Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADID i Þriðjudagur 15. marz 1966 IVSesstaraEnófið I frjálsíþróttum: ísl. met í stangarstökki, reynt við heimsmet í hástökki •<•:• , Vðlbjörn stökk 4,3 7m og Jón Þ. I >~ Olðfsson vann 4 greinar MEISTAKAMÓT fslands í frjáls- um íþróttum innanhúss fór fram í KR-húsinu um helgina. Val- bjöm Þorláksson KR setti þar nýtt ísl. met í stangarstokki, stökk 4,37 og bætti eldra fslands met sitt um 1 sm. Jón Þ. ólafs- son ÍR sem sigraði í f jórum grein um mótsins, reyndi hæst við 1,77 m. í hástökki án atrenmu, en það er sama hæð og heimsmetið, en fór ekki yfir. Átti hann þó góðar tilraunir við þá hæð og aðeins spuming um hvenær hann stekk ur þá hæð. Bjöm Viknundarson varaform. FRÍ setti mótið með nokkrum orðum, þar sem hann vék að erfiðri aðlstöðu inniíiþrótta, sem Körfuknatt- leikslands- liðið valið ILandsIið fslands í körfu- knattleik sem tekur þátt í Polar Club, í Kaupmannahöfn um páskana, var valið um helgina. Leikur liðið fjóra leiki í ferðinni, við Fnna Dani og Norðmenn, en mót þetta er Norðurlandamót og jafn- framt úrtökumót fyrir Evrópu meistarakeppni, og komast tvö efstu liðin áfram á þeim vettvangi. Þessir leikmenn voru valdir: Framherjar: Einar Bollason, K.R., Agnar Friðriksson Í.R. Einar Matt- híásson K.F.R., Hallgrímur Bjarnason Ármanni. Miðherjar: ,Birgir Öm Birgis Á, Kristinn Stefánsson K.R. Bakverðir: Kolbeinn Pálsson K.R. Gunn- ar Gunnarsson K.R. ólafur Thorlacius K.F.R., Hólmsteinn Sigurðsson f.R. og Þorsteinn Hallgrímsson sem nú leikur með danska liðinu SISU í Kaupmannahöfn. myndi gjönbreytast til batnaðar er íþróttalhöllin í Laugardal yrði tekin í notkun. Valbjöm Þorláksson hafði yfir Iburði í stangarstökkinu og virt- ist hann vera að ná valdi á sveigjanlegu trefjastönginni. Jón Þ. Ólafsson sigraði í öll- um atrennulausu stökkunum svo og í hástökki með atrennu. Var keppnin í öllum atrennulausu stökkunum skemmtileg og bar þó þrístökkið nokkuð af. Jón nóði forystu með 9,50 m. stökki í 1. umferð, en aðrir voru nálægt honum. í fjórðu stökktilraun stökk Guðmundur Jónsson HSK 9,01 og tók forystu. En Jón Þ. ótti svar á reiðum höndum og stökk í fimmtu umferð 9,77 og í síðasta stökki 9,82 m. og var það sigurstökkið. Guðfnundur vakti mikla at- hygli, en hann var stighæsti mað ur Landsmóts XJMFÍ á s.l. sumri. Af öðrum athyglisverðum kepp- endum má nefna ólaf Ottósson ÍR; Skúla Hróbjartsson HSK; Pál Eóríksson í stangarstökki og Pál Öagbjartsson HSÞ í kúluvarpi drengja. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson KR 4,37 Páll Eiríksson KR 3,86 Ólafur Guðm. KR 3,30 Magnús Jakobsson UBK 3,30 Róbert Þorláksson KR 3,15 Einar Þorgrimsson ÍR 3,15 Langstökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,30 Ólafur Ottósson ÍR 3,20 Guðmundur Jónsson HSK 3,16 Valbjöm Þorláksson KR 3,05 Þergþór Halldórsson HSK 3,05 Úlfar Teitssön KR 3,00 Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 9,82 Guðm. Jónsson HSK 9,61 Úlfar Teitsson KR 9,48 Ólafur Ottósson ÍR 9,30 Skúli Hróbjartsson HSK 9,21 Stefán Þormar ÍR 9,02 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson