Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 1
53. árgangur. 28 síður Ujakarta, 12. man; Furseti In donesiu, Sukarno (t.v.), og andstæðingar kommúnLsta, Suharto, 1 hershöfðingri, sem nú hefur tekið við völdum í landinu. Mynd þessi var tekin við hátíðlega at- i Jiöfn í Djakarta í október sl. Sukarno heldur áfram forsetaemb ættinu, en haettir beimun af- skiptum aí stjórnmáJum. — AP (Sjá frétt hér á síðunni). Verkamannaflokknum spáð miklum sigri Londan 14. marz AP—NTB. UM helgina fór fram skoð- anakönnun í Bretland varð- andi væntanleg úrslit þing- kosninganna 31. þ.m. Leiddi hún í ljós, að verði ekki ein- hver óvænt og stórfelld breyting á skoðunum kjós- enda næstu daga, mun Verka mannaflokkurinn vinna glæsi legan sigur í kosningunum. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í dag. Samkvæmt þeim ætti Verkamannaflokkur- inn að fá 51%% atkv., íhaids- flokkurinn 41%% og Frjálslyndi flökkurinn 7%. Það er, Verka- mannaflokkurinn ætti að fá 10%% fleiri atkvæði en íhaids- flokkurinn. í könnun, sem gerð var fyrir tveimur vikum, var meirihJuti Verkamannaflokks- ins 11%. Sýna þessar töiur, að þeir kjósendur, sem í síðustu kosningum fóru frá fhaidsflokkn um til Frjálslynda flokksins, hafa haldið áfram leiðina til vinstri, og styðja nú Verka- mannaflokkinn. Þrennt getur samt enn gerzt til að bæta gengi íhaldsflokks- ins. í fyrsta lagi öflug framganga í sjónvarpsumræðum. í öðru lagi áhrif frá áætlun Edwards Heaths, leiðtoga flokksins, um gjörbreytingu á starfsemi verka- lýðsfélaganna, og í þriðja lagi getur sigurvissa Verkamanna- flokksins jafnvel leitt til þess, að fjöldi flokksmanna sitja heima á kjördag. IUíög köldu andar i garð De Gaulle forseta Afstöðu Frakkl. tíl IMATO mótinælt, yfirlýsinga allra annarra bandalagsrikja mun að vænta í dag London, 14. marz AP-NTB UTANRÍKISRÁÐHERRAR Bretlands og Hollands lýstu í dag yfir andúð á þeirri stefnu de Gaulle, Frahklandsforseta, að láta flytja frá Frakklandi aðalstöðvar og herstöðvar Mótmæla dansk- þyzkri samvinnu Kaupmannahöfn, 14. marz NTB rm fimmtíu félagar úr „samtökunum gegn dansk- þýzkri hernaðarsamvinnu“, stöðvuðu í dag bilalest, er flutti 150 hermenn úr verk- fræðingadeild vestur-þýzka hersins áleiðis til heræfinga í Dannfirku, á vegum Atlant hafsbajndalagsins. ESkkert hafði verið látið uppi um, hvaða leið þýzku hermennirnir yrðu fluttir. En firnwitíumenningarnir vissu hvað um var að vera, og stöðvuðu bílalestina um fimm tíu kílómetrum innan dönsku Jandamæranna. Lögðust þeir á veginn, þannig að ökumenn irnir urðu að nema saðar. Lögregla kom fljótlega á vett vang, og færði mennina af veginum. Þegar tíu mannanna ætluðu að elta bilalestina í bifreiðum sínum, voru þeir Jiand.teknii'. Atlantshafsbandalagsins, NA París, sem ræða munu orðalag TO. — Utanríkisráðherra Hollands, dr. Josef Luns, sagði að hol- lenzka stjórnin hefði þungar áhyggjur af stefnubreytingu franskra ráðamanna. Sagði Luns á fundi með fréttamönn um í London í dag, að hol- lenzka stjórnin tæki sömu af- stöðu í þessu máli og brezka stjórnin. Engar skipulags- breytingar ætti að gera á NATO. Luns kom til London í dag, en þar mun hann sitja ráðstefnu V- Evrópubandalagsins. Að því eiga aðild sjö riki, ríki Efnahags- bandalags Evrópu og Bretland. Vtanríkisráðherra Bretlands, Miehael Stewart, sagði um áæti- anir Frakklandsforseta, að þær miðuðu að því að fella megin- stoðir NATO, sem allt öryggi Vesturlanda byggðist á, svo og frelsið í heiminum. Stewart, sem verður forseti á fundinum í Lóndon, sagði enn fremur, að hann væri þess full- viss, þrátt fyrir framkomna áætlun Frakklandsforseta, að NATO myndi halda styrk sinum. Sagði hann, að andstæðingar NATO skyidu hafa í huga, að það væri ekki til neins að hyggj- ast hagnýta sér skoðanamun, sem ríkti innan bandalagsins. