Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 44. tfel. — Miðvikudagur 23. feferúar 1966 Búnaðarþing hafið r«lerg mál BÍJNADABÞING, hi» 48. í röð- inni, var sett í Bændahöllinni ld. 10 i gærmorgun. F'ulltrúar á feinginu eru 25, en 6 voru ókomn- ir i gær. Fjölmargir gestir voru við'staddlir setninguna, þ. á m. Hngólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra. Gert er ráð fyrir að Búnaðarþing standi í a. m. k. 3 vikur. Þorsteinn Sigurðsson, frá Vatnsieysu, formaður Búnaðarfé lags íslands, bauð fulltrúa og fyrir þíngíð gesti veikomna. í upphafi ræðu sinnar minntist hann þeirra Guð- jóns Jónssonar í Ási, Holtum, og Þóróifs Guðjónssonar, Innri- Fagradal, Dalasýslu, sem báðir hafa látizt frá því síðasta Búnað- arþing var haldið. Báðir voru þeir framámenn í landbúnaði og Búnaðarþingsfulltrúar. í ræðu sinni gat Þorsteinn þess, að iandbúnaðarráðherra hafi sent þinginu til umsagnar 2 Framhald á bls. 27. ílar losna í óveðri á þilfari Skóga foss ÞÓRSHÖFN, 22. feb. — ísienzka skipið Skó.gafoss þurfti að láta í land dekkfariminn í Fuglafirði í Færeyjum, eftir að skipið ienti í óveðrinu á sunnudag fyrir austan Færeyjar, en í því komst farmurinn á þilfari á hreyfingu. Skógafoss var á leiðinni frá Sovétríikjunum til ísiands með 117 bila í feössum á þiifari. Eng- inn þeirra fór fyrir borð, en skemmdir urðu á bílum. Skóga- fose tekur ekki alla bilana til fslands í þessari ferð. — Arge. Óveður é Si.glufirði Þakplötur íjúka SIGLUFIRÐI, 22. feb. — Frá því seinni hiuta dags í gærdag var hér norðaustan rok og bleytu- hríð. Þó er hér hvergi nærri eins kalt eða eins mikil fannkoma og í óveðrinu um daginn. Þess eru dæmi að þakjárn hafi tekið af húsum og rúður brotnað á stöku stað, en ekki er hægt að gera sér grein fyrir 'þvi eins og er, hversu mikið tjón er. — Stefán. •k Mbl. spurðist fyrir um þetta bjé Eimskipafélaginu. Biiaðafull- trúi félagsins sagði að ekki vee-ri vitað til þess að miklar skemmd- ir bafi orðið á bilunum. En kom- ið geti til greina að skipið skilji eftir einih-verja þeirra, vegna þess h've veður eru nú óviss á þessum silóðum. En annað skip myndi þá koma og taka þá bíia, sem skildir verða eftir. Frá setningu Búnaðarþings í Bændahöllinni í gær. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Fyrirhuguð bygging stál- bræöslu og valsaverks hér Ef hogkvæm kjör fást frá væntanlegri Búrfellsvirkjun MBL. fregnoði nýlega, að fyrir- huguð væri bygging stálbræðslu og valsaverks á vegum Einars Ásmiundssonar í Sindra og sona hans. Blaðið hafði samb. við Einar Ekki sameiginlegur vinstrilisti á ísafiröi f SÍÐASTA töluibl. Vesturlands er frá því skýrt, að Sjálfistæðis- menn á ísafirði bafi kosið kjör- nefnd vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í vor og kosningaundir- búningur þeirra sé hafin. Við tvennar síðustu bæjar- stjórnarkosningar hafa vinstri- fiokkarnir boðið fram sameig- inlegan lista, en nú hafa Fram- sóknarmenn á ísafirði rofið það samstarf og ákveðið að bjóða fram sérstakan lista. Má því bú- ast við að ekki verði um að ræða neina vinstri samivinnu í bæjar- stjórnarkosningunum á ísafirði í Hráefnisskortur alvarlegasta vandamál verksmiðjunnar - segir Andrés Pétursson, framkvæmdast|ori !