Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 15. marz 196fl Pekingönd á Eskifirði Mynd þessi er af honum Helgra litla Geir, 7 ára á Eskifirði með litla Pekingandarungann sinn, sem hann ól upp og annaðist þar til hann gat farið að fylgja hinum öndunum. Helgi kallaði hann Gul, og lifir hann enn og er nú orðinn 7 mánaða gamall og er aðalfuglinn í hópnum. Myndina fengum við aðsenda, og höfum raunar fengið margar myndir sendar undan- farið af börnum og dýrum, sem við þökkum íyrir. Stúlka með góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. IJppl. í síma 10899 kL 1—4 e. h. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjóram dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsiff Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Húsmæður Hókus-Pókus blómaáburð- urinn. Undraverður árang- ur. Fæst víða. Klæðum og gerum við bólstrað húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Útlendur hnakkur Til sögu þægilegur og góð- ur enskur krakkahnakkur. Upplýsingar í síma 16591. Óska eftir að kynnast reglusamri konu um fimrnt ugt. Tiliboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. marz, merkt: „Einmana — 9523“. íbúð óskast Ung hjón óska eftir íbúð, helzt 2ja herbergja. Uppl. í síma 31010. Barnagæzla Get bætt nokkrum börnum við í gæzlu á daginn. — Uppl. í síma 14018 eftir Id. 4. Einbýlishús til leigu í Garði. Upplýsingar í síma 11869. Til sölu er sjálftrektur miðstöðvar- ketill, selst ódýrt. Uppl. í síma 38817. Eikarskrifborð stórt, lítið notað, til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 17233. Lítið skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði til leigu. Tilboð merkt: „Lauf ásvegur — 9524“ sendist afgr. Mtol. fyrir 19. þ. m. Gamall Land-Rover óskast, má vera ógangfær. Uppl. í síma 19513 næstu kvöld. Ibúð til leigu 4ra hérbergja nýleg íbúð í Kópavogi til leigu frá apríf byrjun, allt sér. — Uppl. í síma 24753. Olíubrennari (sjálfvirkur) ásamt 3% ferm. katli og spíraldunk til sölu. Uppl. í síma 34461. að hann hefði um helgina ver- ið að fljúga um yfir jakahröngl inu innst á KópavogL stutt þar frá, þar sem þeir Brynjólfur og Árni grétu, þegar Henrik Bjelke var að sýna íslendingum framan í vopnað kóngsvald hér á árum áður. Það var svalt í veðri, en fjaran var falleg og furðu hrein, og einstaka stokkönd sat þar á klaka, sennilega í vorhugleiðing- um, þótt erfitt hljóti að vera kaldur á löppunum og fyllast af andagift um leið. Þarna rétt hjá minnismenkinu, sem þeir reistu um Kópavogs- fund, hitti ég mann, sem virtist hafa mikið að segja, svo að ég rétt tyllti mér hjá honum pínu- stund. Storkurinn: Ósköp ertu hug- sjónalegur í framan, gæzkur? Maðurinn hjá minnismerkinu: Og ekki að undra storkur minn. Mitt í allri þessari skipulagningu þegar mönnum er m.a.s. ekki lengur frjálst að byggja sér sum- arbústaði nema með afskiptum hins opinbera, hlýtur öllum góð- um mönnum að svella móður í hjarta og sinni, svo að þeir geta ekki lengur orða bundizt yfir allri þessari ofskipulagningu. Ný lega mátti heyra í útvarpi og lesa um í blöðum frá nágranna- hreppum Reykjavíkur, að fram- Árið .... dreymdi mad- dömu Möller í Reykjavík, að bróðir hennar í Sjálandi í þeim stað sem Friðriiksborg heitir, kemur til hennar þeg- ar hún var í Reykjavík úti á fslandi og segir við hana: „Nú er ég dauður“. Hún svarar honum: „Þú segir það ekki satt, þú lifir eins og ég, eða veiztu ekki af því að þú ert að tala við mig?“ Við þetta þykir henni bróðir sinn styggj ast, klípa hana í handlegginn og segjá: „Ég skal sýna þér, hvort ég er ekki dauður". En um morguninn var blár blett ur á handleggnum á henni. Hún gleymir draumnum. En vegis mætti ekki byggja neitt, varla hundakofa, nema fyrir lægi samþykki byggingafulltrúa og allskyns æðri máttarvalda. Hvers konar þjóðfélag er þetta eiginlega að verða hjá okkur? Er meiningin að binda alla í báða skó, svo að þeir megi í hvoruga löppina stíga án þess að hið opinbera sé með nefið niðri í hvers manns koppi og kymu? Á nú máski að fyrirskipa vissa stærð og lögun á sumarbústöðum uppi í sveit? Ja, ekki veit ég heldur, hvar þetta endar, sagði storkurinn mæddur en eru þeir ekki alltaf að tala um persónufrelsi, og varla getur það verið meiningar laust hjal? Látum vera að þeir skipuleggi borgir og bæi, en gætu þeir ekki látið vera að seilast út í guðsgræna náttúruna til að ráðskast þar með misjafn lega gott, og allajafna, ljótt skipu lag? Og með það flaug storkur- inn upp á Hamrahlíð og söng fullum rómi: „Ó, bve mig tekur það sárt að sjá, saklausu fuglana í búrL“ 60 á>-a er i dag Soffía Gisladótt- ir frá HofL nú til heimilis sAúðjugötu 11, Akureyri. 10. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Guðmundssyni, Útskálum, ung- frú Alice Schmidt, Brekkustíg 30, Ytri-Njarðvík og Georg Villsey, Cleveland Ohio, U.S.A. Laugardaginn 12. marz opin- beraðu trúlofun sína ungfrú Jó- hanna Steinunn Ágústsdóttir, Digranesveg 115 og Ólafur Her- mannsson, rafvirkjanemi, Blöndu ósi. nokkru síðar kemur Sigurður landfógeti Björnsson Thor- grimsen inn til hennar og segir: Hvað kemur til þess að handleggurinn á þér er blár og kraminn?“ Þá minnist hún draumsins. Þegar skip komu frá Danmörku á næsta vori þar eftir, frétti hún viðskiln- að bróður síns, en af því hún mundi ekki nóttina, nær hana dreymdi drauminn, verður ei með vissu sagt, hvort það hafi verið um sama bil og bróðir hennar andaðist, og þó er meining manna að svo hafi verið. (Hndr. dr. Hall- gríms Schevings). Verðið því eftirbreytendur Guðs svo sem elskuð börn hans og ástund- ið í breytni yðar kærlpika (Efes 5, 1). í dag er þriðjudagur 15. marz og er það 74. dagur ársins 1966. Tungl lægst á lofti. Vika lifir góu. Þennan dag árið 44 f. Kr. var Júlíus Ceasar drepinn í Senatinu í Róm. Árdegisháflæði kl. 12:26. Upplýsingar nm læknaþjön- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvrrnd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- kringinn — sími 2-12-30. Næturvörffur er i Laugavegs apóteki vikuna 12. marz — 19. marz. Næturlæknir í Keflavík 10. —11 þm. er Jón K. Jóhannssson. sími 1800, 12—13 þm. er Kjartan Ólafsson sími 1700. 14 þm. er Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 15 þm. er Guðjón Klemensson, sími 1567, 16 þm. er Jón K. Jóhanns- son sími 1800. Kúpavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga Næturlæknir í Hafnarfirði aff- faranótt 16. marz er Jósef Ólafa son simi 51820. Framvegis verb'ur tekiB & m6tl þelm. ' er gefa vilja blóð i Blóðbankann. sem Uér segir: Mánudaga, þriðjmiaga, rimmtudaga og föstudaga frá k.1. 9—11 t.h. og 2—4 e.n. MIDVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.b. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin aila virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrS lifsins svarar 1 síma 10000. RMR-16-3-20-SAR-MT-HI. □ EDDA 39663157 — 1 13 HELGAFELL 39663167 VI. 2 I.O.O.F. Rb. 4, = 1153138'i, = 91 D GIMLI 39663177 = 7 frá kl. 13—16. Kiwanis Hekia 7,15 Alm. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1473158V4 = F1 12. marz opinberuðu trúiofun sína ungfrú Ingibjörg Fríða Ragn arsdóttir, Grettisgötu 6 og Pétur Kristjánsison Seljavegi 23. UEKNAR FJARVERANDI Eyþór Gnnnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur t»or- stelnsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. uxn ókveðinn tíma. Jóhannes Björnsson fjarverandi frá 5/3 í Z—A vikur. Staðg. Stefán Boga- son. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 15. Victor Gestsson fjv. 14. marz til 24. marz. Staðgengill: Stefán Ólafsson. Spakmœli dagsius I þrælastríffinu sagði prestur nokkur við Lincoln: ,£g vona að Drottinn sé okkar megin.“ For- setinn svaraffi: „Ég læt mig það engu skipta. Hitt er stöðugt þrá min og bæn, aff viff séum Drott- ins megin.“ Tapað — fundið Sunnudaginn 6. marz s.l. var ég svo óheppinn að tapa úrinu mínu. Var það Marvin arbandsúr með svartri skifu sjálflýsandi visum og tölu- stöfum. Finnandi er beðinn um aff skila þvi til mín í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bragi Viggósson. sá HÆST beztti Eitt þetokt yfirvald á suðurlandi ferðaðist til Reykjavíkur. Hann hitti kunningja sinn og sagði honum frá ferðalaginu. Meðal annars þetta: „Þegar ég var í hádegisstað, var sólin á Lækjarbotnum". Sýning í MBL.glugga Um þessar mundir sýnir Sverrir Einarsson 8 olíumálverk í glugga Morgunblaffsins. Öll eru málverkin til sölu, og getur fólk fengiff upplýsingar um verff í auglýsingadeild blaðsins. Sýningin mun standa fram yfir næstu helgi. IFúRfUR í’RIM&AVílC Draumur fyrir mannsláti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.