Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15, marz 1966
MORGU N BLAÐ1Ð
91
Ibúðir og hús
til sölu
2ja herb. á efstu hæð í nýlegu
húsi við Hverfisgötu. Laus
strax.
2ja herb. risíbúð við Hrísa-
teig. Útborgun 250 þús. kr.
2ja herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæð í steinhúsi við Berg-
þórugötu.
Einstaklingsíbúð í kjallara
við Hringbraut. Sérinng.
3ja herb. íbúð í 7 ára gömlu
húsi við Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hringbraut. Útborgun 400
þús. kr.
3ja herb. rúmgóð íbúð við
Laugarnesveg, á 2. hæð.
3ja herb. stór og góð kjallara-
íbúð við Sundlaugaveg.
3ja herb. ibúð á 2. hæð við
Hringbraut. Herbergi í risi
fylgir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háteigsveg, ásamt bílskúr.
4ra herb. nýtízku jarðhæð við
Unnarbraut, alveg sér.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Drápuhlið. Sérinngangur og
sér hiti.
5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð
við Háaleitisbraut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hringbraut
Nýtt einbýlishús við Lyng-
brekku.
Einbýlishús við Mánaibraut.
Afhendist fokhelt.
Stórt timburhús við Mið-
stræti.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Höfnm til söln
2ja til þriggja herb. íbúðir
í borginni, og lítið snyrti-
legt einbýlishús, 6 herb.
íbúð í Kópavogi á II. hæð,
sérinngangur, og bílskúr.
Höfnm kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum í borginni, einnig
að sæmilega stóru einbýlis-
húsi m. bílskúr, þarf ekki
að vera nýtt
Óskum eftir góðum íbúðum
til söiu bæði í ný jum og eldri
húsum.
Málflutningsstofa-, fasteigna-
og verðbréfasala.
GlSLI G. ÍSLEIFSSON hrL
JÓN L. BJARNASON,
fasteignaviðskiptL
Hverfisgata 18.
Símar 14150 og 14160.
TIL SÖLU
Glæsileg
5 herb. íbúð
í háhýsi við
Sólheima
Ólafup
Þorgpfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
fasteigna- og verðbréfaviðskifti.
Ausiurslríeli 14, Slmi 21785
Hefi til sölu m.a.
2ja herbergja risíbúð í Vest-
urbænum.
2ja herbergja jarðhæð í ný-
legu húsi við Skipholt.
Laus 14. maí.
4ra herbergja íbúð tilbúin
undir tréverk, við Rofabæ.
5 herbergja íbúð á hæð og í
rishæð í vönduðu nýlegu
húsi í KópavogL
fbúðaskipti:
3ja herbergja íbúð við Stór-
holt ásamt 3 herbergjum í
risg fyrir 3—4ra herbergja
íbúð.
8—9 herbergja einbýlishús
í Kópavogi fyrir 5 herbergja
íbúð í Reykjavík.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. — Sími 15545v
Hef kaupanda að
4—5 herb. ibúð. Há útb.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasalL
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Einbýiishús
til sölu. Stærð 6 herb. íbúð,
bílskúr fylgir.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Hiiscignir til sölu
2ja herbergja ný ibúð við
Sólheima. Laus til íbúðar.
Hæð og ris í Túnunum.
Einbýlishús í Arbæjarhverfi
ásamt 1500 ferm eignar-
landL
3ja herbergja hæð ásamt bíl-
skúr í Kópavogi.
2ja herbergja íbúð í gamla
bænum.
4ra herbergja íbúð við Leifs-
götu.
3ja herbergja ris við Grettis-
götu.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrL
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegl 2.
Simar 19960 og 13243.
2ja herbergja
falleg, teppalögð íbúð við
Álftamýri.
2ja herb. teppalagðar íbúðir
í miðborginni.
3ja herb .íbúð á Seltj.nesi.
Bílskúr. Útb. 250 þús.
3ja herb. íbúð við Hring-
braut. Fjórða 'herb. í risL
Ný teppalagt og góðar
innréttingar.
4ra herb. góð íbúð í miðborg-
inni.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
6 herb. ný íbúð við Sólheima.
5—6 herb. íbúð við Laugar-
nesveg.
Raðhús, 4 svefnh., 3 stofur,
við Álfhólsveg. Útb. 600
þús.
0
I smiðum
Raðhús við Sæviðarsund.
Raðhús í Kópavogi.
Einbýlishús í Kópavogi.
4ra herb. íbúðir við Hraunbæ.
FASTE IGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTS/ETI £
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 22790 og 40863
’5.
Til sölu og sý nis
Stórar húseignir
ásamt sölubúðum á eignar-
lóðum við miðborgina.
Einbýlishús í smáíbúðahverfi
við Efstasund, Vítastíg og
í Kópavogi.
Tvíbýlishús við Hjallabrekku,
Vallargerði í Kópavogi og
í Silfurtúni.
2ja herb .góð íbúð við Austur-
brún.
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Löngufit. Útb. kr. 300
þúsund.
2ja herbergja nýleg jarðhæð
við Hvassaleiti.
f smíðum
3ja og 4ra herbergja íbúðir
við Hraunbæ. Tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
lijja fasteignasalan
Laugavocr 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30. Sími 18546.
Til sölu
Við Bólstaðarhlið
Ný og falleg 5 herb. endaíbúð
130 ferm. íbúðin er með 3
svefnherb., sér á gangi,
stórri stofu og húsbónda-
herb. Tvennum svölum.