\lor5urstjörnunnar hf. í Hafnarfirði í gærdag og staðfesti hann fregn- ina. Kvað Eínar stálbræðslun.a og valsaverkið vænitanlega fá orku frá fyrirhugaðri Búrfellsvirkjun, ef um kjör semst og þá eðlilegu aðstoð, sem ríkisvaldið lætur í té í slikum tilfellum. Mundi þá stál- hræðslian taka til starfa um svip- að leyti og Búrfellsvirkjun, enda ekki mögulegt, að starfrækja slika stálverksmiðju með þeirri raforku sem til er í dag við Reykjavík. Einar sa.gði málið enn vera stutt á veg komið, en þegar hefðu verið gerðar áætlanir um stofnkostnað og raforkuþörf. — Væri stofnkostnaður áætiaður 40—45 miilj. kr. og raforkuþörf. frá 12—14 millj. kílóvattstundir á ári. Um það bil 60 manns mundu vinna víð stálbræðsluna og valsaverkið, þar af 15—16 er- iendir járngerðarmenn og sér- fræðingar til að byrja með. Sagði Einar, að stálbræðslan yrði ætl- uð til 20.000 tonna framleiðslu á NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN Norðurstjarnan hf. í Hafnarfirði á við mikla erfiðleika að etja um þessar mundir, fyrst og fremst vegna tilfinnanlegs skorts á hrá- Þýzlctir sldp- stjori slcisast f GÆR kom til Reykjaivíkúr þýzki togarinn Brunsweig, en skipstjórinn hafði misst framan af tveimur fjngrum við að hann varð á milli stafs og þungrar járrwhurðar. Hann fór rakleiðis á Siysavarðstofuna, er skipið baíði iagzt að bryggju. Asdrés Pétursson. efni og minni afkasta en reiknað^ var með. Morgunblaðið sneri sér í gær til Andrésar Péturssonar, fram- Kvæmdastjóra Norðurstjörnunn- ar, og bað hann að skýra frá þeim erfiðleikum, sem verk- smiðjan á i. Andrés sagði: — Vandræðin hófust er verk- smiðjan brann, en það tafði að framleiðsla gæti hafizt um 4—6 mánuði. Vegna brunans og hækk unar á byggingarkostnaði varð verksmiðjan um 10 milljón krón- um dýrari í byggingu en áætlað var. Við upphaf framleiðslunnar voru afborganir aí lánum og véxtir farnir að falla aí full- um þunga. — Frá því Norðurstjarnan hóf starfsemi sína í apríl 1965 befur engin síld fengizt í Faxafióa, en þegar áætlanir um. hyggingu Fra.mhald á bls. 27,* , Bóndakona datt og slasaðist Komst viö iílan leik heim GRUNDARFIRÐI, 22. feb.fíar — SL. NÓTT varð það slys að Val- gerður Skarphéðinsdóttir, hús- íreyja í Kirkjufelli í Grundar- firði, datt úti og brotnaði bæði á handlegg o.g fæti. Og komst hún við illan leik og fyrir ein- staka þiauftseigju heim til »ín. Nánari tildrög þessa siyss eru þau, að Valgerður var að koma héðan úr þorpinu og var í bíl, sem fór með hana eins nærri heimili (hennar og bíllinn komst. Taldi Valgerður sig ekki þurfa aðstoð heim, enda tiitölulega Framiiald á bls. 27. Einar Ásmundsson ári, en valsaverkið mundi nota íramleiðslu stálbræðslunnar til völsunar á steypustyrktarjárni og fieiru. Af framleiðslumagni valsa verksins færu 6—7000 tn. til notkunar innanlands að verð- mæti 25—30 millj. kr. Heiidar framleiðsla verksmiðjunnar er áætlað að verðmæti 100—110 millj. kr. Kvað Einar lóð undir stálverksmiðjuna þurfa að vera um 4 ha. og stærð húsa um 2.500 fermetrar. Framhald á bls. 27 Smásíld- arveiðin bönnuð Sjá v a rútveigsmá 1 a rá ðuney t- ; ið hefur gefið fit reglugerð Z um bann við smásíldarveiði ■ j til bræðslu. Er þar bannað ;j að veiða smásíld 23 sm á l| j lengd eða minni. Er kveðið á ;l ; um ráðstafanir til að fram- ij ' fylsja banninu, aðferð við •! ; mælingu sílilarinnar og viður I; j ) g við broti. ;! Ferskfiskeftirlitið skal hafa ;j eftirlit með því að ákvæðum S| reglugerðarinnar sé fylgt, en ; sjávarútvegsmálaráðuneytið • veitir að fengnu áliti hafrann- ; sóknarstofnunarinnar og ■ Fiskifélags íslands leyfi til • smásílflarveiði til manneldis ; ! eða beitu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.