Morgunblaðið - 18.03.1966, Side 1

Morgunblaðið - 18.03.1966, Side 1
28 síður Hanátökur og stöðumissir — fyrir að sfurnlð skemmtanð* ICúba: fíf í ófiéfi á Ea dolce vifa IVlyud þessi er tekin aí geimfor unum Neil Armstron® og David Scott u*n borö í Gemili 8, rétt áöuir en gcimíarinu var skotið á loft. Havana, 17. marz (NTB-AP) • Fidel Castro, forsaetisráð- herra Kúbu, vísaði í dag úr em- bætti einum elzta og dyggasta samstarfsmanni sínum, jafn- framit því sem fjölmargir for- ystumenn kúbanska kommúnista fiokksins voru handteknir. Mönnum þessum var öllum gefið að sök, að hafa stundað skemmt- analif í óhófi og hagað sér eins og „playboys“. Sá, sem vísað var úr emíbætti, er Efigenio Ameiijeiras, majór, aðstoðarhermálaráðherra. Hann hefur einnig verið sviptur stöðu sinni í hernum og aðild sinni aö kommúnistaflokknum og mun honum áður en langt um líður verða stefnt fyrir herrétt. Kommiúntistaflokkurinn á Kúibu hóf nýlega herferð gegn Hini sógtilega gevmferð Gemini 8 ,Geimfarið snýst og veltist og við ráðum ekki við neitt4 — sagði Neil Armsfrong, er hann náði sðmhandi við fórð effir 15 mínúfna velfing úfi í geimnum Houston, Texas, 17. marz. — (AP-NTB) — BANDARÍSKU geimfararnir, Neil Armstrong og David Scott, sem urðu að nauð- lenda geimfari sínu Gemini 8 á Kyrrahafi í nótt, voru væntanlegir til Okinawa í kvöld um klukkan ellefu að íslenzkum tíma. Um svipað leyti var von þangað á nokkr um sérfræðingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, þar á meðal læknum og geim faranum Walter Schirra. Þeir Armstrong og Scott koma til Okinawa með banda ríska tundurspiliinum „Leon- ard F. Mason“, sem ték þá upp þremur klukkustundum eftir að þeir lentu í Kyrra- hafinu kl. 2.26 í nótt, að ís- lenzkum tíma, eftir stutta — tæplega ellefu klukkstunda — en tvísýna geimferð. Fregn ir frá tundurspillinum í dag hermdu, að geimförunum Jiði ágætlega í alla staði. Ekki er enn vitað hvað olli vandræðum þeim, er neyddu geimfarana til lendingar, en ijóst er, að sögn talsmanna NASA að þau voru mjög alvarleg og hefðu e.t.v. getað kostað geimfarana lifið. í geimvísindastöðinni i Houston í Texas var í allan dag unnið að því kappsamlega að rannsaka hvað hefði getað gerzt í geimfarinu er það skyndilega tók að snúast um eigin lengdar- öxul tíundu hverja sekúndu. Þegar þetta gerðist í fyrsta sinn var Gemini 8 yfir kinversku landi og geimfararnir ekki í sam- bandi við jörðu. Náðu þeir ekki sambandi fyrr en þeir komu yfir Kyrrahafið, en þar var banda- rískt rannsóknarskip. Þá hafði jafnframt komið í Djós á ratsjár- skermi, að Gemini 8 hafði losað sig frá Agena eldflauginni, sem það hafði tengzt aðeins um hálfri klukkustund fyrr. Armstrong náði ekki sambandi við jörðu fyrr en fimmtán mínútum eftir að veltingurinn hófst, en þá heyrðist hann kalla: Við erum í alvarlegum vandræðum hérna uppi — við velkjumst til og frá ...... geimfarið snýst og veltist og við ráðum ekki við neitt. Síð- ar kallaði Armstrong, að hann hefði neyðzt til þess að setja á öryggisstjórnkerfið, sem aldrei er notað fyrr en rétt fyrir iend- ingu. Skömmu seinna kallaði hann: Andið rólega, nú er allt í lagi.