KR 16,27 Kjartan Guðjónsson ÍR 13,70 Erlendur Valdimarsson ÍR 13,23 Valbjöm Þorláksson KR 12,98 Ármann Lárusson UBK 12,78 Jón Þ. Ólafsson ÍR 12,75 Hástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,71 Skúli Hróbjartsson HSK 1,60 Erlendur Valdimarsson ÍR 1,60 Haraldur Ingvason ÍR 1,55 Karl Hólm ÍR 1,50 Ingimundur Ingim.son H;SS 1,45 Hástökk með atrennu: Jón Þ. ólafsson ÍR 2,06 Kjartan Guðjónsson ÍR 1,86 Ingim. Ingimundarson HSS 1,75 Bergþór Halldórsson HSK 1,75 Erlendur Valdimarsson ÍR 1,76 Valbjörn Þorláksson KR 1,75 Kúluvarp drengja: Pá’ll Dagbjartsson HSÞ 16,04 Hjálmar SigurðssOn ÍR 15,03 Kjartan Kolbeinsson ÍR 13,86 Jón Þ. Ólafsson Islandsmðtið í körfuknattleik Islandsmótinu í köruknattleik var haldið áfram að Hálogalandi. Voru leiknir sex leikir, í 4. 3. 2. og 1. flokki karla. Markverðust úrslit urðu þau að KFR sigraði ÍR í II. flokki, en ÍR-ingar eru margfaldir islands- og Reykja- víkurmeistrar undanfarinna ára, KFR hafði undirÚkin í leiknum allan tímann og vann örugg- lega 44-39. 4. flokkur: ÍR-Ármann 11:3. Leikur þessara ungu drengja var eins og úrslitin bera með sér nokkuð ójafn, og raunar var munurinn á liðunum rneiri en stigamunurinn segir til um. ÍR liðið er efnilegt og allvel leik- andi og sýndi mörg skemmtileg tilþrif. Ármannsliðið var á hinn bóginn ósamstillt og greinilega minna æft en andstæðingarnir. HI. flokkur: ÍR-Ármann 25:16. Barátta var alsverð í þessum leik og stóðu stig 6:5 fyrir ÍR í hálfleik. í byrjun síðari hálf- leiks ná ÍR-ingar góðum spretti og komast í 14:7 og þrátt fyrir hetjulegar tilraunir tekst Ár- manni ek-ki að jafna metin kom- ust þó í 19:16, en ÍR reyndist sterkari aðilinn í lokn og sigr- uðu örugglega 25:16. 2. flokkur: Ármann-KR 45:40. Skemmtileg barátta, og hressi- legur sviptingur undir körfu, voru einkenni þessa leiks. Ár- mann hafði í hléi tryggt sér for- ystu 25:17, sem nægði þeim til Danska landsliðið valið Danska handknattleiks- landsliðið sem leika á lands- leik við íslendinga 2. apríl n.k. hefur verið valið. Leik- urinn er sem kunnugt er síð- aðsti leikurinn í riðli þeim er ísland, Danmörk og Pól- land skipa . í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Staðan í riðlunum er þann- ig að Pólverjar hafa 4 stig, Danir 4 en íslendingar 2. Hafa öll liðin unnið sína heima- leiki en tapað „útileikjum“. Pólverjar eru þegar öruggir um að komast í lokakeppn- ina en vinni íslendingar Dani með 9 marka mun komast íslendingar áfram annars Danir. Fréttamaður Mbl. í Kaup- mannahöfn hringdi í danska landsliðið í gær en það er skipað öllum sterkustu leik- mönnum Dana. Liðið er þann ig skipað: Markverðimir, Erk Holst og Leif Gelvad. Aðrir leikmenn Arne Andersen, Gert Ander- sen, fyrirliði og leikur hann nú sinn 50. landsleik. Ivan Christiansen, Ove Ejlertsen, Björn Peter Hansen (og leik- ur sinn 92. landsleik og er engin reyndari honum í lið- inu), Claus Koe, Max Nielsen, Jörn Petersen, Ole Sandhoj, Wickman og Vestergaard. Þessir koma til íslands en um endanlega skipun liðsins er ekki afráðið. Fréttamaður- inn sagði að margir danskir blaðamenn myndu sjá og skrifa um leikinn. sigurs. Þrátt fyrir góða spretti KR liðsins, var sigur Ármenn- inga aldrei í hættu og úrslitin 45:40, voru mjög sanngjörn eftir gangi leiksins. Beztir Ármenn- inga voru Hallgrímur, landsliðs- maður ens og frá er sagt annars staðar á síðunni, og Kristinn sem er mjög skemmtilegur bak- vörður með góða knattmeðferð og yfirsýn. Hjá KR voru Ágúst Brynjólfur og Stefán, beztir. 