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í London í dag, að öll meðlimaríki NATO, utan Frakklands, 14 að tölu, vinni nú að yfirlýsingum, þar sem lýst verði fullri hollustu við banda- lagið, og við hugmyndina um sameiginlegan bandalagsher. Talið er, að yfirlýsingarnar verði kunngerðar í höfuðborgum bandalagsrikjanna á morgun, þriðjudag. Það verða þó fysst og flemst fastafulltrúar NATO í yfirlýsinganna. Yvon Bourges, upplýsingamála ráðherra Frakka, lýsti því yfir í síðustu viku, að franska stjórn- in sæi ekki til þess neina mögu- leika, að teknar yrðu upp við- ræður um endurskipulagningu NATO. Því hafi stjórnin í hyggju að grípa til sinna eigin ráða, án samráðs við önnur ríki bandalagsins. Þau ráð fela í sér, að franskt herlið verði tekið undan yfir- stjórn NATO, og. sömuleiðis hætti Frakkiand þátttöku í sömu stjórn. Verður þar með endi bundinn á dvöl herliðs bandalagsríkjanna á franskri grund, og herstöðvar þeirra rikja þar lagðar niður. í sjálfri stefnuyfirlýsingu frönsku stjórnarinnar um banda lagið segir, að hún muni styðja það, en geti ekki fallizt á sam- eiginlegt herstjórnarkerfi. Á blaðamannafundi í Bonn í dag sagði Gúnther von Hase, upp lýsingamálaráðherra v-þýzku stjórnarinnar, að NATO án Frakklands „yrði betra en ekk- ert bandalag". Sagði ráðherrann v-þýzku stjórnina ekki víkja frá þeirri skoðun, að starfi bandalagsríkj- anna verði að halda áfram. Á fundinum með fréttamönn- um lýsti ráðherrann áhyggjum Framhald á bls. 27 ÍGin- og klaufa- veikin á undan Eialdi í Svíþjóð i Stokkhólmi, 14. marz (NTB) SVO virðist, sem tekizt hafi að hefta útbreiðslu gin- og klaufaveikinnar, er vart varð í Sviþjóð um síðustu helgi. Veikin kom upp á bæ ein- um á Skáni, og var allur bú- peningurinn, 70 dýr, felldur þegar í' stað og grafinn. Ell- efu nærliggjandi bæir voru einangraðir, meðan athugað var hvort veikin hefði borizt þangað. Nú er hins vegar svo langt um liðið, að eibgöngu tveir bæir eru enn í sóttkvi. Búizt er við, að þeir verði einig leystir úr sóttkví næstu daga. Ekki er neitt um það vitað enn, á hvern hátt gin- og klaufaveikin barst til Sví- þjóðar. Þriðji stærsti kommúnista- flokkur heims bannaður Varð leYnisamningur við Kínverja Sukamo að falli — er kona forsetans andkommúnisti Djakarta, 14. marz. — (AP-NTB) — HERSHÖFÐINGJAR í Indónesíu komu í dag sam- an til fundar við Sukarno, forseta. Var rætt um mynd un nýrrar stjórnar í land- inu, að því er haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Djakarta. Dagblöð í höfuðborginni segja í dag, að verið sé að framkvænla breytingar á stjórn þeirri, sem sýnt hafi kommúnistum svo mikla vinsemd. Shk breyting á stjórn landsins er eðlileg afleið- ing á valdatöku Suharto, hershöfðingja, segir segir franska fréttastofan AFP í dag. Hershöfðinginn tók völdin í sínar hendur sl. föstudag, og iýsti því síðan yfir, að starf semi kommúnistaflokks lands- ins hefði verið bönnuð. — Sukarno, forseti, fær þó að halda embætti sínu, en mun nú valdaiaus maður. Kommúnistaflohkur Indó- nesíu var þriöji stærsti komm únistaflokkur heims, næst á eftir sovézka og kínverska kommúnistaflokknum. Það hefur veriö ein helzta krafa stúdenta og námsmanna, sem efnt hafa til óeirða i Indó- nesíu undanfarið, að flokk- urinn yrði bannaður. Tvær aðrar meginkröfur mótmælenda voru á þann veg, að allir ráðherrar í stjórn landsins, sem fylgdi kommún- istum að málum, yrðu látnir víkja, og þá fyrst og fremst Subandrio, utanrikisráðherra. Stjórnmálafréttaritarar í Djakarta segja, að erfitt verði fyrir nýju valdhafana að handtaka dr. Subandrio. Sé hann stöðugt í návist Sukarno forseta, og kunni forsetinn að „móðgast", verði ráðherrann fjarlægður. Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.