“ Armstrong skýrði svo frá, að hann hefði snúið Gemini 8 um 180 gráður eftir tenginguna við Framhaid á bls. 5 óhóflegri skemmtanafíkn flokks- manna sinna og samkomum, sem sagðar eru í stíl við ,.hið ijúfa líf“.... Sjálfur hélt Castró ræðu fyrir nokkrum dög- um, þar sem hann réðst hörðum orðum á þá menn í stjórninni og öðrum æðstu embættum, er eyddu öllum fristundum sinu-m í að dansa og drekka í veizlum, sem sendiherrar kapítalískr^ ríkja stæðu fyrir. í þessum veizl- um væru stundaðar gagnnjósnir og sagðar klámsögur. Sagði Castro, að þeir sem gerðust sek- ir um slíka hegðun yrðu annað hvort sendir í venjulega herþjón ustu eða út á land í vinnu. í opinberri tilkynningu um mál þetta í dag segir, að Amei- jeiras, majór,, hafi ekki rofið hoilustueiða sina við kommún- istafiokkinn, — því muni hann, að loknum réttarhöldum, fá nýtt tækifæri til að vinna sér álit, en hann verði að byrja frá upphafi, án einkennisbúnings eða opinberra ábyrgðarstarfa. Flokksbroðir Ben Borkn horfinn ? Raba-t, 17. marz. NTB. EINS af leifftogum vinstri- manna í Marokkó Omars Ben Jellouks, hefur veriff saknað frá því s.l. þriffjudag, aff þvi er segir í tilkynningu Þjóffar- sambandsins UNFP — en það eru hin sömu samtök sem binn horfni Ben Barka til- heyrffi. Framhald á bls. 27 Valeri Tarsis hyggst setjast að á ftalíu - fer Jbó fyrst í fimm mánaða Sovétstjórnin viðurkennir þjóðfrelsisráðið í Ghana — Forseti Fílabeinsstrandannftar sendir herlið að landamærum Guineu Aéera, Abidjan, 17. marz. NTB — AP. FR.EGNIR frá Aecra í Ghana iierma í dag, að Sovétstjórnin hafi nú viffurkennt þjóðfrelsis- ráffiff í G'hana, enda þótt það hafi »ýJ««a visaff úr landi nær þrjú liundruff sovézkum sériræffing- um og senidimönnum, Síðast í dag V6U' 23 sendiráffsmönnum vísaff úr iandi og jafnframt þremur kinverskum. Fóru þeir allir frá Accra í dag. Þjóðfrelsisráðið hafði áður krafizt þess að sendiráð Sovét- ríkjanna og Kína takmörkuðu starfslið sín við átján manns. Þá berast þær fregnir frá Fiiabeinsströndinni, að Felix Houiphouet Boigny, foiseti þar i landi, hafi skýrt svo frá, að hann hafi sent herlið til landa- mæra Guineu og muni sérhverri tiiraun af hálfu Guineu til þess að senda herlið um Fíiabeins- ströndina til Ghana — í því augnamiði að koma Kwame Nkrumah aftur til valda, mætt með hervaldi. Áður hafði Guineu útvarpið staðhæft, að franskir hexmenn hefðu komið í þúsundatali til Filabeinsstrandarinnar sáðustu daga undir því yfirskyni, . að Framhald á bis. 5 fyrirleslraferð i Leicester, 17. marz — NTB l SOVÉZKI rithöfundurinn l Valeri Tarsis, sem sviptur var ríkisborgararétti í Sovétríkjunum, eftir að hann kom til Bretlands á dögunum, hefur tilkynnt, að hann muni setjast að í J litlum bæ á Ítalíu. Áður J hyggst hann þó fara í 1 fimm mánaða fyrirlestra- I ferð víða um heim og heim sækir þá m.a. Bandaríkin, Kanada, Argentinu, Mexí- co, Grikkland, Ítalíu, Frakk land ©g Sviss. Tarsis skýrði frá þessu i dag í háskólanum í Leicester, þar sem hann var að halda fyrirlestur um franskar bók- menntir. Ekki viidi hann segja nánar, hvar í Ítaiíu þessi litli bær væri. Hinsveg- ar skýrði hann frá því, að brezka stjórnin hefði fengið því framgengt eftir diplómat- ískum ieiðum, að hann fengi að hitta dóttur sína, Natösju, í London í september n.k. Natasja er gift í Moskvu og á fjögurra mánaða dóttur. Tarsis sagði stúdentum í Leicester einnig frá því, að hann væri af grískum ættum. „Faðir minn var grískur en móðir min rússnesk," sagði hann og bætti við, að griska stjórnin hefði viðurkennt, að hann væri grískur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.