2. flokkur: KFR-lR 44:39. Sennilega hafa ÍR-ingar geng- ið of sigursælir til leiks gegn KFR í þetta sinn. Náðu KFR- ngar góðri byrjun og komu ÍR liðinu greinilega úr jafnvægi, komust þeir í 8:2 eftir skamma stund og höfðu yfir 20:15 í hálf- leik. ÍR-ingar gerðu jörvæntingar fullar tilraunir til þess að jafna í seinni hálfleik en KFR hélt vel á sínu og þegar þrjár mín- útur voru til leiksloka og stað- an 41-33, var sigur þeirra tryggð tor. ÍR liðið brenndi af átta víta- 'köstum í seinni hálfleik, og má þar finna eina orsök fyrir tapl þeirra. Geta KFR liðsins í þess- um leik kom greinilega ÍR á ó- vart og mega þeir vara sig á þvi að bóka sigur gegn liðum fyrir- fram. KFR sýndi mjög góðan leik með Þórir og Rafn sem beztu menn. ÍR liðið átti frem- ur daufan dag og skaraði þar enginn fram úr, nema Arnar sem hitti mjög veL I. flokkur: ÍS-ÍR 70:54. Með tvo fyrrverandi landsliðs menn í sóknarbroddi voru ÍR- ingar of sterkir fyrir s'| identa- liðið, sem þó sýndi góðan leik, þrátt fyrir litla æfingu, Þeir Anton Bjarnason og Guðmundur Þorsteinsson sem um langt skeið var einn allra sterkasti körfu- knattleiksmaður okkar, voru að- almenn ÍR í leiknum og skoruðu megnið af stigum liðsins og náðu óhemju af fráköstum. Stúdentar með Sigurgeir, Hrafn og Jói* sem beztu menn, áttu engan mótleik gegn þessum stjörnum Framhald á bls. 27 Islenzkir skíðamenn til keppni í Noregi Eins . og undanfarin ár fara íslenzkir skiðameim til keppi í Vestur-Noregi. Keppendur frá Akureyri keppa við íþróttabanda lagið í Voss helgina 19.-20. marz. Keppendur frá Akureyri verða 7. . - Ennfremur fara frá Reykjavík: Bjarni Einarsson, Ármanni Ásgeir Christiansen, Víking Georg Guðjónsson, Ármanni Haraldur Pálsson, Í.R. Leifur Gíslason. K.R. Þórir Lárusson, Í.R. I kvennaflokki: Martha B. Guðmundsdóttir. K.R. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Árm. Sesselj a Guðmundsdóttir, Arm. í drengjaflokki: Tómas Jónsson, Ármanni Eyþór Haraldsson, Í.R. Haraldur Haraldsson, Í.R. Keppnin, sem Reykvíkingarnir taka þátt í, er hin árlega bæjar- keppni milli Bergen-Glasgow- Reykjavík. DrengirnirfráReykja vik keppa á hinu árlega Vestur- Norska unglingamóti, sem er eitt fjölmennasta mót, sem haldið er í Vesur-Noregi. Tómas Jónsson, Ármanni keppti 1 fyrra og varð nr. 5 í sínum aldurflokki. Ölf þessi mót fara fram 1 Bavallen við Voss. Fararstjóri fyrir Akureyring- unum verður Ólafur Stefánssson en fyrir Reykvíkingunum Lórus Jónsson Skíðafélagi Reykjavik- ur. Keppendur frá Akureyri eru: Karólína Guðmundsdóttir ívar Sigmundsson, Reynir Brynjálfsson, Reynir Brynjólfsson, Viðar Garðarsson, Magnús Ingólfsson, Þorlákur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.