Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 23. febrúar 1966
MORGUNBLADID
19
Afstöðumynd, sem sýnir hvar bíllinn fór út af veginum. Strikið
sýnir hvar hann fór og pílanstaðinn sem hann er á.
10 tonna bíll
fór 2-3 veltur
STÓRI flutningabíllinn frá Þ!ÞiÞ
á Akranesi, sem rann út af
Hvalfjarðarveginum í fyrra-
kvöld fór tvser til þrjór veltur
og stöðvaðist þó í mýri. Hefði
ein velta í viðfoót dugað til að
hann fseri fram af brúnni við
sjóinn og ekki sagt af honum
meir. Þetta kom betur í ljós í
gær, eftir að birti. Þó tók Ijós-
myndari Mbl. meðfylgjandi
myndir.
Þetta var 10 tonna foíll, só
albezti sem hingað hefur komið,
sagði Þórður Þórðarson, eigandi
hans. Hann sagði að bíistjórinn
hefði verið að taka keðjurnar af
honum uppi á hæðinni innan við
Skeiðhólinn, þar sem ekki var
einu sinni hálka, er hann sá
skyndileg á eftir foílnuim út af
hórri vegarbrúninni. Hefði
handibremisan sýnilega allt í einu
látið sig. í fyrstu veltu hefði
bíllinn sýnilega stungizt ó end-
ann og þá hefði aillt „draslið“
sópaz't ofan af honum.
Bíllinn var með fullfermi af
allskonar varningi, nýlenduvör-
um, byggingarvörum og fleiru.
Því næ-r allar vörur til daglegrar
notkunar eru nú fluttar með
foílum, sem ganga a.in.k. einu
sinni á dag. Skemmdir væru
reyndar ekki eins mi'klar og í
fyrstu hefði litið út fyrir. En
foíllinn væri gerónýtur, sagði
Þórður. Hann er kaskótryggður.
Fjölbreytni
i drykkju
6 sáltu inni
FANGAGEYMSLAN var orðin
fullsetin hjá lögreglunni í Vest-
mannaeyjum, er Mbl. hafði sam-
band við hana í gærkvöldi og
sátu inni 6 manns.
Tveir útlendingar höfðu verið
teknir fyrir að brjótast inn í
matstofu Vinnslustöðvarinnar í
fyrrinótt og stela þar matvælum
og handklæðum. Hafði annar ját
að ,en hinn var ekki viðmælandi
— þeir höfðu nefnilega einnig
náð í þriggja pela flösku af
kardimommudropum, og var lít-
ið eftir af drykknum.
Þá hafði lögreglan verið beðin
um að fjarlægja drukkinn mann,
en fann þá hjá honum 60 lítra
kút, er hann hafði lagt í. Svolítil
lögg var eftir af brugginu. Þá var
húsleit gerð hjá manni, sem ját-
aði að hafa selt eina flösku af
áfengi. Hjá honum fundust 28.
Hinir tveir sem inni sátu voru
teknir fyrir ölvun.
— Engin takmörk
Framhald af bls. 2
göngumálaráðuneytið hafi verið
búið að tilkynna Faroe Airways,
að félagið gæti reiknað með því
að fá endurnýjaðan einkarétt á
flugleiðinni frá apríl að telja.
Forsætisráðuneytið hafi hins-
vegar haft annað að segja, sök-
um þess, að færeyska lands-
stjórnin hafi óskað eftir því, að
bæði Faroe Airways og Flug-
félag íslands hefðu leyfi til
flugs á flugleiðinni.
Segir BT, að lögþing Færey-
inga hafi greinilega látið blekkj-
ast af þeirn skammvinnu kost-
um, er fylgdu því að fá tvö
félög til þess að fljúga, auk þess
sem það hafi látið stjórnast af
gamalli samúð með íslandi. Hins
vegar hafi Færeyingar ekki gert
sér grein fyrir því, að íslend-
ingar hafi aðeins sýnt áhuga á
flugleið þessari um sumartím-
ann, en Faroe Airways hafi lagt
á sig að halda flugleiðum uppi
allan ársins hring.
Ennfremur segir BT, að Faroe
Airways hafi gengið að kröfum
flugmálayfirvaldanna og sam-
göngumálaráðuneytisins um
sterkt og víðtækt skipulag og
því sé ráðuneytinu sízt að skapi,
að félagið sé nú neytt til þess
að gefa upp alla von um að fá
inn aftur þann kostnað, sem þar
hafi verið lagt í.
Þó segir blaðið, að félagið
hyggist ekki gefast upp við svo
búið — þvert á móti sé ætlunin
að kaupa nýja flugvél af gerð-
inni DC2 3 og taka upp leigu-
flug.