Glæsileg íbúð.
Húseign við Efstasund. 6
herb. númgott einbýlishús
ásamt bílskúr og 2 herb. og
eldhúsi að auki. Laust
strax.
5 herb. einbýlishús við Skóla-
vörðustíg.
Járnvarið timburhús. 7 herb.
einbýlishús við Fossagötu.
40 ferm bílskúr.
5 herb. nýleg sérhæð með sér
hita og sér inngangi í Aust-
urbænum.
4ra herb. 2. hæð við Álfheima
(3 svefnherb.).
4ra herb. efri hæð við Hring-
braut með sér hitaveitu og
sér inngangi.
3 herb. íbúðir við Hringbraut,
Þórsgötu, Njálsgötu, Laug-
arnesveg og í Vesturbæn-
um.
2 herb. íbúðir í Norðurmýri,
Leifsgotu, Austurbrún.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Einbýlishús
við Langholtsveg, 3 herb.
Verð um 670 þús. Útb. 400
Þús. Laust strax.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Hafnarfjörður
til sölu m.a.:
Glæsileg efri hæð, 160 ferm.
íbúðin er 3 svefnherb.,
vinnuherb., eldhús, bað og
2 teppalagðar stofur. Rúm-
gott hol. 2 svalir. Bílskúr í
kjallara. Útb. 1 milljón.
Jarðhæð í miðbænum, 3 herb.,
eldhús og bað, teppi á stofu
og gangi. Útb. 300 þús.
Guðjón Steingrímsson
Linnetstig 3, Hafnarfirði.
Sími 50960
Kvöldsími sölumanns 51066.
Til sölu m.a.
Glæsilegt einbýlishús við Sæ-
viðarsund. Alls 6 herb. Fok-
helt. Bílskúr.
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir
í Árbæjaríhverfi. Tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Öll sameign fullfrágengín.
Raðhús við Bræðratungu.
fasteignasalan
TJARNARGÖTU 14
Símar: 20625 og 23987.
fasteignir til sölu
Snoturt verzlunarhúsnæði
við Hverfisgötu.
Einbýlishús í smíðum í Kópa-
vogi.
3ja og 4ra herb. ibúðir í smið-
um við Hraunbæ.
2ja herb. íbúð við Samtún.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu.
3ja herb. íbúðir við Garða-
stræti.
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Þórsgötu.
3ja herb. íbúð við Lokastíg.
Skipti hugsanleg á stærra.
4ra herb. íbúð við Lindar-
götu. Allt sér. Bílskúr.
TIL SÖLU
verzlun í fullum gangi við
Skólavörðustíg. Góðif skil-
málar.
Austurstrseti 20 . Sími 19545
7/7 sölu
Einbýlishús
stórt og glæsilegt í smíðum
við Hrauntungu. Mjög
fallegt útsýni.
Einbýlishús, alveg nýtt og
vandað, 130 ferm við Faxa-
tún. ^
2ja herb. kj. íbúð, mjög snot-
ur við Blöndúhlíð. Laus
strax.
5 herb. íbúð, haganleg, í smíð-
um við Hraunbæ.
Raðhús við Smyrlahraun.
Hagkvæmt verð.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Það erum við, sem seljum
bátana. Höfum báta af flest-
um stærðum til sölu, og ávallt
góða kaupendur að síldveiði-
skipum. Hafið samband við
okkur.
EIGNASALAN
H tY K J /V V I K
INGÓLFSSTKÆTI 9
7/7 sölu
Glæsileg ný 2ja herb. jarðh.
við Álftamýri, hagstæð lán
áhvílandi.
Ný standsett 2ja herb. íbúð
við Þórsgötu, íbúðin laus til
afnota nú þegar.
Vönduð 2ja herb. jarðhæð
við Skaftahlíð.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð
við Álfhólsveg.
Ný standsett 3ja herb. íbúð
við Framnesveg, sér hita-
veita, teppi fylgja.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð
við Goðheima, sér inng.
3ja herb. ibúð á I. hæð við
Hraunteig.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð
við Sigtún, sér inng., hita-
veita.
Nýleg 4ra herb. íbúð í háhýsi
við Hátún, sér hitaveita.
4ra herb ábúðarhæð við
Sundlaugaveg, sér inng.
Nýleg 4ra til 5 herb. rishæð
við Skipasund, sér hiti.
Glæsileg 5 herb. endaíbúð
við Ásgarð, bílskrúsréttur.
Nýleg 5 herb. hæð í Keflavík,
sérlega vandaðar innrétt-
ingar.
í smiðum
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast tilb.
undir tréverk.
Ennfremur úrval einbýlishúsa
og raðihúsa í smíðum.
FISKBUÐ
Austurstræti 12 (Skipadeild)
Símgr 20424 — 14120.
Til sölu af sérstökum ástæð-
um fiskbúð í fullum gangi,
óvenju hagstætt verð.
EIGNASALAN
»< t Y K .1 Á V i K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Simi 51566.
BfLAR
Opel Caravan árg. ’64, falleg-
ur bóll.
Mercury Comet árg. ’64, 6 cyl,
sjálfskiptur með vökva-
stýri.
Consul Corser árg ’64.
Hillman Inp. árg. ’65.
bílasoila
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Sírnar 19032 og 20070.
TIL SÖLU
Vonduð og
falleg 3|a herb.
íhúð í háhýsi
við Sólheima
Ólafur
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Ausíursíræíi 14, Sími 21785