16805, R-16832,
R-16883, R-16971, R-16979, R-17007, R-17008, R-17242,
R-17273, R-17339, R-17374, R-17401, R-17403. R-17460,
R-17524, R-17750, R-17788, D-15, E-490, E-491, E-565,
G-1047, G-1051, G-2517, H-739, Y-108, Y-1632, Þ-988,
Rd. 77, Rd. 114, Rd. 116, Rd. 120, Rd. 122, Rd. 134,
Rd. 136, Rd. 137, Rd. 138, Rd. 166 og skurðgrafa P. H.
Nauðungaruppboð þetta hefst hjá Vöku að Síðu-
múla 20, hér í borg, föstudaginn 4. marz 1966, kl. IV2
síðdegis.
Borgarfógetaernbættið í Reykjavík.
BAHCO SILENT
vift
hentar alls
stadcir þar
sem E:rafizt
an
er
og
loftræslt
gódrar
hlfó
GOTT
- vel
drar
ingar.
LOFT
ídan
- hreinlaeti
HEIMA og á
VINNUSTAÐ.
Audveld uppsetn-
ing: lódré it.lárétt f
íhornog
írudu H
FOMIXf
SUÐURC i'ÖTU 10
Ella Fitzgerald kemur til Islands á morgun
— ásamt tríói Jimmy Jones
Fyrstu hljómleikar þeirra eru í Háskólabíói á lau gardagskvöld kl. 7,15 og kl. 11,15.
SÍÐUSTU FOKVÖÐ AÐ TRYGGJA SÉR AÐGÖNG UMIÐA.
TÓNAREGN