Þá bendir blaðið á, að hið
hættulegasta í þessu máli sé sú
staðreynd, að samkvæmt sam-
þykktum IATA sé land, er leyfi
erlendu flugfélagi að reka flug-
starfsemi á innanlandsflugleið-
um sínum, skuldbundið til þess
að halda ekki öðrum erlendum
flugfélögum frá slíkum réttind-
um. Því megi vænta þess, að
fái Flugfélag íslands leyfi til að
fljúga á flugleiðinni Vogur —
Kaupmannahöfn — megi eins
búast við því, að Lufthansa
verði fljótt að krefjast leyfis til
að hefja farþegaflug á leiðinni
Hamborg — Árósar — Álaborg.
Hefur forstjóri Faroe Airways,
Jörgen Pedersen, lýst því yfir,
að leyfi forsætisráðuneytið flug
íslendinga um Færeyjar sé það
þar með komið út á hála braut á
sviði, sem forsætisráðuneytið
viti ekki ýkja mikið um.
SAMKVÆMISKJÓLAEFNI
M. A. BLÚNDUR, mikið úrval.
Einlit SEKERS SILKI margir litir.
★
HALSKLÚTAR
mjög mikið úrval m. a. ULLARKLÚTAR.
MARKAÐURINN
HAFNARSTRÆTI 11.
NÝJAR SENDINTxAR:
SAMKVÆMISKJÓLAR
stuttir — síðir.
SÍÐDEGISKJÓLAR
ENSKAR VETRARKAPUR
MARKAÐURINN
LAUGAVEGI 89.
— Minning
Framhald af bls. 17
spöl að létta skapið og virða
fyrir sér, það sem úti ríkti í
augans lestri. Þá var líka stund-
um litið inn hjá frændfólki og
vinum nær og fjær, og veik
þá hversdagsleikinn fyrir helgi
stundinni, sem skapaðist við að
fá litla frænku að lýsa upp sál
og sinni í sínum barnslegu til-
tektum. Hjá öcmmu og afa dvaldi
hún oft, þar sem þau eiga
heiima á sömu stéttinni; þar var
hennar annað heimili. Hjó þeim
kuinni hún vel við sig, enda
vöktu þau yfir litlu vinunni sinni
af heitu ástríki og miðluðu
henini af sinni sterku guðstrú í
öllum hlutum. Það er>u þeim á-
reiðanlega heilagar minninga-
stundir.
Svo átti hún líka annað ömmu
heimili lengra frá með frændum
og vimafólki. Þangað þótti henni
gaman að fara í heimsókn með
mömmu og pabba í góða bílnum
hans pafoba. Þar var hún um-
vafin sama ástríkinu. Öllum
þótti svo vænt um stúlkuna sína
og fannst dvalartíminn of stutt-
ur, þegar hún kvaddi. En ailtaf
var samt blíðast og bezt að koma
heim í fallega bæinn sinn með
mömmu og pabba, hvort tveggja
hafði Guð gefið henni eins og
allt annað gott.
Og nú hefur hún Magga verið
kölluð yfir á fegurra svið til
fundar við Drottinn sinn og Guð
að vinna fyrir hamn að hans
fyrirætlan í ríkinu eilífa. Það er
dýrlegt hlutskipti, og að því er
sælt að leiða hugann. Og er veg-
flerðinni lýkur hér, að hitta elsk-
aða barnið sitt og dvelja með
þv! um ókomna tið. Og hvei
veit nema frændi fái þá að sjá
yndislegu barnsaugun og bjarta
brosið hennar Möggu, það mýkti
og bætti syndameinin, er árin
hafa skilið eftir.
í rósemd og trausti skal styrk-
ur minn vera sterkviðrum lífs-
ins í, sorgina að bera.
„Æska mín undu,
undu lengi hjá mér,
stund eftir stundu
stökktu aldrei frá mér.
Ef þú ferð og flýr# mig,
fokið er í skjólin,
sest auðnu sólin“.
Drottinn, þú sem ert almátt-
ugur, komdu með hendina ósýni
legu, að við megum skynja ná-
vist þína í sorginni, í sterkviðri
reynsludaganna. Láttu okkur
aldrei skorta traust til þín, að
við eigum ávallt með hiimi
innri sjón föðurforsjá þína.
Gefðu staðfestu og þolinmæði
sérhverju okkar, traust og trú
á mátt góðleikans og hreinleik-
ans, svo að við missum aldrei
af barninu í brjósti okkar, því
að börn vorum við og börn eig-
um við að vera í vissum skiln-
. ingi, þótt fulltíða séum að ár-
um. „Nema þér verðið eins og
börnin", eru orð Krists. Það er
hinn mikli leyndardómux, er
lifið kallar okkur til.
Baldur Stefánsson.
Nýju Delhl, 22. febr. — NTB:
Kwame Nkrumah, forseti
Ghana, kom í dag við í Nýju
Delhi á leið sinni til Peking
og Hanoi. Mun hann ræða
við leiðtoga í Kina og Norð-
ur Vietnam, en kemur ekki
fram sem opinber sáttaaemj-
ari í Vietnam-deilunni.