Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. febrúar 1968
ílsíI
GAMLA BIÓ
timl luu
Syndaselurinn
Sammy
WALT a
DISNEY T
fres«n*s
Sammy
íb® ‘Vqry-out S®^ ^
l7ECHNIC0U)R-‘r
; JackCARSON
RoberfjSULP
RaWcia BARRY
Michaeí
M°6REEVEY'
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd í litum frá Disney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CHARADE'
Vi
catv
WGrant
ftudrey
Hepburn
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Sakamálaleikritið
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngum.salan opin frá kl. 4.
Sími 41985.
Strætisvagn í bæinn að
lokinni sýningu.
GtTSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Keykjavík
I kvöld kl 8 (miðvikudag).
Theodór 8. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Sími 17270. Opið kl. 5—7
Hópferðabilar
allar stærðir
TÁftTAN'
..e ÍNSIM/iR
Síml 32716 og 34307.
TÓNABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Cirkus World
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum
og Technirama. Myndin er
gerð af hinum heimsfræga
framleiðanda S. Bronston.
Myndin gerist fyrir fimmtíu
irum, er sirkuslífið var enn 1
blóma.
John Wayne
Claudia Cardinale
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
# STJÖRNUDfn
^ Sími 18936 MJIU
ÍSLENZKUR TEXTI
Á villigötum
(Walk on the wild side)
Nú eru allra síðustu forvöð
að sjá þessa úrvalskvikmynd
með hinum vinsælu leikurum
Laurence Harvey
Barbara Stanwyck
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Ókunni maðurinn
Hörkuspennandi og viðburða
rík litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð bömum innan 12 ára
Dularfulla eyjan
Spennandi æfintýrakvikmynd
í litum. Sagan hefur komið- út
á islenzku.
Sýnd kl. 3.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Aðalfundur félagsins
verður í Tjarnarbúð mánudaginn 28. febrúar
kl. 8,30 síðd.’
Venjuleg aðalfundarstörf — Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
IHHSKÖLABlOj
Mynd hinoia vandlátu.
Herlœknirinn
Gregory/Tony
Peck /Cortis
Captain
Newman, m.d:
BBHBi EASTMAN COLOR ■■
Mjög umtöluð og athyglisverð
amerísk litmynd, er fjallar um
sérstök mannleg vandamál.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Tony Curtis
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Síðasta sinn
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ferðin til Limbö
Sýning í dag, öskudag kl. 15
ENDASPRETTUR
Sýning fimmtudag kl. 20.
Hrólfur
Og
r /
A rúmsjö
Sýning fyrir verkalýðsfélögin
í Reykjavík, í Lindarbæ,
fimmtudaginn kl. 20,30.
Gullna hliðið
eftir Davíð Stefánsson.
Tónlist: Páll ísólfsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Hij óms veitarstjóri:
Bohdan Wodiczko
FRUMSÝNING föstudagimn
25. febrúar kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir miðvikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
___ IGI
[REYKJáylK^
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20,30
Ævintýri á giinguför
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Orð og leikur
Sýning laugardag kl.16.
Hós Bernöróu Alba
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14,00. Sími 13191.
Styrmir Gunnarsson
lögfræðingur
Laugavegi 28 B. — Sími 18532.
Viðtalstími 1—3.
(Rampage)
Manndráparinn
trá Malaya
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Robert Mitehum
Elsa Martinelli
Jack Hawkins
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
STÓRBINGÓ kl. 9.
Þurrkuteinar
og
þurrkublöð
Varahlutaverzlun
Jóh. Ólafsson & Co.
Brautarholti 2
Sími 1-19-84.
Rauða myllan
Smurt. brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
Ævintýrið í
kvennabúrinu
STsHIRIJEY MacLÁINE
" PETER USTINOV
RICHARD CRENNA
C0í.0ft K Dí IUX£ CINEMASCOPE V,
100% amerísk hlátursmynd í
nýtízkulegum „farsa“ stíl. —
Umhverfi myndarinnar eru
ævintýraheimar 1001 nætur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAU GARAS
■ 1K*
5ÍMAR32075-38150
EL CID
CHARLTON' SOPÍIIA
HEST0N L0REN
Hin stórkostlega kvikmynd
í litum og CinemaScope, um
hina spænsku þjóðsagnahetju
EL CID
Endursýnd.
Nokkrar sýningar áður en
hún verður send úr landi.
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Félagslíl
Hrannarar
Hlöðuball að Fríkirkjuv. 11
í kvöld kl. 21.30.
Hrönn.
- f.o.G.r. -
Stúkan Minervia nir. 172.
Fundur fellur niður í kvöld.
Næsti fundur verður haldinn
9. marz 1966.
Æ.t
St. Eimingin nr. 14
Fundur í G.t.-húsinu 1
kvöld kl. 8,30. Öskudagsfagn
aður á vegum sjúkrasjóðs-
stjórnar: 1. Ávarp. 2. Upplest
ur. 3. Kvikmynd. 4. Öskupoka
uppboð til ágóða fyrir sjúkra-
sjóð. — Félagar fjölmennið.
Systurnar eru minntar á að
koma með öskupoka.
Æ.t.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í kristniboðshúsinu
Betariíu, Laufásvegi 13. Jó-
hannes Ólafsson kristniboðs-
læknir frá Eþíópíu talar. —
Allir velkomnir.
íbúð
Til sölu er 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi á einum bezta
stað í Austurborginni. Góður bílskúr.
Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma).
JÓHANN RAGNARSSON, HDL.,
Vonarstræti 4 — Sími 19085.