Morgunblaðið - 23.02.1966, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikurlagur 23. febrúar 1966
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
frá Hól, Ilafnarfirði,
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 21. þ. m.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir
og afi
GUÐMUNDUR JÓNSSON
fyrrv. símaverkstjóri,
andaðist miðvikudaginn 21. þ.m. að heimili sínu.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigurást G. Níelsdóttir.
Hjartkær sonur og bróðir
BERGÞÓR GUÐMUNDSSON
fyrrverandi loftskeytamaður,
Rauðarárstíg 9,
andaðist í Landakotsspítala, þann 21. febrúar. Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
María Bergsdóttir.
Eiginkona mín og móðir
MARGRÉT ÁRNADÓTTIR
Sundlaugavegi 8, Reykjavík,
lézt laugardaginn 19. febrúar á sjúkrahúsi Hvíta-
bandsins. — Jarðarförin ákveðin mánudaginn 28.
febrúar kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju.
Athöfninni verður útvarpað.
Páll Jónsson og börn.
Jarðarför móður okkar
KRISTÍNAR THORBERG
er lézt 17. þ.m. fer fram irá Dómkirkjunni föstudaginn
25. þ.m. kl. 2 e.h. — Blóm og kransar vinsamlegast
afþökkuð.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Helga Thorberg.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
RUNÓLFS ELÍASAR RUNÓLFSSONAR
Stigahlíð 8,
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 24. febrúar
kl. 1,30 e.h.
Jónína Gísladóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginkona mín
RÓSA Þ. BENÓNÝSDÓTTIR
Suðurgötu 126, Akranesi,
er andaðist 15. þ. m. í sjúkrahúsi Akraness verður jarð-
sett miðvikudaginn 23. febrúar. — Minningarathöfn
fer fram frá Gagnafræðaskóla Akraness og hefst kl. 2
e.h. — Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu
minnast hennar skal ber.t á sjúkrahús Akraness.
Daníel Friðriksson.
Jarðarför mannsins mins
JÓNS EINARSSONAR
Tjarnargötu 16,
íer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ.m. kl. 3
síðdegis. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Fyrir mína hönd, dætra okkar og annarra vanda-
manna.
Þyri M. Magnúsdóttir.
Þökkum innilega öllum fjær og nær fyrir auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og afa
SALÓMONS BÁRÐARSONAR
Þorvaldína Þorlcifsdóttir,
Kristín Salómonsdóttir, Hallgrímur Pétursson,
Bragi Salómonsson, Pálína Pálsdóttir,
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför mannsins m.ins, fósturföður og afa
ÞÓRIS JÓNSSONAR
matsveins.
Hanna Pálsdóttir,
Unnur Steingrimsdóttir og fósturforeldrar.
Ballett
Jazzballett
Leikfimi
Framköllun
Kopering
— Stórar myndir.
Póstsendum.
Fótófix
Vesturveri.
Umboðsmaður —
Notaðir traktorar
Óskum eftir umboðsmanni til
að selja standsetta, notaða
traktora. Mikið úrval. Lágt
verð. Myndalisti fylgir.
Frenderup Maskinfabrik
Grevinge St., Danmark.
Buick-mótor V-6
árgerð 7963
með gírkassa og öllu tilheyr-
anidi og Hjörts-gólfskiptingu,
til sölu. Upplýsinga'r í síma
33262.
7/7 sölu
sem ný Benz-vél 120 hestafla
6 cyl. kúpling og 5 gira kassi.
Mótorbremsa og mælar. Upp
lýsingar í síma 23319 eftir
kl. 9,00 í kvöld og næstu
kvöld.
Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf-
um og skeytum á sextugsafmæli mínu þann 14. þ.m.
og gjörðu mér daginn ógleymanlegan, færi ég mínar
hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur öll.
Karólína S. Stefánsdóttir,
Njálsgötu 6, Reykjavík.
VERKSMIÐJA OKKAR ER
LOKUÐ I DAG
kl. 13 — 16 vegna jarðarfarar.
SOKKAVERKSMIÐJAN EVA H/F
Akranesi.
Pyrex eldfast gler
nýkomið í miklu úrvali.
Nýjar gerðir og nýir litir.
•yviónm^
ýLZ
é
Tea&tmœent
R EYKJAVÍK
Hafnarstræti 21 — Suðurlandsbraut 32.
Verzlunin Holt auglýsir
Höfum fengið köflóttu
SOKKABUXURNAR aftur.
Ennfremur höfum við SJÓLIÐAJAKKA
á mjög hagstæðu verði.
Verzlunin Holt
Skólavörðustíg 22.
Bróðir okkar
STEFÁN H. STEFÁNSSON
andaðist í Landakotsspítala að morgni þess 22. þ.m.
Systkini hins látna.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar
og bróður
KRISTJÁNS HAFLIÐASONAR
• Fornhaga 15.
Ingibjörg Bjarnadóttir og synir,
Kristín Kristjánsdóttir, Hafliði Gíslason,
Guðrún Hafliðadóttir, Gísli Hafliðason.
Alúðarþakkir til allra sem auðsýndu bróður okkar
ÓLAFI JÓNSSYNI
frá Bústöðum,
hlýhug og umönnun í langvarandi sjúkleika og
heiðruðu útför hans.
Guðs blessun fylgi ykkur öllum.
Herborg G. Jónsdóttir,
Olafía Jónsdóttir,
Ragnar Þ. Jónsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður og ömmu
HJÖRTFRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Borgarnesi.
Agnar Ólafsson,
Kristólína Ólafsdóttir, Jón Benediktsson,
Kristján Ólafsson, Ása Ólafsdóttir,
Jón Ólafsson, Erna Guðmundsdóttir,
og barnabörn.